Vísir - 23.07.1976, Qupperneq 12
16
Föstudagur 23. júll 1976. VISIR
;:-'v '
Hef ég ekki sagt þér
að láta dóttur mina i friði?
WM
...
iiiíifíiíiiÁ
Heldurðu að viðskiptin '
mundu þola það að ég yrði
__ hluti af
Qfjölskyldunni? j-------
Ekki vera leiður Siggi.
Þú getur bara verið
bróðir minn.
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Verið
stöðugir i
bæninni og
árvakrir i
henni og
þakkið.
Kol. 4,2.
Hrísgrjón með ananasrjóma
Þetta er bragðgóður sunnu-
dagseftirréttur, fljótlegur og
þægilegur i meNiöndlun.
1 dl. hrisgrjón (2 dl. vatn og ör-
litið smjörliki og salt.).
3 dl. rjómi
örlitill sykur
ananas
Sjóðið hrisgrjónin eins og
kennt hefurverið áöur, þ.e. setj-
ið vatn i pott, salt,smjörliki og
þvegin hrisgrjón. Hafið lok á
pottinum. Sjóðið við vægan hita
i 12 minútur. Þá eiga hrisgrjón-
in að vera rétt soðin, þ.e. létt
sundurlaus og allt vatn farið af
þeim.
Þeytið 3 dl. af rjóma. Blandið
köldum hrisgrjónunum varlega
saman við. Skeriö ananas i
smáa bita og blandið varlega út
i. Bragöbætið með sykri. Berið
réttinn fram i stórri skál eða
litlum ábætisskálum. Skreytið
með hálfum anansahring og
grænum vinberjum ef vill.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
GENGIÐ
31. júlf l”*'. Kaup S.I.
Ég held ég fari samt I vinnuna.
Ég vil frekar eiga veikindadag-
ana inni þegar ég verð frisk.
) t?«nd’*. rrk.'*Jall*r 184.20 184.60
t Sterlingspend 328. 20 329. 20 *
Kanfc dadoil*r 188. 95 189.45
I0C Danokar krónur 2983.25 2991.35 »
100 Norakar krónur 3292. 60 3301.60
100 Saenskar krónur 4115. 70 4126.90
100 Vlnr.ak mörk 4740. 00 4752.90 •
100 Franikir lrankar 3756.60 3766. 80 «
100 bslgj^frankar 462. 90 464. 10 *
100 >via«n. irankar 7391. 85 7411.95 *
‘00 CvJlir.i 6734. 55 6752. 85 *
100 V. - t>ýrk mftrk 7145. 2Ö 7164. 60 *
100 Lfrur 22. 02 22. 07
100 Auaturr. Sch. 1005. 75 1008.45 «
100 Escudoa 586.45 588. 05
100 Peaetar 270. 75 271.45
100 62. 75 62.93
ir.o P.rikr.inr.ikrónuj
Vo.-usKtptaionu 99.86 100. 14
1 ^ei^ntrga'i. Mar -
Vön)*Vipt«uond 164. 20 184. 60
Pr-vtTr *'rá •'ftunt** tkráningu
PF.NNAVINIR
Twid Hilde Petersen er norsk
stúlka sem langar til að eignast
pennavini á Islandi. Hún er 17 ára
og áhugamál hennar eru: tónlist,
dans, lestur bóka, ferðalög,
gönguferöir i sveitinni og margt
fleira. Heimilisfang hennar er
Lindesnesgt. 23, 1700 Sarpsborg,
Noregur.
Náttúrulækningafélag Reykja-
víkur efnir til te-grasaferðar i
Heiðmörk n.k. sunnudag.25. júli,
ef sæmilegt veður verður. Félag-
ar i Reykjavik eða Kópavogi og
einnig utanfélagsmenn sem vildu
slást i ferðina eru beðnir aö hitt-
ast á Hlemmtorgi kl. 10 f.h., bæði
þeir sem hafa bila og hinir sem
enga hafa. Verður reynt að sjá
þeim fyrir farkosti. Hafið nesti
með og gott er að hafa bókina
„íslenskar lækninga- og
drykkjarjurtir” eftir Björn L.
Jónsson lækni.
Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 23.7. kl. 20
Þórsmörk.ódýr tjaldferð i hjarta
Þórsmerkur.
Laugard. 24.7.
Lakaferð,6dagar, verð 11.500 kr.,
fararstj. Þorleifur Guðmundsson.
Grænlandsferð 29.7.-5.8„ fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen.
Útivist,
Lækjarg. 6, simi 14606.
Föstudagur 23. júli
KL. 08.00 Sprengisandur — Kjölur
6 dagar. Gist i húsum. Farar-
stjóri: Haraldur Matthiasson.
Kl. 20.00 1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar
Veiðivötn eða Eldgjá
3. Kerlingarf jöll
Hveravellir.
4. Tindfjallajökull.
Laugardagur 24. júli
1. Laki-Eldgjá-Fjallabaksvegur 6
dagar.
Fararstjóri Hjalti Kristgeirs-
son
2. Hornvik-Hrafnsfjörður (göngu-
ferð) 8 dagar. Fararstjóri:'
Sigurður B. Jóhannesson.
3. Blóma- og grasaskoðunarferð I
Kollafjörð undir leiðsögn
Eyþórs Einarssonar.
Nánari uppl.. á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4
siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni
yfir borgina og nágrenni hennar
að ógleymdum fjailahringnum i
kring. Lyfta er upp I turninn.
Konur Mosfellssveit. Orlof hús-
mæöra stendur nú yfir i Gufudal
viö Hveragerði til ágústloka.
Konur með börn til 31. júli. Vin-
samlegast pantið pláss sem fyrst
vegna mikillar aðsóknar. Upplýs-
ingar i sima 66189 frá kl. 7-9 sið-
degis og i orlofsheimilinu i sima
994250.
Baháí-trúin
Kynning á Bahál-trúnni er haldin
hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að
Öðinsgötu 20. — Baháiar i
Reykjavik.
tdag er föstudagur 23. júli, 205.
dagur ársins. Ardegisflóð i
Reykjavik er kl. 03.34 og siðdegis-
flóð er kl. 16.08.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Bókabilarnir ganga ekki vegna
sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn
3. ágúst.
Kvöld- og helgidagavarsla lyfja-
búða vikuna 23.-29. júli: Borgar
apótek og Reykjavikur apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Ásgrimssafn,
Bergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aögangur ó-
keypis.
Kjarvalsstaðir:
Jóhannes S. Kjarval, sumarsýn-
ing i júli og ágúst. Opið virka
daga frá kl. 16.00-22.00 og helgi-
daga kl. 14.00-22.00. Lokaö mánu-
daga.
Þessi fallega unga stúika var að tina bióm handa mömmu og
pabba þegar ljósmyndarann bar þar að. Hún minnir óneitanlega á
þá daga sem nú virðast þvi miður aiveg horfnir i bili þegar sói skein
i heiði og flugurnar suðuðu I grasinu, glaðar i bragði.
Ljósm. Helena