Vísir - 25.06.1976, Page 16

Vísir - 25.06.1976, Page 16
16 GUÐSORÐ DAGSINS: Hváð eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss? Róm 8/31 Sardínuostobrauð Hveitibrauðssneiðar (franskbrauðssneiðar), smjör, sinnep, sardínur, sítrónur, olívur (þarf þó ekki), mildur 45% ostur, ný steinselja. Smyrjið hveitibrauðs- sneiðarnar með smjöri og þunnu sinnepslagi. Setjið sardinurnar yfir og 2 þunnar sitrónusneiöar á hverja brauðsneið. Skerið olivurnar i sundur og setjið yfir. Þekjið sardinurnar með ostsneiðum. Bakið brauðið i miöjum ofni við 225’C, þar til osturinn er bráðinn. Klippið nýja steinselju yfir til skrauts. Ég skil þig mikið vel — ég vildi mjög gjarnan fá svefnfrið bráðum ■ Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavngur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnar.fjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkvnningum um bilan-, ir á veitukerfum borgarinnar og i löðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnaríirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simahilanir simi 05. Rilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Kirkjufélag Digranesprestakalls. gengst fyrir safnaðarferð um Þorlákshöfn. Selvog og Suðurnes sunnudaginn 27. júni. Allt safnað- arfólk er velkomið. Þátttaka til- kynnist I sima 40436 fyrir fimmtu- dagskvöld. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar I Þórsmörk laugardaginn 3. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar islmum 13593 (Una) 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). Kvenfélag Háteigssóknar. Sum- arferð félagsins verður farin sunnudaginn 27. júni. Aríöandi að tilk. þátttöku i siöasta lagi fimmtudag, hjá Sigurbjörgu, simi 83556 og Láru, simi 16917. Frá Sjálfsbjörg. Farið verður I heimsókn til Sjálfsbjargar á Akranesi næst- komandi föstudagskvöld 25. júni. Brottför frá Hátúni 12 kl. 18.30. Upplýsingar I sima 86133. Kvenfélag Kópavogs. Sumarferðalag félagsins verður farin laugardaginn 26. júni kl. 1 ffá félagsheimilinu. Konur vinsamlegast tilkynniö þátttöku I simum 40689 Helga, 40149 Lóa, 41853 Guðrún. Húsmæðraféiag Reykjavikur Förum I okkar árlegu skemmti- ferð laugardaginn 26. júnl Upp- lýsingar I simum 23630 Sigriður og 17399 Ragna. Feröir I júnl. 1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiðafjörður-- Látrabjarg Fararstjóri: Þórö- j ur Kárason 2. 25.-28. ; Drangeyjarferð i samfylgd Feröafélags Skagfirðinga. 3. 25.-27. ! Gengið á Eiriksjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Föstudagur 25. júnl kl. 20. 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferð á Eiriksjökul. Fararstjóri: Astvaldur Guð- mundsson. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Laugardagur 26. júni kl. 13. Gönguferð I Seljadal. Auðveld ganga. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Sunnudagur 27. júni kl. 09.30. Ferö á sögustaði Njálu. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson menntaskólakennari. Farseðlar seldir á skrifstofunni. — Ferðafé- lag íslands, öldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. Ferðafélag islands Föstud. 25/6 kl. 20. Tindf jallajökull, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Skálagist- ing. Farseðlar á skrifstofunni. — Útivist. Föstudagur 25. júní 1976 vísm t dag er föstudagur 25. júni 177. dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 04.54 og siðdegis- flóð er kl. 17.19. ÚTIVISTARFERÐIR Húsmæðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5 i félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar i sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friða, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Safnaðarferð Nessóknar veröur farin sunnudaginn 4. júli nk. að Sigöldu og Þórisvatni. Upplýsingar i Neskirkju, simi: 16783. AA-samtökin. Einhver félaga AA-samtakanna er til viðtals milli kl. 8 og 11 öll kvöld nema laugardagskvöld i sima 16373, Tjarnargötu 3c. Einnig eru starfandi deildir úti á landi: á Akureyri, Selfossi, Kefla- vik og Vestmannaeyjum. Fólk getur óhikað haft samband við samtökin þar sem algjör nafn- leynd gildir. Skrifstofa félags einstæðra for- eldraverður lokuð vegna sumar- leyfa frá 21. júni. Já, það er margt sem þarf að ræða, þegar kunningjar hittast á förnum vegi, og það er ekki annað að sjá en vel fari á með þessum frúm, sem ljósmyndari biaðsins sá á leið sinni um miðborgina i Reykjavik, og auðvitað festi hann þær á filmu. Þessi mynd lifgar lika upp á dagbókarsiðuna okkar i dag, en hér er vonandi að finna sitt af hverju sem þú þarft að vita, og svo sakar nú ekki að þú kynnir þér hvað er að finna i eidhúsinu hérna vinstra megin. Þú ættir nú að prófa sardinuostabrauðið, sem hún Þórunn I. Jónatansdóttir, húsmæðrakennari hefur valiö að kenna þér að búa til i dag. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ó- keypis. Kvöld- og næturvarsla i lyfja- búðum vikuna 25. júni—1. júli: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að niorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apotekeropið öllkvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 5l‘600.~ Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana- naustúm Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúð Hliðar Mikiu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.