Vísir - 23.07.1976, Page 4

Vísir - 23.07.1976, Page 4
Föstudagur 23. júll 1976. VISIB Umsjón: Bi#r""nsson j Drukkna w I öryggis- mann- hafinu Myndin sýnir bandariska varaforsetaefniO Mondale þingmann (sá i svörtu buxunum) á leiO til fundar á American hótelinu, segir I textanum viö þessa teikningu. Núna viO undirbúning forsetakosninganna I Bandarikjunum hafa öryggisvaröaraöirnar I kringum frambjóöendurna veriö þaö þéttar aö þeir hafa drukknaö i mannhafinu. I leik íslands og Bermuda á OlympiumótinuiMonte Carlo var spil 13 aldrei þessu vant hagstætt spil fyrir Island. Staðan var allir á hættu og norður gaf. ♦ 10-6 V G-9-8-5 4 8-7-6-3 * D-G-5 ♦ A-G4 V K-10-6-4 ♦ A ♦ K-7-4-3-2 ♦ D-7-5-3-2 V A-7-3 4 K-5-4-2 * 10 4 K-9-8 V D-2 4 D-G-10-9 JL A-9-8-6 í lokaða salnum sátu n — s Mill- ingtonogWakefield, ena — v Ste- fán og Simon. Þar gengu sagnir á þessa leið: „SPEGIU, SPÍGILL HCRM ÞÚ MÉR!..." Dagblað i Þý&kalandi ákvað að kanna það um daginn hverjir horfðu mest á sjálfa sig i spegli. Blaöamenn komu fyrir stórum skósiðum spegli i vöruhúsi i Munchen og fylgdust siðan með viðbrögðum þeirra, sem gengu fram hjá honum. Sextán hundruð og tuttugu kon- ur gengu fram hjá speglinum. Tæplega þriðjungur þeirra stans- aði augnablik til að lagfæra hárið eða hattinn. Aftur á móti stansaði nálægt helmingur þeirra sex hundruð karlmanna, sem fram hjá gengu og virtu spegilmyndina nákvæm- lega fyrir sér. Biaðamennirnir veittu þvi eftirtekt, að nánast allir þeir karlmenn, sem stönsuðu við spegilinn, litu fyrst i kringum sig og gengu úr skugga um að enginn væri að fylgjast með þeim. Sá, sem stansaði lengst fyrir framan spegilinn til að dást að sér, var einnig karlmaður. Metið átti fimm ára strákur, sem fékk ekki leið á að glápa á sjálfan sig fyrr en eftir fimm minútur. Ef einhver hefur ástæöu til aö kvarta undan veörinu, þá er hon- um huggun i þvi aö þeir frændur okkar í Gjövik noröan viö Osló fengu yfir sig feiknanlegan snjó- byl fyrir þremur dögum. Óveðriðsem þá gekk yfir bæinn og nærsveitir var hið versta I manna minnum og haglélin voru kröftugri og höglin stærri en elstu menn höföu upplifað. Þaú voru eins og sykurmolar að stærð. Ekki hefur snjóað i Gjövik i júli I áratugi. lœknisfrúna Þjófurinn sem braust inn hjá lækni einum i Houston hafði kjark at- vinnumannsins. Aftur á móti elti hann óheppni viðvaningsins. 1 fyrsta innbrotinu kom læknisfrúin að honum en þjófn- um tókst að komast undan með einn hring. Hann var ekki ánægður með það og hélt aftur af stað næsta dag. 1 þetta sinn heyrði læknisfrúin til hans, þar sem hann var að reyna að opna útihurðina. í rólegheitum setti hún strau- járnið sitt i samband og rétt i þann mund, er það var orðið glóðheitt opnaði þjófurinn úti- dyrnar. Hann fékk straujárnið beint á bringuna og I eftirrétt fékk hann vænan skammt af táragasi sem frúin hafði einnig við hendina. Þjófurinn flúði æpandi og bölvandi. Hann var þó ekki á þvi að gefast upp þvi fjórum dögum siðar var hann aftur á ferðinni. Hann ruddist inn og hugðist ná sér niðri á læknisfrúnni með þvi að ógna henni með hnifi. Þetta var meira en heimilis- hundurinn fékkliðið. Hann réðst á innbrotsþjófinn. Meðan þjófurinn var að kljást við hund- inn dró læknisfrúin upp heljar- mikla haglabyssu og skaut. Þjófurinn komst undan alblóðugur og rifinn og hefur ekki sést siðan. Auðfengiö fé Eftir að hafa dvaliö viöburöarrika viku i oliurikinu Kudabi hefur Alli tekiö þá ákvöröun aö þiggja ekki boö Kudabi um aö taka aö sér þjálfun landsliösins I knattspyrnu. Hann hefur komist aö raun um hvergi sé betra að vera en heima. . ; held\ / . ef J lll1 þú skvldir skipta um skoðun' VJ UN - "Mér er alvara Brodie, ég starfinu opnu i viku enn Páð þvkir ; mér óliklegt að ég geri J mn eg gæti Dent per . nokkra góða menn semj . yrðu fljótir að taka. ^ Tióði ykkar. ... Hr. Brodie það er I til máltæki I Kudabi sem segir: Það er hægt að y sA kaupa flesta menrí — en þeir bestu fást ekki peninga! Norður Austur Suður Vestur P P 1T D P 2S P 4S P P P Suður spilaði út tiguldrottn- ingu. Blindur átti slaginn og sagnhafi spilaði hjarta á ásinn. Þá kom lauf, drepið á ás og hjarta til baka. BÍindur átti slaginn á kónginn, spilaði laufakóng og kastaði hjarta. Þá var lauf trompað, tigulkóngur tekinn, hjarta gefið úr blindum og tigull trompaður. Enn var laufi spilað, norður trompaði með ti'unni, austur yfirtrompaði með drottn- ingu, spilaði spaða, svinaði gos- anum og tók ásinn. Fimm unnir og 650 til a — v. 1 opna salnum sátu n — s As- mundur og Hjalti, en a — v Denn- inger og Martin. Lokasamningurinn var sá sami, en sagnhafi fór aðra leið og fékk aðeins niu slagi. Ef til vill er of vægt að segja að hann hafi far- ið aðra leið, hann hlýtur að hafa spilað spilinu af sér. Það voru 100 tiln — s ogísland græddi 13 impa. Svartur leikur og vinnur. Hvitt: Dtchenko Svart: Souvina * 1 1 1 IX # £4 t il && Sí l L s ® 1... Dgl-H! Hvitur gafst upp. Ef 2. Hxgl Rf2 mát, eða 2. Kxgl Hgxg2+ og mát- ar. 'VOSTEL Stórhoífi 1, Akureyri «96-23657 fiHUREYRÍ Verð pr. roan kr. 500,- ' 2*4manna karbera'i ~ svefnpoKapkiss

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.