Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 9
Jhis .;Chrístm» i -Gm Cáre í helpthe pish and cereatíj HIGHin protem LOWin LUVTIII | caloriesj m vism Miðvikudagur 30. júni 1976 Nýting sjávarofla og nýjungar í fiskiðnaði Fiskúrgangur nýtan- legur til lyf jagerðar vatn) fyrir franskt lyfjafyrir- tæki. Vitað er, að sumar afleið- ur chólinsýru eru mjög dýrar, t.d. mun chenódeoxýchólinsýra kosta ca. 200.000 kr/kg. Ekki er vitaö með vissu, hve mikiö af þessu efni er I fiskgalli né galli úr sláturdýrum. A vertiöinni 1975 reyndi útflutningsfyrirtæki Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins geröi á árunum 1964-1965 undir stjórn dr. Sigurðar Pét- urssonar nokkrar tilraunir og athuganir á nýtingu fiskúr- gangs, t.d. flökunarbeina- grinda, hausa og þ.h., I niður- soðinn gæludýramat. I hunda- og kattamat þarf mikið af vlta- tilraunir með að nýta grá- sleppuhvelju á svipaðan hátt. Þær rannsóknir eru enn of skammt á veg komnar til að nokkuðliggifyrirum möguleika á þessum en grásleppan hefur verið hálfgerður vandræðafisk- ur eftir að búið er aö taka úr henni hrognin. A árunum 1972 og 1973, og reyndar áður gerði Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins allitarlegar athuganir á nýt- ingarmöguleikum fyrir grá- sleppu, en þeir möguleikar virð- ast takmarkaöir, m.a.s. er mjölvinnsla hæpin vegna lélegs próteins, lágrar nýtingar og hás saltinnihalds. ÞRIÐJA GREIN — Eftir Björn Dag- bjartsson matvæla- ^verkfræðing^^ Fyrir allmörgum árum (fyrir 1950) var nokkur áhugi hérlend- is á söfnun og sölu svilja með það fyrir augum að vinna úr þeim kólesteról, sem þá var I aliháu verði (um 15.00 $/kg.) (Þórður Þorbjarnarson og Hörður Jónsson, Arsrit Fiskifé- lags Islands, 1944-1946). Heild- armagn steróla er um 2.5% af þurrefni sviljanna, en svilin innihaida um 85% vatn að meðaltali. Samkvæmt þvi ættu aö fást 3-4 kg af hreinum steról- um úr 1 tonni af sviljum. Einnig má vera að I sviljafeitinni séu ýmsir verðmiklir sterólar og hormónar. A siðustu árum hafa nokkrum sinnum verið gerðar tilraunir með útflutning á sviljum. Norskt fyrirtæki vildi árið 1970 kaupa 800 tonn af frosnum svilj- um árlega á um 7 kr./kg. Vitaö var, að það átti að fara til mjöl- framleiðslu fyrir lyfjaverk- smiðiu. Vorið 1973 voru þurrkuö nokk- ur hundruð kg af sviljum fyrir franskan kaupanda og árið eftir (1974) fékk sami kaupandi tæp 2 tonn af sviljamjöli. Ekki er vit- að I hvað þetta mjöl er notað, en mjög liklega til lyfjagerðar. Söfnun og forvinnsla á galli I þorskgalli eru um 5% af svo- nefndum chólinsýrum, en senni- lega voru kaupendur þorsk- gallsins á árunum 1951-1963 einkum að sækjast eftir þeim til framleiðslu á cortisóni. Þá var safnað um 40 tonnum af þorsk- galli. Gallið er venjulega 0.05- 0.1% af þunga fisksins, eða 50- 100 tonn I 100.000 tonnum af fiski. Fyrir nokkrum árum bár- ust fyrirspurnir um möguleika á framleiðslu gallkiarna (25% Emilia Martinsdóttir efnafræðingur handleikur þarna grásleppuhvelju. Grásleppan hefur löngum veriö mikill vandræðafiskur og ár- lega er 5-6 þúsund tonnum af henni hent isjóinn þegar búið er aö hirða hrognin. Nú eru hafnar tilraunir með aö nýtagrásleppuhvejuna til framleiðslu á matarllmi. Ljósm. Loftur. Jóhann Þorsteinsson verkfræðingur að fá fiskframleiðendur til að safna galli og bauð allt að kr. 300.- fyrir hvert kg. Enginn fékkst þó til að sinna þessu boði. Kjötkraftur hefur um langt árabil verið framleiddur viða um lönd til súpugeröar, en Japanir og Norðmenn hafa nú á seinni árum framleitt fiskkraft I sama tilgangi úr túnfiski og markil og sent á markað I Evrópu. Úr þessum tveimur tegundum fæst kraftur, sem þykir likjast kjötkrafti. Hér hafa ýmsar fisktegundir verið reyndar til kraftfram- leiðslu og einna bestur árangur náðst með spærling, enda þótt krafturinn sé „fiskkenndari” en úr áðurnefndum tegundum. Þegar hefur veriö framleitt nokkuð magn af spærlingskrafti og verið er að kanna markaðs- möguleikana. Niðursoðinn gæludýra- matur framleiddur úr fiskúrgangi Það er ef til vill goðgá að minnast á þessa vörutegund þegar hundruð milljóna rhanna svelta. En við Islendingar verð- um lika a lifa og viö lifum á þvl að selja fiskeggjahvltu. 1 Vest- ur-Evrópu og Norður-Amerlku eru tugir ef ekki hundruð milljóna gæludýra þ.e. hunda og katta sem öll vilja gjarnan éta fiskmeti, og „meðalhundur”, þarf a.m.k. 1/2 kg á dag. Banda- rikjamenn kaupa árlega hunda og kattamat fyrir um 2 milljarða dollara og Bretar fyr- ir 60-70 milljónir punda. Þarna er markaður og hvað getum við gert fyrir hann? mlnum sem fengin voru úr fisk- lifur sem mest af lýsinu hafði verið brætt úr. Nokkuö var not- að af heilhveiti I þessa tilrauna- framleiðslu.. Það eru um' 14% eggjahvituefni I þorskhausum (miðað við 18% I flökum) og hún er örugglega verömætari I gæludýramat en I fiskmjöli. Það eru nú til vélar af öllum stærð- um sem mala þennan fiskúr- gang og við höfum nokkuö öruggar heimildir um þaö að a.m.k. danskir og bréskir og bandariskir framleiðendur á niðursoðiium gæludýramat noti mikið af fiskúrgangi I sina framleiðslu. Fyrir allmörgum árum var reynt hérlendis að nýta roð og vinna úr þvi eins konar forstig að matarlími (dr. Þórður Þor- bjarnarson, óbirtar skýrslur). Þessi framleiðsla varð aldrei að veruleika og þótti ekki svara kostnaði. Svipuðu máli gegnir um vinnslu gúanins úr slldar- hreistri, sem hér var reynd. Undanfarin ár hefur verið leitað eftir þvl af þýsku fyrirtæki að fá hreinsað sildarhreistur keypt hérlendis. Aðferðin til hreinsun- ar síldarhreisturs og fram- leiðslu gúanlnkrystalla (perlu- móður) er I stórum dráttum vel þekkt og einföld en gæti haft vaxandi þýðingu eftir þvl sem slldveiðar heims dragast sam- an, en kynnu að glæðast hér við land. Roð af þorskfiskum og þó sér- staklega steinblt var notað I stórum stil erlendis til llmfram- leiðslu og I prentiðnaði fyrir um aldarfjórðungi slöan. Þá voru fluttút söltuðroð (steinbltsroð) I tilraunaskyni, en þrátt fyrir til- tölulega gott verö varð litiö úr viöskiptum. Nú er Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins að gera , VALUE UNCB Sýnishorn af hunda- og kattamat frá Bretlandi. Þar er keyptur gæludýramatur fyrir 60 milljónir punda á ári. Hann væri einnig unnt að framleiða hér úr fiskafurðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.