Vísir - 12.05.1976, Qupperneq 18
18
Miðvikudagur 12. mai 1976. vism
TIL SÖLIJ
Til söiu
4 ónotuð dekk, Michelin X 145 SR
13 ZX (Fiat 127 — Escort o.fl.).
Seljast fyrir hálfvirði. Uppl. i
sima 71556 eftir kl. 19.
lljólhýsi til sölu
Lítið notað og vel með farið með
tjaldi. Uppl i sima 92-8062,
Grindavik.
Til sölu
páfagaukur i búri, og ný sumar-
kápa nr. 18 og nýir kvenskór nr.
38. Uppl. i sima 34898.
VW eigendur
4 sumardekk á felgum og með
hjólkoppum af árg. 75 til sölu.
Uppl. Í sima 26322milli kl. 12 og 13
og 19 og 20.
Til sölu barnavagga
með gulu nylonáklæði. Einnig
nokkrir siðir kjólar, stærð 38.
Uppl. i sima 13897.
Til sölu 2 vönduð
afgreiðsluborð úr gleri i eikar-
römmum, stærð 180 x 60 cm.
Uppl. i sima 35719.
Til sölu nýlegt Sharp
sjónvarpstæki 12 tommu er i
ábyrgð, selst á góðu verði, einnig
er til sölu á sama stað rauðrefur.
Uppl. isima 20498 eftir kl. 6 i dag
og næstu daga.
Reiðhestur til sölu
fulltaminn. Uppl. í sima 11447.
4 1/2 tonna trilla
til sölu. Uppl. i sima 96-51271.
Til sölu hljómtæki
útvarp og 8 rása segulband, með
hátölurum verð kr. 60 þús. Uppl. i
sima 13535.
Segulbandstæki Sony TC 377
til sölu. Uppl. I sima 92-1102.
Sjónvarp til sölu.
Zenith 12” tæki með inniloftneti.
Uppl. i sima 35916.
2 1/2 tonna trilla
til sölu með 10 ha Saab díselvél.
Bátur og vél i góðu standi. Uppl. i
sima 40579 e. kl. 19.
Góð handprjónavél
og kojur, til sölu, góðar til að hafa
i sveit eða sumarbústað. Uppl. i
sima 32978 og 75105.
Til sölu tveir 5 kg
tauþurrkarar, verð 50 þús. stk.
Uppl. i sima 72625 e. kl. 7.
Cavalier hjólhýsi
stærri gerö, til sölu. Uppl. I sima
94-3268.
Hraunhellur til sölu.
Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Ranas fjaðrir.
Eigum fyrirliggjandi fjaðrir i
Novo og Scania vöruflutningabif-
reiðir. Hagstætt verð. H. Stefáns-
son simi 84720.
Ilreingerningar — Hólmbræður.
tbúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm.
ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á ,
u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Góður áburður.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Nýi bæklingurinn
frá Formula er kominn aftur. Sex
úrvals getraunakerfi. 12 til 144
raða kerfi. Islenskur leiðarvisir
og kerfislykill. Notið getrauna-
kerfi með árangri, kaupið
Formula bæklinginn. Aðeins kr.
1.000. FORMULA, Pósthólf 973,
R.
(Jtihurðir, svalahurðir,
og bilskúrshurðir i fjölbreyttu úr-
vali á lager. H.S. útihurðir, Dals-
hrauni 14. Simi 52595.
ÓSKAST KEYPT
Vantar diselvel
i 3ja tonna trillu. Uppl. i sima
11976.
IILIMILISIÆKI
Gömul Rafha eldavel
til sölu. Uppl. I sima 28067eftir kl.
20.
Tekk Ignis kæliskápur
1 árs til sölu. Uppl. i sima 74524
eftir.kl. 6.
Óska eftir
að kaupa litla frystikistu eða
skáp, helst ekki mikið yfir 100
litra. Uppl. i sima 41942 milli kl.
12 og 2 i dag og á morgun.
Til sölu
nýr isskápur, General Electric
270 litra. Hagstætt verð ef samið
er strax. Uppl. i sima 16090.
IHJSKÖKN
Sófasett til sölu
4ra sæta sófi, 2 stólar, i bláum lit
með lausum púðum ásamt sófa-
borði, verð aðeins 70 þús. Uppl. i
sima 41159.
Til sölu
borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. i
sima 16979.
Eins manns rúm
til sýnis og sölu að Grettisgötu 50
kjallara eftir kl. 5.30.
Vel með farið
sófasett, 3ja sæta sófi og tveir
stólar með springdýnum til sölu
af sérstökum ástæðúm. Uppl. i
sima 52066.
Óskum eftir
að taka i umboðssölu húsgögn og
smærri muni i gömlum stil.
Antik-húsgögn, Vesturgötu 3,
simar 25160 frá kl. 1-6.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, verð frá 14.500 kr. Send-
um i póstkröfu. Uppl. að öldugötu
33. Simi 19407.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa, isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla ogsófaborð. Sækjurn.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smlðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum e{
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hoinborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
IMÖI-VAGNAR
Ódýrt reiðhjól
óskast keypt. Simi 86379.
óska eftir
að kaupa vel með farið litið
drengjareiðhjól. Uppl. i sima
17673.
Mótorhjól-Demparar
Vorum að taka upp sendingu af
dempurum fyrir Hondu, Suzuki,
Kawasaki. Mjög hagstætt verð.
Póstsendum. Pöntum einnig i bila
t.d. VW pústflækju, felgur,
blöndunga i flesta ameriskar
tegundir. Vélhjólaverslun
Hannesar ólafssonar, Skipasundi
51. simi 37090.
VLUSUJN
Blindra iðn.
Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur,
margar stærðir, vinsælar sumar-
og tækifærisgjafir, einnig hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Hjálpið blindum og kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16.
Kaupum og seljurn.
Tökum i umboðssölu gömul og ný
húsgögn, málverk og ýmsa góða
hluti. Höfum vöruskipti. Vöru-
skiptaverslun Laugaveg 178, simi
25543.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverelunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
Fidelity hljómflutningstæki,
margar gerðir. Hagstætt verð.
Úrval ferðaviðtækja, bilasegul-
banda og bilahátalara. Hljóm-
plötur islenskar og erlendar
músikkassettur ogátta rása spól-
ur. Póstsendum. F. Björnsson
radióverslun Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
MTXAlHJll
Beaver lambsskinnsjakki
nr. 38-40 á kr. 17 þús. Einnig ný
þykk terelynkápa nr. 38, við frá
brjósti kr. 15 þús. til sölu. Uppl. i
sima 72379 eftir kl. 7.
IKJSiWVDI f KODI
Til leigu
3ja herbergja ibúð i Breiðholti.
Leigutimi fastákveðinn 3
mánuðir, sem eftil vill gæti fram-
lengst um óákveðinn tima.
Leigist frá 1. júli. Uppl. I
sima 72379 eftir kl. 7 á kvöldin.
Breiðholt I.
2ja herbergja ibúð til leigu i 3ja
hæða fjölbýlishúsi. Leigist frá 15.
mai. Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist augl.d.
Visis merkt „Breiðholt 9683”.
’ Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið,
10-5. 1
mSiV\i)i ösii\sr
4ra herbergja ibúð
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla i’ boði. Uppl. I sima 15180
á daginn og 74207 eftir kl. 7.
Miðaldra maður
sem vinnur við verslunarstörf
óskar eftir litlu herbergi á hæð
hjá góðu reglusömu fólki. Uppl. i
sima 36148 milli kl. 7 og 8.
Mig vantar
litla ibúð eða herbergi með baði
og helst sérinngangi.Uppl. isimai
74491 frá kl. 6 e.h. til kl. 10.
Óska eftir
að taka á leigu 5 til 6 herbergja
ibúð i Reykjavik, upplýsingar i
sima 71263 eftir kl. 7 á kvöldin.
Reglusöm og ábyggileg kona
óskar eftir litilli ibúð gegn
húshjálp eftir samkomulagi.
Helst hjá eldri manni. Tilboð
sendist Visi merkt „Góður staður
7991”
5—6 herbergja ibúð
eða einbýlishús óskast á leigu.
Meðmæli ef óskað ef. Uppl. i sima
16649.
ibúð óskast
á leigu i þrjá mánuði frá 1. júni
nk. Uppl. i sima 28949.
Óska eftir
að taka á leigu bilskúr undir hús-
búnað i 2—3 mánuði i Garðabæ
eða Kópavogi. Tilboð sendist Visi
fyrir 17. mai merkt „1179”.
Ung stúlka
óskar eftir einstaklings- eða 2ja
herbergja ibúð fyrir 1. júni. Uppl.
i sima 16097 eftir kl. 6.
2ja—3ja herbergja
ibúð óskast i gamla bænum. Uppl.
i sima 20618.
Lögfræðiskrifstofa.
Stúlka óskast til starfa á lögfræði-
skrifstofu frá kl. 1—5. Umsóknir
ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf sendist Visi merkt „Gott
starf 1976”.
ATVIiWA (miiXST
Tvitugan pilt
tónlistarnema með stúdentspróf
vantar hentuga vinnu hálfan dag-
inn I sumar. Uppl. i sima 42069.
Ungur reglusamur
samvinnuskólanemi óskar eftir
góðu starfi. Uppl. i sima 33789.
Ráðskona
Kona vön matargerð óskar eftir
ráðskonuplássi. Uppl. I sima
12697 eftir hádegi.
Rúmlega þritug kona
kona óskar eftir atvinnu, hluta úr
degi. Ræstingar koma til greina.
Uppl. i si’ma 34970.
Matsveinn óskar eftir vinnu
i landi. Uppl. i sima 81780.
16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu i sumar. Flest
kemur til greina. Vinsamlegast
hringið i sima 53205.
Ilafnarfjörður.
Tek börn i gæslu. Hef leyfi. Simi
51804.
ÖKIJKLiNINSLA
Kenni á Toyota Mark II 2000
Útvega öll prófgögn varðandi
bilpróf. ökuskóli ef óskað er.
Hjálpa þeim sem af einhverjum
ástæðum hafa misst ökuskirteinið
sitt, að öðlast það að nýju. Tek
fólk einnig i æfingatima. Geir P.
Þormar, ökukennari. Simar
19896, 40555 og 71952.
13. mai 1976:
Sérstimpill i tilefni 200 ára
afmælis isl. póstþjónustunnar.
Tökum pantanir. Kaupum isl.
frimerki, stimpluð og óstimpluð,
fdc, seðla og gömul póstkort. Fri-
merkjahúsið, Lækjargötu 6 A,
simi 11814.
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
stimpluð. Bref frá gömlum bréf-
hirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
Kaupum islensk |
frimerki og gömul umslög hæsta,!
verði, einnig kórónumynt, gamla;
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170. (
TAPAH-FUNIMn
Tapast hefur
stál kvenmannsúr, sennilega á
Hjarðarhaga eða Fálkagötu.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 15762. Fundarlaun.
Félagslundur Gaulverjabæ.
Sl. föstudagskvöld tapaðist i Fé-
lagslundi taska (flauelis) með
ökuskirteini ásamt fleira. Skilvis
finnandi vinsamlegast hringi i
sima 11660 milli kl. 9 og 18.
TILKYXiMiMiAH
Góður 10—15 tonna
bátur óskast á leigu. Þarf að vera
útbúinn til handfæraveiða. Uppl. i
sima 13394 e. kl. 7 á kvöldin.
Kettlingar
fást gefins að Vesturgötu 66 (mið-
dyr uppi).
MÓiMJSTA
Hellulagnir.
Tökum að okkur hellulagnir,
lagningu kantsteina og hraun-
hellna. Vanir menn, vönduð
vinna. Uppl. i sima 27293 og 14534
eftir kl. 19.
Húsa- og húsgagnasmlði.
Tökum að okkur alhliða utan og
innanhúsa viðgerðir og breyting-
ar. Hringið i fagmann. Simar
27342 og 18984.
Bólstrun.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur múrverk og
flisalagnir. Steypum, skrifum á
teikningar. Múrarameistari. Simi
19672.
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einníg
tröppur og þakstigar. ódýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Simi 11980.
Húseigendur.
Viðhald og endurnýjun fasteigna.
Sprunguviðgerðir, 5 ára
ábyrgðarskirteini. Simi 41070 frá
kl. 13-22.
Glerisetningar.
önnumst allskonar glerisetning-
ar. Þaulvanir menn. Glersalan,
Brynja. Simi 24322.
mtl:li\(il:K\li\6j||(
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
...... '
KflAVIIKSIKPTI
Sjá bls. 14 og 15
-
Refskákir
og réttvísi
r
I DAG 12. mai, kemur út bókin
„Refskákir og réttvisi” eftir Ingveldi
Gisladóttur.
Bóksalar og aðrir, sem vilja fá bókina,
gjöri svo vel að panta hana hjá höfundi i
sima 17919.
Ingveldur Gíslodóttir
Smurbrauðstofan
UiolsgCtu 49 —,Simi 15105