Vísir - 30.07.1976, Side 16
20
Föstudagur 30. júll 1976. VISIR
Einstefna á sjónum
Ökukennsla — mótorh'|ól.
Kenni á nýjan Ford Escort.
Ökuskóli og prófgögn, ef
óskað er. Gef einnig
hæfnisvottorð á bifhjól.
Ökukennsla Bjarnþór
Aðalsteinsson. Sími 66428.
ökukennsla-Æfingatímar.
Þér getið valið um hvort
þér lærið á Volvo eða Audi
76. Greiðslukjör ef óskað
er. Kennt er allan daginn
og um helgar. Nýir nem-
endur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er
mest: Sími 27716 og 85224.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla —
Æfingatímar
Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Nýiir nemendur
geta byrjað strax. Páll
Garðarsson sími 44266.
ökukennsla — Æfingatím-
ar
Mazda 929 sport árg. 76.
Ökuskóli og prófgogn ef
óskað er. Guðjón Jónsson.
Sími 73168.
ökukennsia —
Æfingatímar
Get nú aftur bætt við nem-
endum. Ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Kenni á
Cortinu 1600. Gísli Arnkels-
son, sími 13131.
Með þeirri þróun á
stærð skipa, sem orðið
hefur, og þá einkan-
lega oliuflutninga-
skipa, hefur hættan á
slysum vegna ( á-
rekstra orðið sifellt
meiri, sérstaklega á
þeim skipaleiðum þar
sem mikill f jöldi skipa
fer um. Þess vegna
hefur á undanförnum
árum verið unnið að
þvi á vegum Alþjóða-
siglingamálastofnun-
arinnar að skipu-
leggja einstefnu-sigl-
ingaleiðir, þar sem
skipaumferð er mest.
Þetta kemur fram i frétta-
bréfi frá Siglingamálastofnun
rikisins. Þar segir ennfremur
að slikar einstefnu-siglinga-
leiðir. hafi verið teknar upp á
ýmsum þeim hafsvæðum, sem
islensk skip fara um og hefur
Siglingamálastofnun rikisins
vakið athygli allra islensku
farskipafélaganna á nauðsyn
þess að um borð i öllum far-
skipum séu sjókort yfir slik
hafsvæði, þar sem gerð er
grein fyrir þessum siglinga-
leiðum.
Nýjar reglur
Upphaflega var um að ræða
tilmæli um að öll skip fylgdu
þessum reglum um einstefnu-
leiðir, en augljóst var að nauð-
synlegt myndi verða að gera
þær að skyldu, likt og akreina-
akstur á umferðaræðum á
landi.
1972 voru samþykktar nýjar
alþjóðasiglingareglur á al-
þjóðaráðstefnu, sem haldin
var á vegum Alþjóðasiglinga-
málastofnunarinnar i London.
Ratsjáin algeng
Auk þessara nýju ákvæða,
þar sem krafist er að skip fylgi
einstefnu siglingaleiðum á
ýmsum hafsvæðum, þá taka
þessar nýju alþjóðasiglinga-
reglur tillit til þeirrar stað-
reyndar að ratsjá er orðið al-
mennt og mikið notað sigl-
ingatæki og ennfremur eru
gerðar ráðstafanir til þess að
sigling mjög stórra skipa, sem
hafa við ýmis skilyrði tak-
markaða möguleika á að
breyta stefnu vegna stærðar,
verði ekki torvelduð af öðrum
skipum á öðrum siglingaleið-
um.
66% gera samþykkt-
ina að lögum
Þegar minnst 15 lönd, sem
samtals eiga ekki minna en
65% af skipafjölda, eða brúttó-
rúmlestatölu af öllum skipum
heimsins, sem eru 100 brúttó-
rúmlestir eða stærri, hafa
samþykkt alþjóðasamþykkt-
ina, tekur hún gildi ári siðar.
Vestur-Þýskaland staðfesti
alþjóðasamþykktina 14. júli sl.
og þar með hafa lönd sem eiga 1
alls 66% af skipasól heimsins,
miðað við rúmlestatölu, stað-
fest alþjóðasamþykktina.
Þessar nýju reglur munu þvi
taka gildi 15. júli 1977. Þær
hafa þegar verið þýddar á is-
lensku og staðfestar af Islands
hálfu.
—RJ
JlHlk'limifll
AUGl YSINGASiMAR VÍSIS:
. 86611 OG 11540
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum við TWifíST
flestar gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum og sendum. Pantanir !.,{
sima: Verkst. 71640 og kvöld og
helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Tílkynning
Tek við rekstri rakarastofu á Loftleiða-Hótelinu frá og
með 3. ágúst. Starfaði áður á rakarastofunni Hverfisgötu
42. Pantanir á stofunni I sima 25260.
Virðingarfyllst Skúli Þorkelsson, hárskerameistari.
Tökum að okkar allskonar jarðvinnu
með gröfu og loftpressu.
Útvega fyllingarefni. Sími 5-22-58
Er stiflaö?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niöurföllum,
notum ný ogTullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Traktorsgröfur til leigu
Kvöld og helgarþjónusta.
Eyjólfur Gunnarsson, simi 75836.
Bilað loftnet=Léleg mynd
Meistara-
Merki
^Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjón-
varpstækja, m.a. Nordmende,
Radiónette, Ferguson og margar
fleiri gerðir, komum heim ef ósk-
að er. Fljót og góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir________j
Léleg mynd=Bilað tæki
1
2
8
8
0
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15 — Sími 12880
Vorum að fá mjög vandað-
ar gluggatjaldastengur frá
Gardinia bæði fyrir
einfaldar og tvöfaldar
gardinur.
,, m Sendum gegn póstkröfu.
Gardínubrautir Tökum mál og setjum upp.
Langholtsvegi 128, simi 85605.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
Lil' i
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Simi
43501.
Pipulagnir
Hilmars J.H.
Lutherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi, — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfí, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska.
Traktorsgrafa
TIL LEIGU. Uppl. i sima 43328 .
og 36983.
Fjölverk hf.
Þakrennuviðgerðir —
Sprunguvið gerðir
Gerum við steyptar þakrennur og
sprungur i húsum sem eru með
skeljasandi, marmara, hrafn-
tinnu eða öðrum slikum efnum,
án bess að skemma útlit hússins.
Fljót og góð þjónusta.Uppl. i s. 51715
Pipulagnir
önnumst allar nýlagnir viðgerðir og breytingar á hita-
vatns-og frárennsliskerfum. Hreinsum stifluð frárennsli.
Fagmenn simi 25692.
Traktorsgröfur
til leigu i minni og stærri verk. útvegum einnig gróður-
mold.
Góðar vélar og vanir menn.
Sími 38666 og 84826
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
temáauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækif æranna
Vísir auglýsingar
ÍHverfisgötu 44 sími 11660
Traktorsgrafo til leigu.
Vanur maður. Uppl. í síma 83762
Húsaviðgerðir, simi 74498
Leggjum járn á þök og ryðbætum, málum
Ljþök og glugga. Steypum þakrennur og
fleira.
Nýjung fyrir hárið
!*®
Ef þig vantar ekta skraut,
er við Langholtsveginn,
Gardinia gluggabraut
gulli og silfri slegin.
Tökum mál og setjum upp.
Gardinubrautir
Langholtsveg 128simi 85605
Allir okkar viðskiptavinir, nýir og gamiir sem reyna nýja
Mini Vouge, body & soft, tlskupermanentið fyrir dömur og
herra fá ókeypis klippingu. Ath. gildir aðeins til 21. ágúst.
Þetta nýja franska permanent hentar einstaklega vel
fyrir biástur og aðrar tiskuhárgreiðslur. Vorum einnig að
fá mikið úrval af frönsku hárskoli og hárlit.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin og pantið tima strax I
dag.
Hárgreiöslustofan Lokkur,
Strandgötu 28, Hafnarfirði.
Slmi 51388.
' ÖTVARPSVlRKJA
I MEiSTARI
Sjónvarpsviðgerðir 4 *
Gerum við allar gerðir sjón-:
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og ,.
PHILCO. Fljót og góð þjónusta/ ,
psfeindstæM
ISuðurveri, Stigahlið 45-47.. Simi 313
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 83786