Vísir - 25.06.1976, Qupperneq 12
Só „gamli" keppir
á OL í f jórða sinn
— Willie Devenport, sem er orðinn 33 ára, tryggði sér
réttinn til að keppa á Olympíuleikunum í fjórða
sinn á úrtökumótinu í Eugene í gœr
Willie Devenport tryggði sér
réttinn til aft keppa i fjórfta skipti
á Ólympluleikum I gær, þegar
hann náfti öftru sætinu I 110 m
grindahiaupinu á bandariska úr-
tökumótinu I Eugene i Oregon.
Devenport er nú kallaftur
„gamli” mafturinn I bandariska
„Ætla ekki að
keppa í þraut"
— sagði Stefán Hallgrímsson sem
segist vera meiddur
„Ég hef enn ekki náft mér fuli-
komlega eftir meiftslin og keppi
þvi ekki i neinni tugþrautar-
keppni I bráft,” sagfti Stefán
Hallgrimsson, þegar vift bárum
undir hann þá hugmynd Sveins
Björnssonar, aftalfararstjóra is-
lenska olympiuhópsins, um aft
komift yrfti á tugþrautarkeppni
á mánudag og þriðjudag.
Ætlunin meft þeirri keppni er
aft Stefán sýni aft þaft hafi ekki
verift nein tilviljun aft hann náfti
olympiulágmarkinu I fyrra. Þá
hlaut Stefán 7.740 stig (iág-
markift er 7.500 stig) en nieft-
vindur var of mikill I 110 m
grindahlaupinu þannig aft þessi
árangur sem er mun betri en
gildandi tslandsmet fékkst ekki
staðfestur. Um leift átti aft gefa
EHasi Sveinssyni kost á aft
reyna einu sinni enn vift lág-
markift og þá væntanlega i
meiri keppni en I tugþrautar-
kcppninni á dögunum þegar
hann hiaut 7.108 stig og var þá
nokkuft langt frá sinu besta i
nær öllum greinunum.
Þaft hcfur komift fram aft
olympiunefnd og Frjálsiþrótta-
sambandift telja „mjög æski-
lcgt” og stundum hefur mátt
heyra „algjört skilyrfti” aft
Stefán keppti i tugþraut áftur en
hann verftur sendur á Olympiu-
leikana.
„Fyrir mér vakir aðeins aft
vera heili,” sagfti Stefán. „Þaft
tckur alltaf sinn tima aft ná sér
eftir tognun og litift vit i þvi hjá
mér aft fara aft keppa i erfiftri
tugþrautarkeppni núna. Annars
skil ég ekki þetta fjaftrafok i
kringum mig, þvi hingaft tii hef-
ur ekki staftift' á að senda menn á
Óiympiuleika, þó þeir hafi ekki
náft tilsettum lágmörkum.”-BB
Hin pólska Irena Szewinska setti á döpgunum nýtt heimsmet á 400
metra hlaupi á móti sem fram fór I Bydgoszcz. Hún hljóp á 49.75 sek. og
bætti eldra metift um 2 sekúndubrot.
landsliftinu, þvi aft hann er kom-
inn á fertugsaldurinn, 33 ára. A
leikunum i Mexikó 1968 hlaut
Devenport gull I grindahlaupinu.
Charles Foster sigrafti i grinda-
hlaupi eins og vift var búist, timi
hans var 13.44 sek. Devenport
hljóp á 13.52 sek og I þriftja sæti
varft James Ovens sem fékk tim-
ann 13.57 sekúndur.
Brenda Morehead frá
Tennessee sigrafti i 200 m hlaupi
kvenna — hljóp á 22.49 sek. sem
er mun betri timi en bandarikja-
metift (22.77 sek.), en meftvindur
var of mikill I hlaupinu. Morhead
sigrafti einnig I 100 m hlaupinu á
mánudaginn. Chandra Cheese-
borough sem á metift varft önnur
— hljóp á 22.64 sek og I þriftja sæti
varft Debprath Armstrong — hún
hljóp á 22.74 sek.
Bandarikjamenn munu afteins
senda einn keppanda I sleggju-
kastift. Alþjófta lágmarkift er 69
metrar og tókst engum keppend-
anna aft kasta svo langt. Larry
Hart sigraöi, hann kastafti sleggj-
unni 67.84 m og tryggfti sér þar
meft farseftil á leikana, þvi aö
hver þjóft má senda einn kepp-
enda i grein þótt hann hafi ekki
náft tilsettu lágmarki. Bill Diehl
var eini keppandinn sem haffti áft-
ur kastaft 69 m, en aft þessu sinni
tókst honum ekki aft kasta jafn-
langt og veröur þvi aft sitja
heima.
Paula Girven sigraöi i hástökki
kvenna — stökk 1.87 m, önnur
varft Joni Huntley hún stökk 1.84
m.
Randy Smith sem á bestan tima
I Bandaríkjunum 13000 m hindrun
arhlaupi tókst ekki aft verfta meft-
al þriggja fyrstu. Dough Brown
sigrafti — hljóp á 8:31.75 min.
annar varft Don Timm sem hljóp
á 8:35.00 min — og þriftji varft
Mike Manley hljóp á 8:37.95 min.
Randy Williams sem hlaut gull i
langstökkinu I Munchen. 1972 fær
möguleika á aft verja titilinn, þvi
aft hann sigrafti I langstökkinu —
stökk 8.00 m. Annar varft brons-
verftlaunahafinn Arnie Robertson
sem stökk 7.98 m. —BB
•V V '
40'Mk
I? 'w .‘Vf’YJ 42*
m
- ■■ Js
; - t
ÍÉk'Jit «
* >'
Fyrra markift staftreynd. Gunnar Ingvason hefur skallaft boltann I eigift mark I leiknum I gær,. Ragnar Gislason bakvörftur er kominn I sóknina
og fagnar ásamt Jóhanni Bárðarsyni. Ljósmynd Einar.
Tvö mörk af ódýrustu
gerðinni gáfu sigur!
Víkingur sigraði Þrótt 2:0 í gœrkvöldi — aðstœður til að leika knattspyrnu
voru afleitar og knattspyrnan í samrœmi við það
Þróttarar halda enn áfram aft
tapa I 1. deildinni, þvi aft I gær
sigruftu vikingar þá meft tveim
mörkum gegn engu á Laugar-
dalsvellinum. Vikingar fylgja
valsmönnum þvi enn fast eftir, en
þróttarar eru enn einir og yfir-
gefnir á botni deildarinnar.
Aöstæftur til aft leika knatt-
spyrnu I gærkvöldi voru eins og
þær gerast verstar hér á landi, og
erum viö þó ýmsu vanir I þeim
efnum. Grenjandi rigning og háv-
aftarok, sem stóft beint eftir vell-
inum. Völlurinn sjálfur var þann-
ig aft leikmenn gátu ekki staftift i
fæturna langtimum saman, þaft
var iikast sem væru þeir á svelli.
TALA BETUR VIÐ
ll
ÞIG A MORGUN
- sagði Ali við Inoki þegar þeir voru vigtaðir í gœr. Þeir
mœtast í nótt og á „bardaginn" að standa í 15 lotur
Heimsmeistarinn I þungavigt
I hnefaleikum, Muhammad Ali
og japanski fjölbragftaglimu-
maðurinn Inoki Antonio reynd-
ust báftir vera I „topp formi”
þegar þeir voru vigtaftir og
skoftaftir af læknum i Tokió i
gær. Þeir Ali og Inoki mætast 1
hringnum I nótt kl. 02:30 og á
„bardaginn” aft standa i 15 lot-
ur.
Ali sem nú er 34. ára reyndist
vera 99 kiló, en Inoki sem er
einu ári yngri vó hins vegar
100.5 kiló. Ali mun nota box-
hanska sem eru tæp 1200
grömm, en Inoki verftur ber-
hentur.
Reglunum I keppninni hefur
verift breytt. AOur var ákveftið
að þeir mættu nota öli brögft,
eins og aft sparka og gefa oln-
bogaskot eins og leyft er I fjöl-
bragðaglimu. En noti þeir þessi
brögft, veröur dæmt á þá viti —
„foul”.
„Ef ég kem vinstrihandar-
höggi á Inoki, þá er hann kom-
inn I vandræfti,” sagfti Ali. „Þar
á eftir kemur svo hægrihandar-
högg sem er þrisvar sinnum
kraftmeira — og þá má Inoki
biftja fyrir sér.”
A meftan á iæknisskoftuninni
stóft reyndi Ali hvaft eftir annaö
aftslá tii Inoki sem afteins brosti
á móti. Þetta fór i taugarnar á
Ali og hann æstist aliur upp.
„Ég tala betur vift þig á
morgun, mér fellur ekki vift þig
— og ég tek ekki á þér meft nein-
um silkihönskum.”
Nokkur töf varft á iæknis-
skoftuninni, þvi aft Ali og fylgis-
menn hans neituftu aft koma fyrr
en þeir sem standa á bak vift
Inoki skiluðu samningnum sem
Ali skrifafti undir um aft sá
þeirra sem sigrafti fengi allan
ágóftann, — efta 10 milljónir
dala.
— BB
Og þaö kom þvi ekki á óvart
þótt knattspyrnan sem liftin
sýndu væri rislág, þvi aö vift góft-
ar aftstæöur aft undanförnu hefur
hver leikurinn veriö öörum lakari
hvaft þaft snertir. Vikingar voru
þó mun skárri I gærkvöldi, og sig-
ur þeirra réttlátur, þótt mörkin
þeirra tvö i gær voru af ódýrustu
geröinni. Þaft fyrra kom á 9. min-
útu leiksins og var sjálfsmark
Gunnars Ingvasonar. Magnús
Þorvaldsson tók aukaspyrnu og
lyfti boltanum inn I vitateig
Þróttar, þar fór boltinn á höfuft
Gunnars og breytti vift þaö stefnu,
þannig aft boltinn fór yfir Jón
Þorbjörnsson sem var kominn
alltof framarlega i markinu.
Vikingarnir hresstust talsvert
vift markift, og afteins fimm min-
útum siftar skoruöu þeir aftur.
Eftir hornspyrnu Stefáns Hall-
dórssonar mistókst þrótturum aft
hreinsa frá, boltinn barst út i teig-
inn til Eiriks Þorsteinssonar sem
skaut góöu skoti neöst I hægra
markhorniö. — Fleiri uröu mörk-
in ekki I þessum leik, en i siöari
hálfleiknum áttu bæfti liftin tæki-
Spónn sneri
dœminu við!
Spánn sigrafti Holland i forkeppni
ÓL I Hamilton meft 97 stigum
gegn 86, eftir aft Holland haffti
haft yfir i hálfleik 48:32. Wayne
Brabender skorafti 24 stig fyrir
Spán, Rodriguez og Rullan 14
hvor.
Hjá Hollandi var hinn hávaxni
miftherji Kees Akerpoon sem
leikur meft evrópuúrvalinu, stig-
hæstur meft 26 stig. gk—.
færi til aft skora. Eina marktæki-
færi þróttara þá fékk Jóhann
Hreiftarsson þegar hann fékk
boltann frá varnarmönnum Vik-
ings inn I þeirra eigin vitateig þar
sem hans var illa gætt. I staft þess
aft koma sér nær markinu, skaut
hann strax, og boltinn sleikti
stöngina aft utanverftu. — Viking-
ar áttu einnig góö marktækifæri i
siftari hálfleiknum þegar þeim
Eiriki Þorsteinssyni og Óskari
Tómassyni, langbesta manni Vik-
ings I þessum leik, mistókst aö
skora I upplögðum færum. —gk
( STAÐAN )
Staftan i 1. deild tslandsmótsins
i knattspyrnu er nú þessi:
Vikin gur — Þróttur
Valur
Vfkingur
Akranes
Fram
KR
ÍBK
Breiftablik
FH
Þróttur
2:0
13
12
9
9
7
6
5
3
0
9
9
5
4
Einn leikur er á dagskrá I
kvöld. Þá leika Haukar og Seifoss
i 2. deild á Kaplakrika vvellinum i
Hafnarfirfti. A morgun leika svo
Akranes og KR á Akranesi i 1.
deild, i 2. deild leika ÍBV — KA i
Eyjum, Völsungur — Reynir á
Húavik og Þór — tsafjörftur á
Akureyri.
Markhæstu leikmenn eru:
Hermann Gunnarsson Val
Guftmundur Þorbjörnsson Vai
Ingi Björn Aibertsson Val
Teitur Þórftarson tA
Vilborg Sverrisdóttir reyndi I
gærkvöldi aft ná OL-lágmarkinu I
200 metra skriftsundi. Hún synti i
Laugardalslauginni vift gjör-
ómögulegar aftstæftur og timinn
hjá henni var 2.15.8 minútur, en
lágmarkið er 2.15.0. Vilborg synti
á dögunum á 2.15.4 minútum,
þannig aft hana vantar afteins
handarbreidd til aft tryggja sér
farseftilinn til Montreal.
Talsvert hefur verift um þaft
rætt aft undanförnu, aft þaö ætti
skilyrftislaust aö senda Vilborgu
til Montreal, þótt hana vanti 4
sek. brot I sundinu, þvi hún hafi
bætt sig um 7 sek. i þvi aft undan-
förnu og ef hún gæti snúiö sér aft
æfingum af krafti þá myndi hún
bæta sig enn meira. Þess I staö
þarf hún aft einblina á tlmann
sem krafist er sem lágmarks, og
æfingar hennar miðast allar vift
aö ná honum, og þaft er e.t.v. ekki
uppörvandi, hvorki fyrir Vilborgu
né aöra sem keppa aft þvi um
þessar mundir aft ná OL-lág-
mörkunum aö heyra þá yfirlýs-
ingu ráftamanna, aft þótt lág-
mörkunum verfti náö, þýfti þaft
ekki endilega aft viftkomandi
verfti sendur til Montreal.
Viö snerum okkur til Torfa
Tómassonar, formanns Sund-
sambands íslands, og spurftum
hann álits á þvi aft vera aft ein-
blina svo á lágmörkin sem slik.
Torfi vildi ekkert láta hafa eftir
sér um þaft mál, sagfti afteins:
„Fæst orft hafa minnsta ábyrgft!
— En annars er þaö min skoftun,”
sagfti Torfi, „og ég hef oft lýst
henni yfir, aö vift eigum ekki aft
hafa þessi lágmörk. Mér fyndist
réttara aft sérsamböndin til-
nefndu frekar þátttakendur, og
væri þá hægt aft taka tillit til al-
þjóölegu lágmarkanna.”
Vilborg fær tækifæri um helg-
ina til aft ná lágmarkinu. Þá
keppir hún i 200 metra skriösundi
fyrri dag Reykjavlkurmótsins, og
1100 metra skriftsundi siftari dag-
inn, en I báftum þessum greinum
á hún gófta möguleika á aö
tryggja sér farseöilinn (?) til
Montreal, og losna þar meö und-
an þeirri pressu sem hún hefur
óneitanlega verift I aö undan-
förnu.
gk—.
ítalir unnu
svía í Róm!
Italir sigruftu svia I landskeppni
I frjálsiþróttum sem lauk I Róm i
gær, meö 116 stigum gegn 93. Eft-
ir fyrri dag keppninnar leiddu
Italirnir meft 61 stigi gegn 43, en
sviar tóku sig verulega á siftari
daginn og sigruftu þá I 6 greinum
af 10.
Óvæntasti árangur svianna sift-
ari daginn var spjótkast Jan
Sevensson sem kastafti 78.18
metra, en hann varö þó fimm
metrum á eftir Italanum sem
sigraöi.
Sviarnir sem voru án margra
sinna bestu manna unnu einnig
800 metra hlaupift, 5000 metrana,
stangarstökkift, langstökkift og
4x400 metra boöhlaupift siöari
daginn.
Karl Björnsson, I3árapiltur úr Vestmannaeyjum, setti á dögunum
fjögur ný Vestmannaeyjamet pilta I frjálsiþróttamóti þar.
Hann bætti metift 1100 metra hlaupiúr 14,0 sek. 112.6 sek. —stökk 4.55
I langstökki, en eldra metift var 4 metra sléttir. — Hann kastaði kúlu
11.08 metra og bætti eldra metift um 2.13 metra og loks hljóp hann 200
metra á 28 sek. og bætti eldra metift um 9/10 úr sek.
Þessi ungi piltur sem er félagi I Tý hefur aft sögn aldrei fengist neitt
vift æfingar i frjálsiþróttum, og hlýtur þessi gófti árangur hans aft vera
mun athyglisverðari fyrir þaft. — Er ekki óliklegt aft hér sé á ferftinni
geysilegt efni I tugþrautarmann.
Rk
Landsliðið án
„meistarans"
Islandsmeistarinn i golfi, Björgvin Þor-
steinsson frá Akureyri, getur ekki farift meft
landsliftinu til Luxemborgar þar sem tsland
og Luxemborg heyja landskeppni I golfi dag-
ana 3. og 4. júli n.k. Björgvin hefur verift á
faraidsfæti aft undanförnu og keppti bæfti hér
syftra og erlendis, og getur ekki sleppt
vinnu á þeim tima sem þessi keppni fer fram.
Þeir sem skipa landsliftið eru: Einar Guftna-
son, Óttar Ingvason, Þorbjörn Kærbo, og
ungu mennirnir Sigurður Thorarensen,
Ragnar ólafsson og Geir Svansson. Farar-
stjórar verfta Sverrir Einarsson sem verftur
fyrirlifti, Páll Asgeir Tryggvason formaftur
Golfsambands islands og Konráft Bjarna-
son, stjórnarmaftur golfsambandsins.
Keppninni verftur þannig háttaft, aft fyrir
hádegi báða dagana leika liftin svokallafta
„foursome” keppni. Sem þýftir aft tveir menn
leika saman meft einn bolta, og slá til skiptis.
Eftir hádegi leikur siftan einn gegn einum
annafthvort höggleik efta holukeppni.
gk—.
•
Staðan í
Hamilton
Staftan i forkeppni ÓL-Ieikanna I körfu-
knattleik sem fer fram I Hamiiton er nú
þessi. (Ath. aft liftin fá tvö stig fyrir sigur —
eitt stig fyrir tap):
A riftiil: U T
Brasilia 2 0 182:140 4
Tékkóslóvakia 2 0 170:142 4
Júgóslavia 1 1 160:136 3
Finnland 1 1 149:146 3
tsrael 0 2 147:174 2
lsland 0 2 121:191 2
B riftill:
Mexikó 2 0 157:143 4
Pólland 1 1 159:172 3
Sviþjóft 1 1 142:128 3
Spánn 1 1 171:146 3
Bretiand 0 3 172:218 3
Búigaria 1 0 88:72 2
Holland 0 1 71:84 1
•
Reyna enn við
OL-lágmörkin!
Reykjavikurmótift i sundi fer fram i
Laugardalslauginni um helgna, og verftur
keppt I 16 greínum. Athyglin mun einkum
beinast aft þeim keppendum sem reyna vift
OL-lágmörkin, og ekki ólikiegt aft þau falli
hjá einhverju þeirra. Helst er þaft Vilborg
Sverrisdóttir sem á gófta möguleika, en hún
hefur verift alveg vib lágmarkift i 200 metra
skriftsundi aft undanförnu. „k
Hollenskir
knattspyrnu-
og œfingaskór
Mjög hagstœtt verð