Vísir - 12.05.1976, Page 20
Ný auglýsinga-
herferð hafin
VfSIR
Miövikudagur 12. mai 1976.
Yiljum auka þekk
ingu almennings
á íslenskum iðnaði
„Þetta er upphafið að
máli sem er okkur mjög
hugleikið. Við viljum með
þessu auka þekkingu al-
mennings á islenskum iðn-
aði/ hvað hann er og hvað
hann framleiðir. Einnig
viljum við gera innkaupa-
stofnunum, opinberum
aðilum, atvinnufyrirtækj-
um og neytendum grein
fyrir því hvaða þýðingu
það hefur ef hægt er að
kaupa íslenska vöru frem-
ur en erlenda," sagði
Haukur Björnsson, fram-
kvæmdastjóri Félags ísl,
iðnrekenda i viðtali við
Vísi.
I gær var i sjónvarpinu auglýs-
ing um islenskan iðnað, og er það
upphaf auglýsingaherferðar sem
fyrirhugað er að standi út þennan
mánuð.
Haukur sagði, að fjölmargir
aðilar stæðu að þessari herferð
með Félagi isl. iðnrekenda.
beirra helstir væru Lands-
samband iðnaðarmanna, Lands-
samband iðnverkafólks, Sam-
band isl, samvinnufélaga, Neyt-
endasamtökin og Iðnaðarráðu-
neytið. Hann sagði að þessar aug-
lýsingar nú i maimánuði væru að-
eins til þess ætlaðar að vekja
athygli á málinu. Siðan væri
fyrirhugað að nota sumarið til að
undirbúa fjölhliða aðgerðir sem
hefjast með haustinu og eiga að
halda áfram i a.m.k. eitt ár.
— SJ
Getum við lœrt eitt-
hvað af bandarísku
strandgœslunni?
,,Ég fer vestur um haf á
morgun ásamt eiginkonu
minni” sagði Guömundur
Kjærnested, skipherra f samtali
viö Visi i morgun. „Viö ætlum
aö heimsækja vini og kunningja
i Kaliforniu, en ég veit enn ekki
hvað verður um frekari feröir
okkar — til dæmis til Kanada”.
Guðmundur sagði, að sfðan
væri gert ráð fyrir að hann og
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar, hittust
vestra og myndu þeir kynna sér
gerð og rekstur AshevÚle skip-
anna margumræddu, og
hugsanlega annarra hrað-
gengra skipa.
Samkvæmt upplýsingum
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytisins mun þess verða óskað,
að þeir Pétur og Guðmundur fái
tækifæri — til að kynna sér
starfsemi bandarlsku strand-
gæslunnar og skipulag hennar,
ekki sist með hliðsjón af fyrir-
ætlunum Bandarikjanna um út-
færslu efnahagslögsögunnar i
200 sjómilur á næsta vetri.
— ÓR.
Vilja fá að kynnast kempunni
„Ekki veri litiil fengur aft fá
að kynnast kempunni sem
stendur mitt I öldurótinu,” segir
I vesturfslenska blaðinu
Lpgbeg; Heimskringla og er þar
verift aft ræða um Guftmund
Kjærnested skipherra á Tý.
Blaöiö segir frá þvi aö
Guömundur sé væntanlegur
vestur um haf siöar I þessum
mánuöi I heimsókn til ættingja
sinna þar.
Gerir blaöiö þvi skóna aö
bretarnir muni sjálfsagt sakna
Guömundar, þar sem hann hafi
fengiö orö fyrir aö halda blóöinu
á hreyfingu i æöum þeirra.
Binda islendingar i Winnipeg
miklar vonir viö þaö aö
Guömundur muni ekki sniö-
ganga þá I vesturför sinni, en
för hans er i fyrstu heitiö til
Kaliforniu.
— EB
Siguröur skipherra og nafni hans Ólafsson svömluöu aö landi cftir kolisteypuna, og Tryggvi Felixson
sveitarforingi hjálpaöi þeim i iand.
Svona fór um femu
varðskipssjóferð þó
beir ákváöu aöbyggja fleytu til
aö fara á miöin og kiippa.
En þar sem skátar eru ekki
rikir aö fé, varð aöláta nægja að
smiöa varðskip úr mjólkurfern-
um. Visindalegar rannsóknir
sýndu að 80 mjólkurfernur
þurftitil að bera tveggja manna
áhöfn — skipherra og klippara.
Fernuvarðskipið „Alsbert”
var svo sjósett við siglinga-
klúbbinn i Kópavogi I gær.
Heldur var þungt i sjó, en skát-
arnir létu það ekki á sig fá. Með
þvi að hafa lappirnar útbyrðis
töldu femuvarðskipsmenn sig
hólpna. beir geymdu klippurnar
(forláta garðklippur) þó i landi,
þar sem þeir töldu flokkssjóðinn
ekki hafa efni á að missa þær, ef
skútunni skyldi hvolfa — sem
hún og gerði.
En skátarnir voru i
björgunarvestum , og
björgunarlið var tilbúið i landi.
Skipverjarnir gátu synt sjálfir
að landi og drógu varðskipið
með sér. Annar þeirra hrópaði
þó allt i einu: ,,Ég er að
missa.... Ég er að missa....”
Sveitarforinginn Tryggvi Felix-
son taldi visast að hlaupa út til
hjálpar. En i þvi að hann greip i
hundblautan skátann stundi sá
litli. upp: „Ég er að missa stig-
vélið”.
Pelikanarnir hafa þó ekki
misst móðinn og ætla aftur að
prófa varðskipið þegar betra er
i sjóinn. beir gera það þó ekki
nema björgunartæki verði tilbú-
in i landi.
Svo er bara að biða eftir að
bresku togararnir fari að toga
upp i kálgarðinum hjá bórði á
Sæbóli.... — ÓH.
Skátaflokkurinn Pelikanar i vogi ákvaö aö gera nú eitthvað
skátafélaginu Kópum I Kópa- til eflingar landheigisgæslunni.
Sigurður Jónsson, skipherra á fernuvaröskipinu „Alsbert” er gunn-
reifur þar sem hann sest klofvega yfir fleytu slna, tilbúinn aö leggja
i bretann. Ljósm.: Jim.
Bœtur gœtu numið
9.240.000 krónum
FYRIR 105 DAGA
GÆSLUVARÐ-
HALD AÐ ÓSEKJU
bótt skilja megi oröalag
fréttatilkynningar s.akadóms
Reykjavlkur varöandi Geir-
finnsmáiiö svo, aö þcir fjórir
menn, sem iátnir voru iausir úr
gæsluvaröhaldi séu enn grunaö-
ir um aöild aö máiinu, leggja
þeir tveir þeirra, sem Visir
liefur rætt viö mikla áherslu á
aö þeim sé máliö alveg óvið-
komandi.
A íorsíöu Visis I gær var skýrt
frá fjarvistarsönnunum mann-
anna, og hingaö til hefur ekkert
sannast um þaft, aö nokkur
þeirra hafi veriö viöriöinn
moröiö á Geirfinni Einarssyni.
Ef það kemur á daginn, aö
mennirnir hafi verið úrskurðað-
ir í gæsluvaröhald að ósekju, og
séu ekki tengdir Geirfinnsmál-
inu, getur fólk velt þvi fyrir sér,
hve miklar skaöabótakröfur
mennirnir geti farið fram á.
Ekki eru þess mörg dæmi, að
mönnum hafi verið dæmdar
hætur fyrir gæsluvaröhald að
ósekju, en aö þvi er Visir kemst
næst mun slikt slöast hafa átt
sér staö á árinu 1969. Atti þar
hlut aö máli bandarikjamaður,
sem úrskurðaður hafði verið i
gæsluvaröhald vegna rannsókn-
ar á morði Gunnars S. Tryggva-
sonar, leigubilstjóra, sem
fannst látinn i bifreið sinni að-
fararnótt fimmtudagsins 18.
janúar 1968.
Hæstiréttur dæmdi mann-
inum, sem heitir Kenneth Dean
Nelson, i desember 1969 , 60 þús-
und krónur i skaðabætur fyrir
gæsluvarðhald að ósekju. Haföi
maöurinn sætt gæsluvarðhaldi i
lll klukkustundir f janúar 1968.
Bótafjárhæöin samsvaraöi á
þeim tima rúmlega nlföldu
tlmakaupi verkamanns
jafn-margar klukkustundir og
samsvaraði upphæðin þvi i dag
407 þúsund krónum, eöa 88 þds-
und krónum á sólarkring.
Erfitt er aö meta bætur miðaö
viö mun lengra gæsluvarðhald,
en miðað við óbreyttar forsend-
ur gætu bætur fyrir 105 daga
gæsluvarðhaldsvistar nú oröið 9
miiljónir og 240 þúsund krónur.