Vísir - 23.07.1976, Page 19

Vísir - 23.07.1976, Page 19
vism Föstudagur IjVER STJORNAR OSTJÓRNINNI? Haukur Antonsson skrifar: Peningasjónarmiðiö rlöur nú húsum I fluginu sem og annars staðar á íslandi að sögn. Aburðardreifingarflugvélarnar hafa ekki viö að sá I uppblásiö land á Islandi og hliðstætt þvi sig- ur lagagrundvöllur islensks flugs neöar og neöar og virðist nú nálg- ast algjöra botnleysu. Glanshúðin og sölumennskan hafa kæft alla heilbrigðia skynsemi. Sennilega nálgast sá dagur þegar einkennisbúningur islenskra flug- ráðandi við allt raunhæft kennsluflug á Islandi og hafa hér- umbil útrýmt öðrum tegundum. Flugvélar friðaðar Ekki er gott að vita hvað eða hver hefur haft siik ógnaráhrif á flugmálastjórnina að nú virðist helst sem friða eigi ákveðinn hóp flugvéla en útrýma öllu öðru. Undirrituðum finnst að hér hljóti að koma til einhver áhrif úr annarlegri átt. Ef til vill gætu is- lenskir flugmenn, flugumferðar- stjórar, flugvirkjar o.s.frv. slegið sem einkenni sýna greinilega sjúklegs smits. Ein sárabót Islenskir flugmenn eiga aðeins einasárabót og sú sárabót er okk- ar eina von til að geta þraukaö farsællega þetta nýjasta túnabil islenskrar flugsögu. Sú von felst I þvi að hinar nýju og fullkomnu flugvélategundir geta flogiö i mun verra veöri en fyrirrennar- arnir. Þegar islenskir flugmenn hafa trimmað rétt og aðlagast nýjum lengdum og breiddum á flugflötum farkosta sinna þá af- manna verður þríforkur, horn og hali fyrir karlkynsflugmenn og galdrakústur fyrir kvenkynsflug- menn. Ef til vill er hér um að ræða smit frá öðrum löndum og eitt er vist að heimskan virðir ekki landamæri frekar en annað. Fyrir áratug komu á markað- inn nýjar tegundir frábærra flug- véla, sem nú hafa verið meðtekn- ar áíslandieinsogannars staðar. Þessar nýju tegundir eru nú alls hring um flugmálastjórn og verndaðhana gegn ölluillu. Þessi illu áhrif lýsa sér i fáránlegum ráðstöfunum eins og þvi að banna allt lágflug skilyrðislaust, rjúka upp úr öllu valch með einhverjar skottulæknis-flugbrautarlengdir, banna allt einshreyfilsflug yfir hinum dauöakalda islenska sjó, nánasarlega litið verndarsvæði fyrir aðai svifflugsstað íslands og fleiri ill dæmi mætti upp telja, kasta stóru, steyptu flugvellirnir miklu meira álagi frá sunnudaga- flugmönnum þvi að flugdögunum fjölgar svo mikið! Hér með er umræðuefnið talið krufið til mergjar, frá venjuleg- um sjónarhóli séð, og endað með þvi að m inna á að hláturinn lengir lifið. Einnig er ágætt að vita hvað alþýðan segir um sjálfa sig en hún segistvera slæmur húsbóndi. Megi okkur takast að þrauka. Eigum margt ólœrt 2326-5257 skrifar. Eftir að hafa lesið pistil sem „Rauðsokka” einhver skrifaði 17. þessa mánaðar datt mér i hug máltækið „Mikið vill alltaf meira”. Þvi þar skrifar hún um að henni finnist það ósmekklegt að birta myndir af nöktu og hálfnöktu kvenfólki f islenskum blöðum. Bætir hún þvi við að blöðin séu að spila á „lægstu” hvatir manna. Mér er nú spurn: Dreymir þessa „Rauðsokku” um að þeireigi að skipa islenskt fram- tiðarþjóðfélag sem hafa það að hobbýi eða jafnvel atvinnu að gægjast á glugga nágranna sinna alla ævi til að vita hvernig eðlilegt li'f sé og eigi að vera. Og ástæðan? Hinar svokölluðu Rauðsokkur fortiðar (nútiðar) tróðu þeim hugsunar- hætti inn i afkomendur sina og skyldmenni aðsjái þeir eitthvað sem sé og eigi að vera eðlilegt eigi þeir að leiða það hjá sér. Svo kemur þessi „Rauð- sokka” inn á hið hvimleiða hjal um réttindabaráttu kvenna. Vil ég minna hana á að þessi mál koma ekkert réttindabaráttu kvenna við nema siður sé. Þvi að i henni veröld eru margir karlmenn og það margir frægir farnir að herma það eftir kven- fólki og láta mynda sig fáklædda. Það er raunar eins sjálfsagt og að eldi fylgir reyk- ur, eins og ég áður minntist á. Að lokum vil ég minna „Rauðsokku” á að svona mál- um má ekki blanda þjóöar- rembingi. Sér i lagi þegar svo virðist sem viðkomandi hafi aldrei Utfyrir landsteinana far- ið. Hún talar nefnilega um að is- lendingar séu á háu stigi hvað þetta varðar. Ég tel hins vegar að islendingar eigi margt ólært i sambandi við þessi mál. Rauð- sokka — þú berð glöggt vitni um það. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðhcrra á það tii að glotta mjög skemmtilega og brosleit ásjóna er skemmtilegri en sviplaus. Bros eða ekki bros V.J. skrifar. Heldur er han grunnhygginn þessi H.J. sem er að skammast út af Jimmy Carter i Visi á fimmtudag og kallar hann glott- andi hnetubónda eða eitthvað þviumlikt. Mér er til efs að H.J. hafi jafn mikið vit i kollinum og eitt eintak af framleiðslu Cart- ers. Þurrdrumbarnir sem hér leggja stund á stjórnmál, mættu einmitt taka Carter sér til fyrir- myndar og brosa dálitið öðru hvoru. Brosleit ásjóna er mun meira augnayndi en ásjóna sem er sviplaus eða jafnvel grettin. Ólafur Jóhannesson, dóms- málaráðherra, á það til að glotta, mjög skemmtilega, enda er hann einn svipmesti stjórn- málamaður landsins i dag, og ekki er það allt út af brosinu. Hnetuóvinurinn H.J. ætti að hafa það I huga að menn verða ekki ósnjallari þótt þeim stökkvi bros. Það er tóns vegar miklu skemmtilegra að umgangast þá. Hólmstrá okkar VtSTR . Eru íslendingar van- þróaðri en íbúar Kongó? 1 „Koní^lýftveWið miurata kosli ttb þvl tr *» VI6»»>t«we|n<l hefur mi panUft (jar*k.ipU v.rftar. tomSSól «ih«*»r míllð. Móft tíl fjarskipta um *-«■* „« i _____ gervihnMt, verftur inannlaoVM.tarvkiptt I m húo «lst Dorftur aí Nofe({V «ervihnfttt Braizávilie (£<«.* hM»>»« 1,» Þetta W 4 l ««wM,,*-*, »«« «»jr> •<*< ** r*»*U! *>:<■*. *!«.«. .* I' Valdimar Sigurðsson skrifar: Það var góð þessi grein sem birtist i Visi i dag mánudag þar sem fjallað var um fjarskiptin. Allt i einu rann upp fyrir manni ljós, hve við erum ógurlega ein- angraðir frá umheiminum islend- ingar. Við erum ekki sterkar tengdir honum en með tveimur vesælum sæsimastrengjum sem alltaf eru að slitna. Máltæki segir að menn gripi sér i hálmstrá og hingað til hefur það ekki þótt sérstaklega sterk hand- festa. Við islendingar höngum lika i halmstrái hvað varðar fjar- skiptin. Okkar hálmstrá er gaml- ir sæsimastrengir sem ekkert er á treystandi. Það er þvi ekki seinna en vænna en taka sig saman i andlitinu og reisa hér boðlega jaröstöð. Sýna að við séum ekki meiri dragbitar, en blámennirnir i svörtustu Kongó.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.