Vísir - 30.07.1976, Side 7
7
VISIR
Föstudagur 30. júll 1976.
>n Ormur Halldórsson
Juan Carlos náðar hundruð
pólítískra fanga á Spáni
Spánarkonungur, Juan
Carlos, mun I dag náöa flesta
pólitlska fanga, sem enn sitja I
haldi á Spáni.
Taliö er aö samtals séu 630
spánverjar i fangelsi á Spáni
vegna vinstristefnu eöa þátt-
töku i stjórnmálaflokkum, sem
bannaðir voru i tiö Franco.
I tilkynningu stjórnarinnar i
gær var sagt aö milli 40 og 50
föngum yrði þó haldiö i fangelsi
enn um sinn. Þar er um aö ræöa
menn og konur sem sakfelld
hafa verið um ofbeldisfulla póli-
tiska glæpi, að sögn stjórnarinn-
ar.
1 nóvember siöastliönum náö-
aöi konungurinn takmarkaöan
fjölda pólitiskra fanga, en það
kom á staö meiri óróa en friöi.
Náöunin i dag er til þess gerð aö
stilla mótmælendur, sem mikið
hafa haft sig i frammi i Madrid
og öðrum stöðum á Spáni að
undanförnu.
Leiötogar vinstrisinnaöra
hafa þvertekiö fyrir aö taka
nokkurn þátt i endursköpun
stjórnmálalifsins á Spáni nema
öllum pólitiskum föngum veröi
sleppt úr haldi.
Fimm ára baráttu lokið
Jón Lennon fyrrverandi Bjalla og frú hans Yoko Ono klædd fötum er
þaú fóru á fund bandariska útlendingaeftirlitsins og fengu afhent
langþráö landvistarleyfi handa Lennon. Lennon hefur staöiö i fimm
ára baráttu viö.bandarlsk stjórnvöld viö aö fá dvalarleyfi i Banda-
rikjunum. Ákæra á hendur honum um hassnotkun áriö 1968 I Bret-
landi olli þvi aö yfirvöldin i Bandarlkjunum voru hikandi allan
þennan tima og hótuöu sifellt aö fleygja Lennon úr landi. Myndin
var tekin á þriöjudaginn er Lennon og Yoko voru komin meö land-
vistarleyfiö I hendurnar.
Rússar auka
kjamorkuvíg-
búnað sinn
Smíði Tornado
að befiosf
Bretar, þjóðverjar og
italir hafa undirritað
samning um að hefja
smiði á orrustuflugvél.
Vélin hefur hlotið nafnið
Tornado og veröa smiöaöar
rúmlega 800 til að byrja meö.
Rúmlega fimm hundruö
fyrirtæki i löndunum þremur
munu taka þátt i smiðinni.
Þota þessi var fyrst hönnuö i
Bretlandi og má hafa af henni
margvislegri not en flestum
orrustuflugvélum, sem til eru i
heiminum i dag. Bretar gáfust
upp á kostnaðinum viö smiöi
vélarinnar og hafa nú ákveðið
að smiða hana i sameiningu við
itali og þjóðverja sem áöur
segir.
Verður þotan aöaluppistaöa
flugherja landanna þriggja eftir
1980.
fnn drepa írar hverjir aðra
Varar sýr-
lendinga
við að
aðstoða
kórda
Irakstjórn hefur
varað sýrlendinga við,
að aðstoða kúrda til
nýrrar uppreisnar
gegn stjórninni i
Sjálfstæðisbaráttu kúrda lauk
fyrir 16 mánuöum þegar stjórn
trans ákvað að láta af stuöningi
sinum við kúrda. í Kúrdistan
býr um ein og hálf milljón
kúrdra og hafa þeir sjálfstjórn
að nafninu til, en hafa sakað
iraksstjórn um tilraunir til að
uppræta þjóörækni kúrda með
þvi að flyfja þá i burt frá hérað-
inu og fiytja fólk af öðrum
uppruna þangað i staðinn.
í Sýrlandi býr um hálf milljón
kúrda.
Sjálfstæðisbarátta kúrda stóö
i 40 ár og þann tima allan börð-
ust þeir gegn ofurefli iraks-
stjórnar sem hafði sérstakan -
ahuga á landssvæðinu vegna
mikilla oliulinda þar.
Keisari trans studdi kúrda
lengi vel en lét af þeim stuðningi
; sinum fyrir einuog hálfu ári sið-
an i þeim tilgangi að bæta sam-
búðina við trak, en hún hefur
löngum verið brösótt.
Tæpast er talið, að kurdar
hafi möguleika á að hefja
baráttu sina á ný en mikil reiði
mun rikja i héraðinu vegna
sögusagna um brottflutning
fólks til annarra landshluta.
Forustumenn kúrda halda þvi
fram, að þannig hafi um 300.000
kúrdar verði fluttir hálf-
nauðugir á brott frá heimahér-
uðum si.num
Barzani hershöfðingi og leið-
togi kúrda i sjálfstæðisbaráttu
þeirra býr nú I þorpi I tran en
þangað flúði hann ásamt vinum
sinum i fyrra. Mikill fjöldi
kúrdiskra flóttamanna er i tran.
Larsen
efstur
Lokið er nú 13 umferðum á
alþjóðaskákmótinu i Swiss.
Athyglisverðustu útslitin I gær
voru þau að Mikael Tal frá
Sovétrikjunum sigraði banda-
rikjamanninn Ro.bert Byrne i
22leikjum. Tal notaði Sikileyj-
arvörn.
Staða efstu manna á mótinu
er þessi.
1. Bent Larsen 9 1/2
vinningur.
2. -3. Hubner og Smyslov 8
vinningar. _______
Tveir menn dóu og 30
slösuðust i sprengjutil-
ræði i Belfast i gær.
Sprengjan sprakk i
bjórkrá i kaþólikka-
hverfi i Vestur-Belfast,
og var engin viðvörun
gefin um sprengjuna.
Ungverska stjórnin skar i gær
upp herör gegn Bakkusi. Bann
hefur verið lagt við sölu áfengra
drykkja á vinnustöbum, og verö-
ur ekki unnt I framtiðinni að
Margir þeirra 30 sem fyrir
meiöslum urðu slösuðust alvar-
lega og misstu nokkrir fætur eða
handleggi.
Talið er af mörgum, án þess
að staðfesting hafi fengist á
gerö sprengjunnar, að henni
hafi verið komið fyrir af öfga-
fullum mótmælendum.
Sprengju var einnig komiö
fyrir I verslun I Belfast i gær en
kaupa bjór eöa vin í mötuneytum
svo dæmi sé nefnt.
Ungverska þjóðin drekkur meir
en flestar aðrar þjóðir veraldar.
Ef tekið er meðaltal af neyslu
Rússar hafa ab sögn banda-
rikjastjórnar komib fyrir eld-
flaugum, búnum nýrri gerð
kjarnorkusprengja á ströndum
Eystrasalts. Flaugunum er
beint ab Vestur-Evrópu.
Talsmenn bandarikjastjórnar
sögðu i gær að þetta bætti mjög
aðstöðu rússa til að gera kjarn-
hún fannst I tæka tið, og tók
hugaður viðskiptavinur
sprengjuna og fór meö hana út á
götu þar sem hún sprakk
skömmu siöar.
Lögreglumaöur var skotinn til
bana i gær nálægt landamærum
Irska lýðveldisins, og er talið að
þar hafi verið um að ræöa
óhappaverk bresks hermanns,
sem gætti vegatálma.
landsmanna á áfengum drykkj-
um kemur i ljós, að hvert manns-
barn i landinu neytir 68 litra af
bjór 40 litra af vini og 6 litra af
áfengi á ári hverju.
orkuárás á Vestur-Evrópu.
Einn af talsmönnum stjórnar-
innar sagði að þetta tiltæki
rússa væri i beinni andstöðu viö
Helsinkisáttmálann, en þar sem
engin alþjóöasamþykkt nær til
þessarar tegundar af kjarn-
ockuflaugum er hér ekki um að
ræða brot á samkomulagi.
Neyðar-
ástandi
aflétt
Stjórn Bóliviu til-
kynnti i nótt að hún hefði
aflétt neyðarástandi þvi
sem um skeið hefur gilt i
landinu.
Mannréttindi og stjórnarskrá
landsins voru numin úr gildi á
meðan á neyðarástandinu stóð.
Neyðarástandið var á sinum
tima fyrirskipað vegna verkfalla
i námuhéruðum landsins, og
sagði stjórn Bóliviu, að hermenn
yrðu áfram á verði við nokkrar af
námum landsins.
Ungverjar ráðast til atlögu
gegn Bakkusi spírakóngi