Vísir - 30.07.1976, Page 4
leili nenn?
formaöur Milford
Getum viö ekki
selt hann? >
Þrjátiu og fimm ára?
Nei þaö liturenginn
viö honum.
'VOÖTÍL
Stórhclti 1, Akureyri
QrunZ & 90-23057
; flKUREYRI
Verð pr. man kr. 500,-
; 2-4manna brbengi ~
SvefnpoKaplass
Umsjón: Jón Björg-
vinsson.
Föstudagur 30. júli 1976. VISIR
Hvitur leikur og vinnur.
Stöðumynd.
Hvitt: Capablanca
Svart: Mattison
Carlsbad 1929.
H JL
1
424
#
X*
21
214ð
1. Bxc6 Dxc6
2. C5+ Kh8
3.RÍ7 + Kg8
4. Rh6+ Kh8
5. Dg8+ Hxg8
6.RÍ7 mát.
Ringo
bersköll-
óttur
— Æ, ég var búinn aö fá leiö á
hári, sagöi Ringo Starr. Þvi lél
hann raka af sér allt skeggit
og... háriö Hka.
begar Ringo, sem nú er orö-
inn 35 ára birtist i Monte Carlo
einn morguninn, var hann
nauöasköllóttur.
— Mér fannst ég lita hroða-
lega út meö allt þetta skegg
þegar ég leit i spegil. Þvi ákvað
ég aö gera eitthvað nýtt.
— Ég fór til rakarans og bað
hann um að snoða af mér allt
hár. Hann varð furðu lostinn.
Fyrst stóð hann bara og starði
en reyndi siðan að telja mér
hughvarf. En að lokum tókst
mér að koma honum til meðvit-
undar.
Og nú litur Ringo út eins og
hann Kojak, sem fjallað er um
annars staöar á Nú-siðunni i
dag.
— Það er dásamlegt að vera
bersköllóttur. Þetta veitir man
i alveg nýja lifsvidd, segir
Ringo.
Argentlna græddi aöeins á
þremur spilum ileik sinum við Is-
land á Olympiumótinu I Monte
Carlo. Hér er eitt þeirra.
Staðan var allir á hættu og
norður gaf.
4 A-7-4
V 9-8-6
4 K-10-7
* K-D-8-5
4 G-10-9-8-5-2
* 10-4
♦ A-9-3
4 7-4
4 3
V A-G-7-5-3
♦ D-8-6-5
4 A-9-6
Ragnarök
íslenskrar listar
Leitar sér
lœkninga
— Ragnarrök islenskrar listar
hét þáttur, sem norska sjón-
varpið ‘flutti á mánudaginn á
besta útsendingartima klukkan
átta.
Raunar var þetta endurtekn-
ing, þvi þessi klukkutima þáttur
hafði áður verið fluttur i april,
svo ekki verður annað séð en Is-
lensk list hafi hlotið gott rúm i
norska sjónvarpinu aö undan-
förnu.
Stjórnandi þáttarins var sjón-
varpsmaðurinn Nils-Petterj
Sundgren og i dagskrárkynn-'
ingu sjónvarpsins var eftirfar-
andi klausa um efni þáttarins:
Menningarlif er fjölskrúöugt
á tsiandi og á þaö sér rætur i
gömlum lifsvenjum. Þcssu
menningarlifi er nú ógnaö af'
breyttu samfélagskerfi, sem
reynir aö vikja burt hinum
gömlu venjum og gera tsiand
likara iönaöarlöndum Vestur-
Evrópu.
A myndinni, sem er úrklippa
úr norska blaðinu Verdens Gang
er Nils-Petter Sundgren i fylgd
með Thor Vilhjálmssyni, rit-
höfundi.
Sjúkrahúsrómanar
virðast ekki vel liðnir
meðal enskra dómara.
Því dæmdu þeir
hj úkrunarmann við
Darlington AAemorial
sjúkrahúsið til átta mán-
aða fangelsisvistar fyrir
að eiga í kynmökum við
einn sjúklinga sinna.
[ réttinum kom fram,
að sjúklingurinn, 30 ára
gömul kona, hefði beðið
hjúkrunarmanninn,
David Shotbolt, að halda
lækningunni áfram á
heimili hennar eftir að
hún hafði leitað sér lækn-
inga á sjúkrahúsinu um
nokkurt skeið.
Eiginmaður hennar
féllst á þetta fyrirkomu-
lag, en svo hittist á að
hann var aldrei heima
þegar verið var að lækna
konu hans,
Hjúkrunarmaðurinn og
sjúklingurinn höfðu
einnig haft samfarir á
sjúkrahúsinu að því er
fram kom í réttinum.
Sjónvarps-
þula Kojak
Hjá ABC sjónvarpskerfinu I Bandarikjunum viröast þeir ieggja
mikiö upp úr þvi aö fá frægar persónur til að lýsa keppnum
Ólympiuleikanna.
Um daginn birtist siöan mynd af Mark Spitz, þar sem hann var aö
lýsa sundkeppni á leikunum fyrir sjónvarpiö og hér höfum viö hann
Telly Savalas, þekktari sem kvennagulliö og lögreglumaöurinn
Kojac, fylgjast meö hnefaleikakeppni á Olympíuleikunum.
Telly er mikiii áhugamaöur um hnefaleika og þvl þótti þeim hjá
ABC tilvaliö aö fá hann til aö lýsa fyrir sig keppnunum.
4 K-D-6
V K-D-2
♦ G-4-2
4 G-10-3-2
í opna salnum sátu n-s Rocchi
og Zanalda, en a-v Asmundur og
Hjalti. Argentinumennirnir bööl-
uðustf þrjú grönd i suður. Vestur
spilaði út spaðagosa og sagnhafi
drap heima á kónginn. Hann fór
strax i laufiö og austur drap á ás-
inn. Það er nokkuö erfitt fyrir
austur.að skipta yfir I tígul, alla
vega gerði hann það ekki og þar
með gat sagnhafi unnið spilið með
þvi að staðsetja rauðu ásana rétt.
Það gerði hann og þaö voru 600 til
n-s.
I lokaöa salnum sátu n-s Guö-
mundur og Karl, en a-v Cabanne
og Scanavino. Engin þeirra sá
ástæðu til þess aðopna á splin og
spilið var passað út.
Argentina græddi þvi 12 impa á
spilinu.
HUN A 200 EIGINMENN
Lögreglan I Bretlandi rann-
sakar nú þaö allra grófasta
fjölverismál sem þar helur
nokkru sinni komiö upp.
Það ætti raunar að kalla þetta
fjöldaverismál þvi 'tafíð
er, að eiginmenn konunnar, sem
um ræðir séu vel yfir 200.
Blaðiö Daily Express kom
málinu af stað, er þaö skýröi frá
þvi aö bófaflokkur hefði það sér
til viöurværis að gifta lagskonu
sina hverjum sem vildi fyrir
hundrað þúsund krónur. Fjöru-
tiu þúsund rynnu til brúöarinnar
og afgangurinn til flokksins.
Bretland á við innflytjenda-
vandamál að striða og mikiö er
um, að innflytjendur komi
þangað ólöglega sjóleiðis.
Ef ólöglegi innflytjandinn nær
sér I enska frú er þó ekki hægt
að visa honum úr landi.
Lögreglan, sem leitar nú kon-
unnar telur, að hún sé aðeins
dropi I hafi kvenna, sem eru i
þvi aö gifta sig til fjár.
Þaö eru engar trúlofanir, eng-
ir hringar. Eiginmaðurinn sér
konuna ekki fyrr en komiö er til
borgardómara og eftir vígsluna
er tekiö við greiðslunni og sagt
bless á tröppunum.
Ef konurnar trössuöu bara
ekki, að fá skilnaö á milli gift-
inganna væru aðgeröir þessar
fullkomlega löglegar. Hjóna-
bandið er jú heilagt, hvernig
sem að þvi er staöið.
Seinna... F Þetta var bara
—>-----' hugmynd Alli. En af
( hver ju ekki að nota _
) reynslu Feltons til að
En þessi Feller, i
Miölöndunum, hann
aöeins áhygamaður
borgaðu honum
pund og siðan
við Felton taka
En viö
höfum enga
slika stöða
lausa
Moco
Smáauglýsingap
VÍSíS eru virkasta
verðmætamiðlunin