Vísir - 25.06.1976, Síða 17

Vísir - 25.06.1976, Síða 17
SJÓNVARP KL. 20,40: Rœtt um „Heimsljós" og „Ljósvíkinginn Sjónvarpið sýnir í kvöld annan þáttinn um Halldór Laxness og skáldsögur hans. Þarmun dr. Jakob Benedikts- son ræða við skáldið um Heims- ljós og Ljósvlkinginn. Aðspuröur sagði dr. Jakob, þegar blaðamaður Visis hafði tal af honum að þeir myndu aöallega ræða um bókina og sköpunarsögu hennar. Einnig verður fjallað um efni sögunnar og þjóðfélagslegt bak- svið hennar. Hugmyndin að baki sögunnar er sannsöguleg, en eins og fram kom i fysta viðræðuþættinum við skáldið sl. föstudag, þá sagöi hann að kveikjan að sögum sinum væri oft sannsöguleg, en sögurnar sjálfar eru fyrst og fremst skáldsögur. „Eins og löngu er kunnugt er kveikjan að þessari sögu fengin úr dagbókum Magnúsar Hjalta- sonar”, sagði dr. Jakob. „Magnús þessi var barna- kennari á Vestfjörðum og var á- gætis hagyrðingur. Hann dó til- tölulega ungur og lét eftir sig margar dagbækur”. „Þetta er þó mjög fjarri þvl aðveraævisaga, þviþeir ólafur Kárason og Magnús Hjaltason eru gjörólikar persónur”. Dr. Jakob Benediktsson er þaulkunnugur Heimsljósi og Dr. Jakob Benediktsson og Halldór Laxness á heimili skáldsins. tilurð hennar og þýddi hann Þátturinn er á dagskrá bókina yfir á dönsku á sinum kl.20.40 og stendur í 40 minútur. tima. —SE. SJONVARP KL. 21.25: Konunglegt brúð- kaup á skjánum Það var að sjálfsögðu mikið um dýrðir í Stokk- hólmi sl. laugardag, þegar Karl Gústaf svia- konungur og unnusta hans Silvía Sommerlath gengu í hjónaband. U nd ir b ú n ingur fyrir brúðkaupið var geysimikill og má sem dæmi nefna, að öryggisvörður konungs var aukinn mikiö og f jöldi lögreglu- þjóna varð að fresta sumarfrii sinu og gæta þess i stað öryggis hans hátignar. Kvöldið fyrir brúðkaupið var sérstök hátiðarsýning i Óperunni til heiðurs konungi og fylgdarliði hans og á eftir var heljarmikil veisla. Brúðkaupið sjálft fór svo fram að morgni hins 19. júni og var fjöldi tiginna gesta við- staddur hjónavigsluna. Að lokinni mikilli matarveislu sem konungur hélt i tilefni dags- ins lögðu ungu brúðhjónin af stað i brúðkaupsferð sina til Hawaii. Islenskum sjónvarpsáhorf- endum gefst nú kostur á að sjá með eigin augum alla dýrðina og fylgjast með brúðkaupinu i sjónvarpi. Útsending hefst kl. 21.25 og dagskrárlok eru kl. 23.30. Brúðhjónin að lokinni hjónavigslunni. FÖSTUDAGUR 25. júni 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Augiýsingar og dag- skrá. 20.40 Halldór Laxness og skáldsögur hans II. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við skáldið um Heimsljós og Ljósvikinginn. Stjórn upp- töku Siguröur Sverrir Páls- son. 21.25 Brúðkaup i Stokkhólmi, mynd frá brúðkaupi Karls Gústaf og Silviu Sommer- lath. 23.30 Dagskrárlok. Föstudagur 25. júni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Os- car Wilde Valdimar Láyus- son les þýðingu Sigurðar Einarssonar (21). 15.00 MiðdegistónleikarPierre Penassou og Jacqueline Robin leika á selló og pianó Hugdettur nr. 2 eftir Ge- orges Auric og Noktúrnu eftir André Jolivet. Janet Baker syngur lög eftir Gabriel Fauré, Gerald Moore leikur á pianó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þið samferöa til Afríku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttirUmsjón: Jón As- geirsson) 20.00 Serenaða i B-dúr (K361) eftir Mozart Blásarasveit Lundúna leikur, Jack Brymer stjórnar. 20.45 Hughrif frá Grikklandi Arthur Björgvin Bollason flytur ferðapistil meö griskri tónlist. (áður útv. I fyrravor). 21.30 Ctvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les sögulok (44). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Málþing Umræðuþáttur i umsjá fréttamannanna Nönnu Clfsdóttur og Helga H. Jónssonar. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. PASSAMYIVDIR s V teknar í litum tillitiiaar strax I barna & f lölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Sumorbústaðir Félagasamtök Einstaklingar TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðlaunabústaöur á norður- löndum. Allar stærðir og gerðir. Lækkaðir tollar. 4-6 vikna afgreiðsiufrestur. w f ASTUN sf. Hafnarhvoli, sfmar: 20955 og 17774. Húsbyggjemlur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum- fyrirvara. Afhending á byggingarstað IIAGKVÆMT VERD. GREIDSLUSKIt.MALAR Borgarplast hf. Borgarncsi simi: 93-7370 Kvöldsinti 93-7355. Einnig getið þér haft samband við söluaðila okkar i Reykjavik: IÐNVAL Bolholti 4. Símar 83155—83334.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.