Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 17
vism Miövikudagur 30. iúni 1976 Sjónvarp í kvöld kl. 20. Lydia Holly kemst nú aö öllum llkindum Iskólann aftur. HVERNIG FER? Lokaþáttur fram- haldsmyndaflokksins um mannlifið á Suður- slóð er á dagskrá sjón- varpsins i kvöid. í siðasta þætti reyndi Lovell Brown blaða- maður „Kingsporttið- inda” að upplýsa hvarf óðalsbóndans Carne eftir að hestur hans hafði fundist dauður, en hvorki tangur né tet- ur af Carne. George fyrrverandi hesta- sveinn Carnes varö meöeigandi I kránni meö veitingamannin- um, þegar Lily kona hans lést. Huggins, predikarinn mikli, tók duglega i lurginn á Snaith eftiraðsá siöarnefndi haföi gert gys að honum. Þátturinn sem sýndur veröur i kvöld heitir „Vort daglega brauö”, en hvernig honum lykt- ar er leyndarmál þangaö til i kvöld. Þýöandi er óskar Ingimars- son. — SE 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00,8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Leynigarösins” eftir Francis Hodgson Burnett (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkju- tóniist kl. 10.25. Mormóna- kórinn i Utah syngur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00 12.00 Fréttir. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkyhningar. 13.00 Viö vinnuna: Tonléikar. 14.30 Miödegissagan 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, I. „Þjóðhöfðing- inn” eftir Niccolo Machia- velli. Báröur Jakobsson lög- fræðingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Náttúrufræöi 20.00 Einsöngur I útvarpssal: Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Einar Markan, Sig- valda Kaldalóns og Pál lsólfsson. Guörún Kristins- dóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka 21.30 útvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich Böll Franz Gisla- son les þýöingu slna (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon Krist- inn Reyr les (2). 22.35 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A Suöurslóö Breskur f ram h aldsmy ndaflo kkur byggður á sögu eftir Wini- fred Holtby. Lokaþáttur. Vortdaglega brauÖ.Efni 12. þáttar: Lowell Brown, blaöamaöur .JCingsport- tlöinda”, tekur að sér aö upplýsa hvarf Carnes, eftir aö hestur óðalsbóndans finnst dauður undir May- thorpe-klettum. Eftir- grennslanir hans fá þó mis- jafnar undirtektir. Sawdon veitingamaður missir Lily konu slna og býöur Georg gamla Hicks, fyrrverandi hestasveini Carnes aö gerast meðeigandi i kránni. Þeir Huggins og Snaith gera upp sakirnar, þegar Fenja- áætluninni er hafnaö. Sedg- mire lávaröur, tengdafaöir Carnes, heimsækir frií Beddows og vill fá Midge til aö búa hjá sér. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.30 Heimsstyrjöldin siöari Lokaþáttur. Hvers er aö minnast? Heimsstyrjöldin síöari er ógleymanleg lifs- reynsla tugmiljóna manna. En var þessi lifsreynsla ekki of dýru veröi keypt? Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. Að þættinum loknum hefst umræðuþáttur i sjón- varpssal um efni mynda- flokksins. Umræöunum stýrir Magnús Bjarnfreösson. 23.05 Dagskrárlok Útvarp í dag kl. 17.30: Bœkur sem breyttu heiminum „Bækur sem breyttu heimin- um” heitir nýr þáttur sem er á dagskrá útvarpsins i fyrsta skipti I dag. „Hugmyndin meö þessum þáttum er sú, aö kynna hlust- endum bækur, sem hafa haft áhrif á daglega tilveru manna og líf þeirra og hafa enn”, sagði Bárður Jakobsson lögfræðingur sem er umsjónarmaöur þáttar- ins. „I staöinn fyrir aö rekja sögu þessara manna, sem allir eru vel kunnir, þá ætla ég aö fjalla um efniö i bókum þeirra og hvernig þaö verkar á okkur enn . 1 dag”. Þátturinn hefst kl. 17.30 og stendur yfir i hálftima. — SE Útvarp í kvöld kl. 19.35: Almennt spjall um sumarhirðu í görðum Vei hirtur garöur getur veriö til mikillar ánægju. Óli Valur Hansson garöyrkju- ráöunautur rabbar I kvöid viö hlustendur um sumarstörf I göröum. Þegar viö höfðum samband viö Óla, sagöi hann aö þetta væri almennt spjall um sumar- hiröu i göröum, jafnt skrúögörð- um sem matjurtagöröum. Hann kvaðst ætla aö minnast lítillega á nokkra helstu sjúk- dóma sem herjuðu á plöntur og hvaö hægt væri að gera til aö sporna viö þeim. Gefnar veröa ráöleggingar um garöslátt, kanta- og lim- gerðisklippingar og fleira sem lýtur að umhiröu garöa. — SE SNORRABRAUT 58.SÍM112045 Markaðstorg tækifæranna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.