Vísir - 23.07.1976, Page 18

Vísir - 23.07.1976, Page 18
/r.'N 22 Fimmtudagur 22. júlí 1976. VISIR Til sölu litið Chopper reiðhjól fyrir 5-8 ára. Einnig mjög vandað stórt hústjald. Uppl. i sima 83905. Til sölu barnastóll kr. 1.500. Strauvél kr. 7.000 Barnaróla kr. 3.500. Göngu- stóll kr. 4.000. Bilaútvarpstæki kr. 7.000. Bilstóll kr. 5.000 og svefn- bekkur kr. 15.000. Uppl. i sima 18252. Ferguson sjónvarp til sölu. Uppl. I sima 27182 eftir kl. 7. Til sölu tveggja manna svefnsófi með góðu áklæði en þarfnast litilshátt- ar lagfæringar. Þvottavél i góðu standi með vinduna ofan á. Selst vegna flutnings. Uppl. i sima 15308. 6 hvitmálaðar innihurðir til sölu. Uppl. i sima 26864. Galvanlseraðir girðingastaurar i ýmsum stærð- um ávallt fyrirliggjandi. Uppl. i sima 42101. Þakpappaverksmiðj- an Silfurtúni. Til sölu 2 tonna trilla. eftir kl. 8. Uppl. i sima 35449 Heyblásari til sölu. Uppl. i sima 42101. Þak- pappaverksmiðjan, Silfurtúni. Sambyggt útvarp, plötuspilari og segulband til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 40135 kl. 1-6 e.h. 3ja og 5 manna Belgjagerðar tjöld til sölu. Litið notuð. Uppl. i sima 16740 milli kl. 13 og 17. Til sölu 5ferm. miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi. Einnig litið notaður 5 metra hár tvöfaldur blikksmiðað- ur reykháfur, tilvalinn fyrir verk- stæði eða sumarbústað. Reykháf má taka i sundur. Uppl. i sima 43141 eftir kl. 19, ' Til sölu vegna brottflutnings AEG isskáp- ur, sjálfvirk þvottavél, hár barnastóll, kvenreiðhjól, J.V.C. útvarpskassettutæki. Sími 32464. Mótatimbur til sölu Íx5” — 1x6” — 2x4” og 11/2x4”. Uppl. i síma 44715. Mjög litiö notuö Husqvarna garðsláttuvél til sölu. Uppl. i slma 21597. Hestamenn Til sölu tvær 3ja-5 vetra hryssur. Uppl. i sima 31027. Til sölu Duali. plötuspilari. Uppl. i síma 34199 eftir kl. 19. Túnþökur. Til sölu góðar vélskornar túnþökur á góðu verði. Uppl. i sima 33969. Plötur á grafreiti Aletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6. Húsdýraáburður—Anamaökar Húsdýraáburður i pokum til sölu, á sama stað ánamaðkar. Uppl. i sima 81793. Tjaldhimnar Vinsælu vönduðu tjaldhimnarnir eru komnir aftur fyrir allar stærðir tjalda. Selgagerðin Ægir Grandagarði. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Tjöld-tjöld. Allar gerðir og stærðir af tjöld- um. Seglageröin Ægir, Granda- garði. ÓSIiilSl KI?YPT Vil kaupa næturhitun túpur og tanka 6-8 þúsund litra. Simi 97-1223 frá 13-18 næstu viku. Sófi óskast 2ja eða 3ja sæta sófi á stálfæti með grænu plussáklæði óskast eða sófasett. Uppl. I sima 44148. Óskast keypt gömul söðlasmiðaverkfæri og skóslipirokkur. Uppl. isima 28570 milli kl. 1 og 6 I dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa sambyggða trésmiöavél helst3ja fasa. Uppl. I sima 99-1625 eftir kl. 19 næstu kvöld. VliHSUJiY Körfur Ungbarnakörfur og brúöukörfúr ásamt öðrum tegundum, lága veröið, helst óbreytt fram að sumarfrli. Góð kaup. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfugerö Hamra- hlið 17, simi 82250. Málverk og myndir Tökum i umboðssölu og seljum, sófa, sófasett, borðstofumublur, sófaborð, skrifborð og ýmsar gjafavörur. Vöruskiptaverslun, Laugavegi 178. Full búö af fallegum vörum. Verða seldar með miklum afslætti þvi verslun- in hættir bráðlega. Látið ekki þetta einstæða tækifæri úr greip- um renna. Barnafataverslunin Rauðhetta, Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstig. Siggabúö auglýsir Gallabuxur, rúllukragatiolir, flauelisbuxur, peysur, mittisúlp- ur, blússur, nærföt, skyrtur og fl. Siggabúð, Skólavörðustig 20. Simi 14415. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16 Barnakörfur með eða án klæðningu, brúðuvöggur margar tegundir, hjólhestakörfur þvotta- körfur — tunnulag — bréfkörfur og körfuhúsgögn. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. sin.i 12165. iiijsgó(;ist Sófi óskast 2ja eða 3ja sæta sófi á stálfæti með grænu plussáklæði óskast eða sófasett. Uppl. i sima 44148. Til sölu nýlegt sófasett. Uppl. i sima 20383. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, ísskápa, útvarpstæki, gólftepppiogmarga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. St.aögreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna- rúm, Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126. Simi 34848. IIMMIIJSTffiKI Litill Atlas kæliskápur til sölu. Uppl. i sima 52236 eftir kl. 5 i dag. IUOLVUiYAll Til sölu mjög vandaður mótorhjólgalli, jakki og buxur úr ekta nautshúð. Einnig hjálmur á sama stað. Uppl. i sima 37225. lllSNAH)! Einstaklingsherbergi i Fossvogi til leigu sér inngangur, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „2756”. Bllskúr til leigu við Sundlaugaveg. Uppl. i sima 11219 og 86234 eftir kl. 6. Húsráöendur er það ekki lausnin að iáta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10- 5. Til leigu 4ra herbergja ibúð á góðum stað. Laus 1. okt. Tilboð sendist augl.d. VIsis merkt „tbúð 1024”. IIÍJSYAUII OSKAS l Par utan af landi óskar eftir 2ja her- bergja íbúð frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi. Uppl. i sima 82849 e.h. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i slma 23261. 2 systkini óska eftir 2-3 herbergja Ibúð helst 1 Laugarneshverfi, ekki skilyrði. Reglusemi, góð umgengni og ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 37913 eftir kl. 19. Vil taka á leigu 2ja herbergja ibúð I Hafnarfirði strax. Uppl. I sima 50926. Dreifbýlisnemi. Dreifbýlisnemi óskar eftir her- bergi og fæði. Uppl. i sima 35714 eftir kl. 4 I dag. 2 stúlkur, önnur utan af landi, óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð frá 1. sept. Góð umgengni og skilvisri mánaðargreiðslu heitið. Uppl. i sima 42149. Óska eftir herbergi með eldunarplássi eða einstaklingsibúð, i Rvik. Uppl. i sima 25030. Óska eftir að taka ibúð á leigu i Lauganes- hverfi. Uppl. i sima 27284 milli kl. 2-6. Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja ibúð i 6 mánuði. Helst engin fyrir- framgreiðsla. Simar 20620 og 40828 eftir kl. 16. Ungt par utan af landi með 6 mánaða gamalt barn óskar eftir 2-3ja her- bergja ibúð á leigu frá 1. september. Uppl. i sima 37509 fram yfir helgi. Óska eftir 2ja herbergja ibúð, sem næst Landspitalanum. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 24378. ATVIYiYA Viijum ráöa vana afgreiðslustúlku. Bókhaldskunn- átta æskileg. Uppl. i versluninni Húsmunir Hverfisgötu 82. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir vinnu i vetur. Geta byrjað strax. Uppl. i sima 30264 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Stúlka óskast strax. Verslunin Helgakjör, Hamrahliö 25. Skrifstofustarf er laust til umsóknar. Kyn skiptir engu máli. Umsækjendur mega vera kynlausir, kynóðir, tvikynja, kynskiptingar, kynblendingar, kynbombur, kynbornir, kynbætt- ir, eða kynvillingar. — Umsóknir merktar „Kynferði algert auka- atriði” sendist afgr. Visis sem fyrst. _______________________ ATVIYiYA ÓSILASI Ungur fjölskyldumaöur óskar eftir útkeyrslustarfi. Vanur þungavinnuvélum. Uppl. i sima 40007 frá kl. 3-7. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 36196. Til sölu veiðileyfi i Svartá i Húnavatns- sýslu dagana 26.-29. júli. Uppl. i sima 33959 milli kl. 7-9 i kvöld og næstu kvöld. Lax- og silungamaökar til sölu. Uppl. I sima 75178. 27IT Þarna sérö þú hvaö hefst af þessu „Bara einn metra enn” sem þú stagaöist alltaf á. SiUYAHIYY Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkamiðstöðin, Skólavörðu- stig 21 A. Simi 21170. TU’AH-IT'NIMI) Leðurjakki og milliöxull töpuöust á vegamót- um Flóa og Skeiðarvegar. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 37698. MÓYIJSTA Tek að mér að slá (með orfi og ljá) túnbletti og garða. Simi 12740. Vélritun — Fjölritun Tökum að okkur vélritun og fjölritun. Ódýr 1. flokks vinna. Simi 84969-13637. Geymið auglýsinguna. Glerisetningar. Setjum i gler, útvegum gler. Þaulvanir menn. Veröur opið 1 allt sumar. Simi 24322. Glersalan Brynja. Húsgagnaviðgeröir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912. Húselgendur — Húsveröir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihuröir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaöarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Góð mold til sölu. Heimkeyrð I lóðir. Uppl. i simum 75091, 42001 og 40199. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hus- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. I sima 40467. Húseigendur » Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Iflll'IiYKMliYIiYGAU Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Góifteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúö á 11 þúsun. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm eða lOOferm ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hdlmbræður. TJOLD og aðrar ferðavörur '\y miklu úrvali SKATA BlÐllX Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.