Vísir - 23.07.1976, Síða 5
visra Föstudagur 23. júli 1976.
5
Skattskrá Reykjavíkur
árið 1976
Skattskrá Reykjavikur árið 1976 liggur
frammi i Skattstofu Reykjavikur, Toll-
húsinu við Tryggvagötu, frá 23. júli til 5.
ágúst nk., að báðum dögum meðtöldum,
alla virka daga nema laugardaga, frá kl.
9.00 til 16.00.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
’ 1. Tekjuskattur.
2. Eignarskattur.
3. Sóknargjald (kirkjugjald).
4. Kirkjugarðsgjald.
5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda.
6. Lifeyristryggingargjald atvinnurekenda.
7. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs.
8. Slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa.
9. Útsvar.
10. Aðstöðugjald.
11. Iðnlánasjóðsgjald.
12. Iðnaðarmálagjald.
13. Iðnaðargjald.
14. Launaskattur.
15. Skyldusparnaður
16. Sjúkratryggingagjald.
Barnabætur svo og sá hluti persónuafsláttar, sem kann að
koma til greiðslu útsvars, er einnig tilgreint I skránni.
Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Bygg-
ingarsjóðs ríkisins.
Jafnhliða liggja frammi i skattstofunni yfir sama tima
þessar skrár:
Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisskráðir eru I
Reykjavik og greiða forskatt. .
Skrá um skatta islenskra rikisborgara, sem fluttu hingað
frá útlöndum árið 1975.
Aðalskrá um söluskatt i Reykjavik fyrir árið 1975.
Skrá um landsútsvör árið 1976.
Þeir, sem kæra vilja yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri
skattskrá, skattskrá útlendinga og skattskrá heimfiuttra,
verða að hafa komið skrifiegum kærum I vörsiu skattstof-
unnar eða í bréfakassa hennar i siðasta lagi kl. 24.00 5.
ágúst 1976.
Reykjavik, 22. júli 1976
Skattstjórinn i Reykjavik
Styrkur til náms i tungu grænlendinga
t fjáriögum fyrir árið 1976 eru veittar kr. 120.000.- sem
styrkur til islendings til að læra tungu grænlendinga.
Umsóknum um styrk þénnan, með upplýsingum um
námsferil ásamt staðfestum afritum prófsklrteina, svo og
greinargerð um ráðgerða tilhögun grænlenskunámsins,
skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, tyrir 20.ágúst n.k. — Umsóknareyðublöð fást
i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
21. júli, 1976.
Ráðskona óskast
Einhleyp reglusöm kona á aldrinum 25-45
ára óskast til ráðskonustarfa á 5 manna
heimili þarf að geta unnið sjálfstætt.
Aðeins rösk og myndarleg stúlka kemur
til greina. Tilboð merkt „Ráðskona"’
sendist blaðinu fyrir 27. júli.
Verkstjóri
Maður á góðum aldri, vanur verkstjórn og
fleiru við margskonar framkvæmdir
óskar eftir vel launuðu starfi. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima 34035 eftir
kl. 7.
Markaðstorg
tækifæranna
TÓNABÍÓ
Sími 31182
CLINT EASTW00D
“THUNDERBOLT and
LIGHTFOQT”
Þrumuf leygur og Létt-
feti
Óvenjuleg, ný bandarisk
mynd, meö Clint Eastwood i
aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil striös-
vopn við að sprengja upp
peningaskápa.
Leikstjóri: Mikael Cimino
Aðalhlutverk: Ciint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14
ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Dýrin í sveitinni
Ný bandarisk teiknimynd
framleidd af Hanna og Bar-
bera, þeim er skópu FLINT-
STONES. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími: 16444.
Þeysandi þrenning
Spennandi og fjörug ný
bandarisk litmynd, um
djarfa ökukappa i tryllitæki
sinu og furðuleg ævintýri
þeirra.
Nick Nolton, Don Johnson,
Robin Mattson.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
_ Forsíðan
..........
gamanmynd i
sérflokki, gerð eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthau og
Carol Burnett.
JACK
Sýnd kl. 9.
Bílskúrinn
Sýnd kl. 11.
Karateboxarinn
Hörkuspennandi kinversk
karatemynd i litum með
ensku tali og ISLENSKUM
TEXTA.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
Myndin sem beðið hef-
ur verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðaihlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
tSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Fjöldamorðinginn
Lepke
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarik ný bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðaihlutverk: Tony Curtis,
Anjanette Comer.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CHARUSGRODIN CANDICE BERGEN
JAMESMASON TREV0R H0WARD J0HN G[ELGUD
Spennandi og viðburðarrik
ný bandarisk kvikmynd með
ISLENSKUM TEXTA um
mjög óvenjulegt demanta-
rán.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
33*1-89-36
Svarta guliið
(Oklohoma Crude)
tslenskur texti
Afar spennandi ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri Stanley Kramer.
Aðalhlutverk George C.
Scott, Faye Dunaway.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Smaauglvsirigai*
KÍSIS eru virkasta
verómætnmiölunin
Ur sparki í húsagörðum
i alvörubikarkeppni
Bikarkeppni smástrákanna i
Neðra-Breiðholti er orðinn
árviss viðburður. Fer hún fram
þriðja árið i röð næstkomandi
sunnudag og verður þá keppt
sem iyrr um bikar, sem þeir
Steindór Ólafsson og Andrés
Wendel, Hjaltabakka 4 og 10,
gáfu á sinum tima.
Bikarkeppni þessi er nokkuð
sérstæð, en til hennar er ekki
stofnað af neinni iþróttahreyf-
ingu eða öðrum slikum samtök-
inn, heldur ibúum blokkkanna i
neðra-Breiðholti.
„Keppnin er þannig til
komin,” sagði Steindór i stuttu
viðtali viðVisi, „að okkur þeim,
sem lögðum hvað mest á okkur
við að halda grasflötunum
kringum blokkir okkar snyrti-
legum, þótti leiðinlegt aö horfa
upp á strákana sparka upp
grasvörðinn. Það er aö vfsu
eölilegt, að hressir strákar vilji
leika sér i fótbolta, en við vild-
um heldur, að þeir notuðu hinn
ágæta iþróttavöll umhverfisins
til þess en ekki garöana viö hús-
in. Það var lika þannig, að
iþróttavöllurinn var litið sem
ekkert notaður.”
„Þvi var það, sem við Andrés
Wendel keyptum bikar og efnd-
um til bikarkeppninnar — sem
auðvitað fór fram samkvæmt
ákveðnum reglum, sem miðuð-
ust að þvi, að færa boltaleikinn
yfir á iþróttavöllinn”, sagði
Steindór.
Fyrsta árið unnu strákarnir
af Hjaltabakka 2-6 bikarinn, en i
fyrra sigruðu strákarnir af
Grýtubakka 18-32. Núnatakaþátt
i keppninni lið úr öllum blokkum
Breiðholts 1, einbýlishúsunum i
Stekkjahverfinu og raðhús-
unum í Bökkunum.
Keppnin á sunnudaginn
stendur yfir allan daginn.EKG