Vísir - 25.06.1976, Side 22

Vísir - 25.06.1976, Side 22
22 TIL SÖLII Notað timbur Til sölu eru uppistöður 2x4 lengd 280. Uppl. gefur Garðar Eyland simi 32892 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt 5 manna tjald. Simi 50508. Tii sölu gúmmibátur með botni og litlum utanborðsmótor. Til sýnis að Heiðargerði 30, eftir kl. 5. Til sölu ný Pfaff prjónavél á góðu verði. Simi 32242 eftir kl. 5. Harmonika til sölu Excelsior 4ra kóra með rafmagns pick up. Nýleg og vel með farin. Gott verð. Simi 94-6179. Pullmax P-3 litið notaður ásamt fylgihlutum til sölu. Uppl. i sima 53418. Hjólhýsi til sölu. Alpina Sprite, vel með farið. Uppl. i sima 42743. Stór veltihurð með litlum göngudyrum ásamt karmi til sölu og sýnis á Lauga- vegi 26. Simi 12841 og 13300. Notuð eldavél og saumávél til sölu. Uppl. i sima 86580. Til sölu tvær feröatöskur, batteris- útvarpstæki BEO sem einnig má nota i bil. Baðherbergisskápur pg uppþvottagrind. Uppl. i sima 42441. Sport Enskur trefjaplastbátur; súð- byrtur 22ja feta, 50 hestafla Mercury vél, lensidæla, talstöð og kerra fylgir. Skipting viö stýrið. Tilbúinn i sportiö. Tilboð sendist augl.d. Vi'sis merkt „Sport 481” Seglbátur Hinn vinsæli Flipper til sölu, með öllum seglum. Uppl. eftir kl. 18 I sima 42078. Logsuðutæki og kútar til sölu. Uppl. i síma 43481. Vegna utanlandsferðar til sölu eldhúsborð og fjórir stól- ar, sjónvarp og Electrolux þvottavél. Alltsem nýtt. Til sýnis að Laugavegi 33, Vatnsstigs- megin milli kl. 18-20 i kvöld. Rúm og isskápur til sölu 70 cm. hátt rúm, 1—2ja manna með skáp undir, smart, verð 20 þús. og litill isskápur, gamall verð 10 þús. Simi 28484. Til sölu nýtt ameriskt tjald stærð 3x2,40 metrar. Uppl. i sima 11302 eftir kl. 6. 100 wMarchall söngkerfi til sölu, nýyfirfarið. Uppl. i sima 98-1210 eða 98-1214. Sumarhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, reyrborö kringlótt og hin vinsæíu teborð á hjólum fyrir- liggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Kaupið islenskan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Góð gróðurmold til sölu. Heimkeyrð i lóðir. UppL. i sirna 40199 og 33248 I hádeginu og kvöldmatartima. Túnþökur til sölu. Uppl. I sima 20776. Hraunhellur til sölu. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Trjáúöun Onnumst úöun i görðum og sumarbústaðalöndum. Garða- prýði simi 71386. Plötur á grafreiti. Aletraöar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 5. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Simi 34292. ÓSILIST lŒYin Litill isskápur óskast. Vinsamlegast hringið i sima 71315. Barnarúm Óska eftir barnarúmi, allt kemur tilgreina. Uppl. i sima 24548 i dag og næstu daga. VLUSLUiX Siggabúð auglýsir Gallabuxur, rúllukragabolir, flauelisbuxur, peysur, mittisúlp- ur, blússur, nærföt, skyrtur og fl. Siggabúð, Skólavörðustig 20. Simi 14415. Nýkomnar ódýrar denim barnabuxur Istærðunum 1- 5, verð 1 þús—1300.00, náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Verslunin hættir og vörurn- ar allar seldar með miklum afslætti. Barnafataverslunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1, Iðnaðarmannahúsinu. Körfur Ungbarnakörfur og brúðukörfur ásamt öðrum tegundum, lága verðið, helst óbreytt fram að sumarfrii. Góð kaup. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfugerö Hamra- hlið 17, simi 82250. I.cikfangahúsiö, Skólavörðustig 10: Idniánatjöld, indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka- hattar, byssubelti, svifflugur, flugdrekar Fischer price leik- föng.Tonka leikföng, vörubilar 10 teg., krikket kylfur, badminton- sett, tennisborð. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif- borð, bókahillur, svefnherbergis- húsgögn, borð, stólar og gjafa- vörur. Gamlir munir keyptir og teknir i umboössölu. Antikmunir Týsgötu 3. Simi 12286. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. FATNADIJK Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Rýmingar- sala á öllum fatnaði þessa viku allir kjólar og kápur selt á 500-1000 kr. stk., blússur i úrvali 750-1000 kr., enskar rúllukraga- peysur barna 750 kr., karlmanna- skyrtur á 750 kr., vandaðar karl- mannabuxur allskonar 1500 kr. og margt fl. á gjafverði. Vil kaupa gamalt eða bilað reiðhjól. Uppl. i sima 43291 á kvöldin. IILIMILISTÆKI Tvöfaldur AEG bakarofn með grilli til sölu. Uppl. i sima 74157 eítir kl. 17. IIÚSIvÖIvA1 • __ _______L__ ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. öldugötu 33 sendum i póstkröfu simi 19407. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólftepppiogmarga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, svefnsófa, hjóna rúm. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. iiijsmvldi 1 imn i .»■ '.ilá BQskúr óskast áleigu (helstsem næstnýjamið- bænum). Simi 14411 frá kl. 10-19. Herbergi til leigu i Breiðholti. Uppl. I slma 932040. Góð 3ja herbergja ibúð i Hliðunum til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist augl.d. Visis fyrir 30. júni merkt „Hliðar 471.” Kaupmannahafnarfarar herbergi i miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Sanngjörn leiga, hluti mætti greiðast i islenskum peningum. Uppl. i sima 12286. 1 Miðborginni Til leigu 3 vistleg, samliggjandi skrifstofuherbergi. A sama stað 50-70 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað eða e.t.v. skrifstofur. Auk þess u.þ.b. 80 ferm geymsluhús- næði (lagerpláss). Uppl. i sima 19909 á vinnutima, og sima 18641 á kvöldin. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og i' sima 16121. Opið 10-5. 5-6 herb. ibúð. 150ferm., til leigu i Hlföunum frá 15. ágúst n.k. til 1. júni 1977. Hús- gögn og búsáhöld geta fylgt. Til- boöum, er greini fjölskyldustærð, skal skilað til VIsis fyrir 30. júni, merktum „Hliðar.” HlJSiXWJM ÓSILASl Fullorðin reglusöm kona óskar eftir til leigu góðri stofu eða tveimur minni herbergjum með eldunaraðstöðu, get borgað 6 mánuði fyrirfram. Slmi 10979. Þurfum að útvega 4ra herbergja ibúð á leigu i vesturbæ, þó ekki skilyrði, til að minnsta kosti árs. Leigutimi fra 1. ágúst að telja i siðasta lagi. Frjáls aðgangur að þvottahúsi eða þvottaaðstaða i ibúðinni skil- yrði. Fasteignasalan Afdrep, Laugavegi 33. Simi 28644 utan skrifstofutima i sima 81814. 3ja-4ra herbergja íbúð eða litið einbýlishús óskast strax til leigu. Simi 12983 milli kl. 6 og 8 e.h. Ungur háskólanemi utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði, helst þyrfti herbergið að vera i vesturbænum. Tilboð send- ist Visi merkt: 2096” Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 3ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 28753 og 27247. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast fyrir 1. júli. Reglu- semi og góð umgengni. Simi 35067. 23 ára piltur óskar eftir stóru herbergi eða lit- illi ibúð. Uppl. I sima 52843. Kennarnemi utan af landi, óskar eftir að leigja litla Ibúð eða gott herbergi með eldunaraðstöðu frá 1. sept. Uppl. i sima 93-6144. Ungur maður I fastri atvinnu óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, eða 2 herbergi og sér baðherbergi. Uppl. frá kl. 9-18 í sima 10485 og 47021 á kvöld- in. Bakari óskast Uppl. I si'ma 19239 og 42058. ATVINNA ÓSIÍAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina getur byrjað strax. Uppl. i sima 28746 allan daginn. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 35248. Föstudagur 25. júni 1976 vísirt Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. TAl'AÐ-lTJNlHl) Maðurinn á grænu Cortinunni sem fann kvennveski á Reykjanesbrautinni 17. júni um kvöldið. Vinsamlegast hringið i sima 73630. Litill taupoki með lyklum, peningaveski og kveikj- ara tapaðist á laugardagskvöld, liklega á Skothúsvegi eða i Þing- holtunum. Finnandi vinsamlega hringi I sima 21137. Fundarlaun. Lindarpenni, grængáróttur Sheaffers „life- time” tapaðist 21. þ.m. frá Austurstræti vestur á Vesturgötu. Skilvis finnandi er beðínn að hringja i sima 15238 eða afhenda hann á lögreglustööina við höfn- ina. Góð fundarlaun. HLIiYNiMNGAR Fallegur grár kettlingur fæst gefins að Hverfis- götu 65, simi 10584 eftir kl. 18. Ferðafélagi óskast Stúlka 24-35 ára óskast sem ferða- félagi um helgar i sumar. Áhuga- mál: útivera, ferðalög, göngu- ferðir. Hef bil. Tilboð sendist Visi fyrir 1. júli merkt „Hagkvæmt 2119”. 12-13 ára áreiðanleg stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs á kvöldin, þegar á þarf að halda i sumar og næsta vetur. Helst I nágrenni við Snorrabraut. Nánari uppl. I sima 23404. Óska eftir 12-14 ára stúlku til að passa tvö börn 2 og 4 ára i 2 mánuði er i Kópavogi, vesturbæ. Asama stað óskast til kaups litil Hoover þvottavél. Upplýsingar i sima 43074. FYRIR VEIÐIMENN; Anamaðkar til sölu Nýtindir feitir og pattaralegir ánamaðkar til sölu. Uppl. I sima 10814. Anamaðkar Góðir ánamaðkar til sölu. Simi 85648 eftir kl. 18.30. Geymið aug- lýsinguna. Til sölu sprækir, skoskir laxa- og silungs- maðkar. Uppl. i sima 36701. uíimsíA Námskeið i tréskurði verður haldið i júli- mánuði. Innritun I sima 23911. Hannes Flosason. FASTEICNIR Sumarbústaður ca. 40 ferm á fallegum stað við Þingvallavatn til sölu. Húsið er mjög vel byggt og i góðu ástandi. Uppl. I sima 85028. IflUi;ii\GI<H]\TIí\(ÍAK L V'. >Á Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantiö timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 100 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Sfrni 19017. Hólmbræöur (ólafur Hólm). Vélhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Fljót og örugg þjón- usta. Simi 75915 og 37287. Látið okkur sjá um hreingerninguna. Vand- virkir menn. Simi 71712, Þórður. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484 og 84017. Ali'li£íx ■:: b\z WÓXUSTA Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Cdýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Garðsláttuþjónusta Tökum að okkur garðslátt. Hafið samband við Guðmund i hádeg- inu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin i sima 42513. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. I sima 40467. Sjónvarps- og útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgerðum á öllum gerð- um útvarpstækja bll- og kasettu- segulbandstækja og fl. Sjón- varpsviðgerðir Guðmundar Fi'fuhvammsvegi 41. Simi 42244. Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Uppl. i sima 83762. Trjáúðun önnumst úðun i görðum og sumarbústaðalöndum. Garða- prýði simi 71386. Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yöar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar i sima 66474 og 38271. RANXS Fjaörir Heimsþekkt sænsk gæða- vara. Nokkur sett fyrirliggj- andi i Volvo og Scania vöru- flutningabifreiðir. Hagstætt verð. Hjalti Stefansson, simi 84720. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið VÍSIR Fyi-stui‘ með fréttimar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.