Vísir - 25.06.1976, Side 5
VISIR Föstudagur 25. júnl 1976
5
Hjúkrunarfrœðing
vantar i hálfs dags starf i Leitarstöö-B frá
15. ágúst nk.
Umsóknir, með upplýsingum um fyrri
störf sendist skrifstofu Krabbameins-
félags íslands, Suðurgötu22, Box523, fyrir
15. júli nk.
F.h. Leitarstöðvar-B
Krabbameinsfélags íslands.
Yfirlæknir.
Er eins og
sinfóníu-
hljómsveit
Á vegutn hljóðfæra verslunar
Pálmars Árna er staddur hér á
landi Howard McCulIogh, en hann
kynnir Baldwin rafmagnsorgelin.
Meö þvi að leika á þessi hljóðfæri
nær hann fram tónum, sem heil
sinfóniuhljómsveit gæti orðið
hreykin af.
Mönnum gefst kostur á að
heyra og sjá hann leika eftir kl. 3 I
dag i verslun Pálmars Árna i
Borgartúni auk þess sem hann
mun birtast I sjónvarpi innan
tiöar.
'VOSJÍL
Stórholti 1, Akureyri
<3f>un2 096-23657
flKURWRI
V»rð pr. mon kr. 500,-
2'4manna herkergi ~
SvefnpoKapláss
Lausar stðður
Þrjár kennarastöður við Flensborgarskól-
ann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla, eru
lausar til umsóknar.
Kennslugreinar: Stærðfræði, efnafræði,
liffræði, viðskiptagreinar (bókfærsla,
hagfræði og skyldar greinar) .
Æskilegt er að umsækjendur geti kennt fleiri en eina
námsgrein og að umsækjendur um kennarastöðu I stærð-
fræði hafi, auk stæröfræðimenntunar, menntun og reynslu
i tölvuvinnu. — Kennarar skulu fullnægja þeim kröfum,
sem gerðar eru til kennara i hliöstæðum námsgreinum við
menntaskóla.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júli n.k. — Umsóknar-
eyðublöð fásti ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö, 21. júni 1976.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Busting
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar
um tvo villta lögregluþjóna,
er svifast einskis i starfi
sinu.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aðalhlutverk: Elliot Gould,
Robert Blake.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Með djöfuiinn á
hælonum.
Kvikmyndaviðburður
Hringjarinn frá
Notre Dame
Klassisk stórmynd og alveg i
sérflokki. Aðalhlutverkin eru
leikin af stórkostlegum leik-
urum:
Laughten, Maureen
O’Hara, Sir Cedric Hardwick
Thomas Mitchell.
Þetta er ameriska útgáfan af
myndinni, sem er hin fræga
saga um krypplinginn
Quasimodo og fegurðardis-
ina Esmeröldu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Breakthelaw
and he'sthe
last man you
wanttosee.
And theUst
youever wilL
gÆMRSiP
. Sími 50184
High Crime
Æsispennandi amerisk lit-
mynd um baráttu lögregl-
unnar við eiturlyfjasala og
smyglara/
Aðalhlutverk: Franco Nero
og James Whitmore. •
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum
sinum fjörað launa. t mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Baridarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
f^lMPEX
NAGLABYSSUR
MEÐ HUÖÐDEYFI
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarrik, ný bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk: John Wayne,
George Kennedy.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Emmanuólle
Hin heimsfræga' franska
kvikmynd með Sylvia Krist-
ell.
Islenskur texti.
Endursýnd 6, 8 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5.
LAUGABAB
I o
Simi 32075
Forsíðan
(Front Page)
/ N
Ný bandarisk gamanmynd I
sérflokki, gerð eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthau og
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Sírni: 16444.
Lifðu hátt og steldu
miklu
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd
byggð á sönnum viðburðum
um djarflegt gimsteinarán
og furðulegan eftirleik þess.
Robert Conrad, Don Stroud,
Donna Mills.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Smáauglýsingar
VÍSíS eru virkasta
verdmætamiðlunín
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
w IMPEX
SKOTNAGLAR
Uinboösmenn vorir
úti á landi eru:
VESTMANNAEVJAR :
Vélsmiðjan Alagni.
EGIl.SSTADIK:
Varahlutaverslun
Gunnars tiuiinarssnnar.
VKl RF.VRI:
Atlabúðin.
VKK VNKS:
tiler ng mulnini! h.f.
OKKUR V.WTAR
UMBODSMENN
VlOA UM l£VNDH)j
/O. KíHSi.t.LV V. HMLIÍAXOX
~ Dugguvogi 2,
sími 84248