Vísir - 12.05.1976, Side 19

Vísir - 12.05.1976, Side 19
Biskupssetrin og samgðngumál Skúli ólafsson skrifar: Endurreisn Hólastaðar, sem biskupsseturs, þegar fé er fyrir hendi, virðist ekki á næstu grös- um, en þó mættitaka meira tillit til þróunar samgöngumála, þegar tekið er til við að stokka upp, hin gömlu skil milli biksupsdæmanna. Austfjörðum er nú bætt við Norðurland með biskupssetri að Hólum. Hér væri Akureyri eðli- legri tengiliðúr en Hólar, en sé litið á samgöngur milli Aust- fjarða og Norðurlands annars vegar, og Austfjarða og Suður- lands hins vegar, með hringveg- inn svonefnda í huga, þá er sá vegur fær meirihluta ársins til Reykjavikur frá Austfjörðum, en aðeins, að sumri til norður til Akureyrar. Skálholt kæmi vel til greina, sem biskupssetur fyrir Suður- land, Vesturland, Austfirði, auk Reykjavikur og Reykjaness, og Hólar sem biskupssetur fyrir Norðurland og Vestfirði, þar er 'tekið tillit til Strandasýslu, sem hluta af Norðurlandi, en i tengslum við Vestfirði. Þessi tengsl við Vestfirði hljóta að kalla á bættar samgöngur milli Hólmavikur og Djúpvegar (um Steingrímsfjarðarheiði) og þar með opnast greiðfær vegur milli Vestfjarða og Norðurlands þann tima ársins, sem fært er á milli fjarða á Vestfjörðum. Bilferjan ernýr þáttur i samgöngumálum hér á landi, og vestfirðingar voru þar brautryðjendur með Djúpbátnum, en nú verða þar þáttaskil. Einkabillinn og bil- ferjur eru nú þegar i harðri keppni við langferðabila og jafnvel flugvélar. Aukið rými fyrir einkabila i flutningaskip- um skipaútgerðarinnar gæti bætt samgöngur við Norður- land, fyrir vestfirðinga allt árið. Ekki mikið fyrir skáta í Skátabúðinni Siguröur Jóhannsson hafði sam- band við blaðið: Ég, sem gamall og góður skáti, brá mér inn i Skátabúö- ina um daginn til þess að kaupa þar ýmislegt fyrir mig og fjöl- skyldu mina. Ég komst þó fljótt að raun um það að það er ekki mikið að fá þar fyrir skáta. Skátabúðin virðist ekkert vera annað en sportvöruverslun og i smá horni i versluninni er eitthvað af skátavörum, tak- mörkuðum þó. Allt annað eru sportvörur. Mér til mikillar undrunar virtist afgreiðslufólkið litið vita um skátavörur almennt. Ég bað til dæmis um alþjóðlegt merki drengjaskáta. Stúlkan sem af- greiddi mig vissi ekki hvaö þaö var og önnur sem þai var hló og kannaðist enn siður viö það. Er ekki nauðsynlegt fyrir verslun sem þessa að hafa það á boðstólum sem tilheyrir skátum? Þaö væri gaman aö fá svar við þessu. jVerðlaun vœnleg til árangurs? Hafsteinn Sigurþórsson að það sé mjög mikilvægt hringdi: fyrir lausn sakamála að líkiðf innist. Ég er hrædd- Hvers vegna bjóða ur um að leitin gengi ■ yfirvöld ekki verðlaun, betur ef almenningur f.d. 100 þúsund krónur, hefði von um ábata af því fyrir líkfund? Mér skilst að taka þátt í leitinni. Klippingar - Klippingar Klippum og blasum hárið Hárgreiðslustofan VALHOLL Laugavegi 25. Sinii 22i:wj

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.