Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 30. júni 1976 vism Willys jeppi til sölu, 6 cyl. Bronco vél, nýupptekin. Uppl. eftir kl. 20 í síma 34035. óska eftir að kaupa góða VW vél. Uppl. i síma 37225. Sunbeam 1250 árg. '72 til sölu og sýnis að Fögrubrekku 21. Kóp. eftir kl. 18. Uppl. i síma 40489. Kvartmílumenn. Til sölu Mustang Mach 1 árg. '70, 8 cyl. (351 Clever- land), nýsprautaður, vel með farinn. Bíll í sér- flokki. Tilboð. Uppl. í sima 40509 eftir kl. 5 eða Fífu- hvammsveg 33. Kóp. Bronco '66 til sölu. Uppgerð vél og nýtt framdrif. Skipti á Saab 96 árg. '70-71 koma vel til greina. Ofangreind- ur Saab óskast annars keyptur á sama stað. Uppl. i síma 21138 eftir kl. 4. Til sölu nýuppgerður Willys, skipti á japönskum bíl koma til greina. Einnig læst drif f Spaicer 44. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 40509, Fífuhvammsveg 33 eftir kl. 18. Willys árg. 1966 með blæju til sölu. Upp- lýsingar í síma 51000 eftir kl. 19. VW Fastback árg. 1973 til sölu. Ekinn að- eins 32 þúsund km. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í sima 31236 á daginn á kvöldin í 75016. Chevrolet Nova árg. '74, ekinn 16 þús. er til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 93-7299 eftir kl. 18. Til sölu Plymouth Belverde '66 selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 84958 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa góðan bíl, helst amerískan, með útborgun innan við 100 þús- und og vægum mánaðar- greiðslum. Má vera eldri gerð i góðu ástandi. Upplýsingar i sima 22767 eftir kl. 19 á kvöldin. Chevrolet Vega Fastback árg. '71, til sölu, skoðaður '76. Biluð vél. Verð 550-600 þúsund. Til sýnis að Túnbrekku 4, Kópavogi. Uppl. í síma 43637. Skóda 100 S árg. '72, til sölu. Skoðaður '76, ekinn 30. þús. km., ó- ryðgaður, útvarp og segul- bandstæki fylgir, kr. 340 þús. Uppl. i síma 13003. Til sölu Moskwich station árg. 1971. Þarfnast smá lag- færingar. Upplýsingar í síma 66550. Cortina árg. 1966 til sölu. Gangfær. Tilboð óskast. Upplýsingar í sima 74577 eftir kl. Í8. Citroen GS. station árg. 1974 til sölu. Fallegur og vel með farinn einkabill. Upplýsingar í síma 51225 eftir kl. 18. lilLAi.rna Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir til leigu án öku- manns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bif reið. Bílaleigan Hekla sf. Aðeins nýir bílar. Pantanir ísíma 35031 milli kl. 12 og 2 daglega. I I I I I Sparið þúsundir kaupið HJÓLBARÐA TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606 ÖKtJIŒNNSLA ökukennsla — Æfingatím- ar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigúrður Þormar, ökukennari. Sím- ar 40769-72214. RANAS Fjaðrir Heimsþekkt sænsk gæða- vara. Nokkur sett fyrirliggj- andi i Volvo og Scania vöru- flutningabifreiðir. Hagstætl verð. Hjalti Stefansson, simi 84720. ► ► VÍSIR VÍSAR Á VIDSKIPTIN 4 4 I»4Ó\IJSTUMJ»il,VSI\«AH Smáauglýsingai- Visis Markaðstorgr Garðúðun Tek að mér að úða garða. Pantanir i sfma 20266 á daginn og; 12203 frá kl. 18-23 á kvöldin. Hjörtur Hauksson, garðyrkju- maður. AUGLYSINGASIMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 SKROÐGARÐAÚÐUN tíðum með sterku lyfi fram tii 1. júli en veikara lyfi eftir það. tJðum ekki ef gluggar eru opnir, þvottur á snúrum eða barnavagnar standa úti. Þórarinn Ingi Jónsson, simi 36870, skrúðgarðyrkjumeist- ari. Cðunarmaöur: Smári Þórarinsson, skrúðgaröyrkju- nemi. EIGENDUR VÖRULYFTARA Veltibúnaður á flestar gerðir gaffailyftara. Mjög hagstætt . verö. stún s.f., Hafnarhvoli, sími 1-77-74 Mosfellssveit — Lóðajöfnun Til leigu hentug jarðýta i lóðir, og allan frágang. Simi 66229. Fjarlæiji stlflur úr vöskumí Uc-rcjrum, badkcrum og níðurfcillum. notum ný at* fullkomin tæki. ra fniagnssnigla. vanir mcnn. L'pplýsingar í síina H879. Stífluþjónustan 7 ..: Antc>n Aðahjjæin?js<>ii, CTIHURÐIR Þ.S. HURÐIR NÝBÝLAVEG 6 — KÓPAVOGI SÍMI 40175 Pípulagnir Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavik. Tek að mér hitaveitutengingar og hitaskiptingar. Set upp Danfoss krana, nýlagnir og breytingar. Löggiltur. Simi 71388 eftir kl. 17. LEIGJUM: MURHAMRA,RAFSTÖÐVAR,DÆLUR.STIGA O.FL OPIÐ: MANUD.TIL FÖSTUD. 8-21, LAUGARD. 8-18 OG ki SUNNUD. 10-18. HRINGiÐ Í SÍMA I3728. v+A sh "i r Nesvegur Áhaldakigan sf TJARNAR STÍG 1 SELTJARNARNESI-SÍMI 13728 Tjarnarbol w BEZHfl Tjarnars^ Bifreiðaeigendur: Framleiðum kúpta hliðarglugga fyrir Bronco og VW og fl. gerðir bifreiða. 'f-AGfl/östt / ■lH.Hll T7. %lmt 77340. I Borgartúni 27, simi 27240. Húsa og lóðaeigendur Set upp giröingar kringum lóöir, laga garða, girðingar og grindverk. útvega húsdýraáburð, mold og margt fleira. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. Sjónvarpsviögerðir Förum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir I slma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. ‘CÍJ. ÓTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsviðgerðir önnumst viðgeröir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Við- gerðir i heimahúsum ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Laugavegi 80. Slmi 15388. (áöur Barónsstigur 19). Traktorsgröfur til leigu I minni og stærri verk. útvegum einnig gróðui mold. Góðar vélar og vanir menn. Sími 38666 og 84826. HCSAVIÐGERÐIR Gerum viö allt sem þarfnast lagfæringar, utan sem iniian. Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og læsingar. Skiptum um járn á þökum og fleira. Simi 38929 og 82736. Höfum á boðstólum viöarfylltar gardinubrautir. Handsmfðaðar járnstengur, viöar- stengur og fl. til gardlnuuppsetninga. Tökum mál og setjum upp. Sendum gegn póstkröfu. GARDÍNUBRAUTIR Langholtsvegi 128. Slmi 85605. Sjónvarpsviðgerðir t Gerum við allar gerðir sjón-í varpstækja. Sérhæfðir i ARENA OLYMPIC, SEN, PHILÍPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta.- ÚTVARPSVIRKJA pafeindstæM MEISTAfíl :Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Traktorsgrofa til leigu Þaulvanur maður, greiðsluskilmálar. Gröfuvélar Lúðvíks Jónssonar. Simi 20893. Vinn bæði kvöld og helgar. Sandblústur Tökum að okkur að sandblása skip og önn- ur mannvirki með stórvirkum tækjum. Vanir menn tryggja vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Uppl. í sima 52407. Ljósmyndastofan Pantanir í síma 17707 Lougavegi 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.