Vísir - 30.07.1976, Qupperneq 20
VÍSIR
Föstudagur 30. júli 1976.
Þrír nýir
mynda-
flokkor á
dagskrá í
ágúst
,,Það verða svo sem
engar stórvægilegar
breytingar á sjón-
varpsdagskránni á
næstunni”, sagði Björn
Baldursson, dagskrár-
ritari sjónvarpsins, i
samtali við Vísi, en
sem kunnugt er hefst
útsending sjónvarpsins
að nýju á sunnudaginn
kemur að lokinni
sumarlokun.
„Þó byrja nokkrir nýir þættir
i næstu viku,” sagBi hann. „Á
sunnudag verbur sýndur fyrsti
þáttur myndaflokks um Hróa
hött, og á miBvikudaginn hef jast
tvær nýjar framhaldsmyndir.
Onnur þeirra heitir „Paper
moon” og fjallar um feBgin sem
ferBast um miövesturriki
Bandarikjanna á kreppuárun-
um og lenda I ýmsum ævin-
týrum. Hin framhalds-
myndin er njósnasaga og nefn-
ist „Hættuleg vitneskja.”
ÁBur en langt um liBur byrjar
þriBjaframhaldsmyndin, sem er
sagan um Jane Eyre i fimm
þáttum. — AHO
Ég sá..............
„Ég sá háan, grannan mann
meö hanska lyftastormjárninu á
glugga I húsinu mlnu”, sagöi
maöur er býr á Eiriksgötunni I
Reykjavik sem haföi samband
viö Visi eftir aö hafa lesiö frásögn
konu á Seltjarnarnesi I gær, er
taldi sig hafa séö hinn umrædda
Náttfara i húsi sinu.
„Ég var aö fá mér mjólkurglas
eitt kvöldiö,” sagöi maöurinn,
„og heyröi eitthvaö rjálaö viB
glug^a. t fyrstu skipti ég mér
ekkert af þvi, taldi þetta bara
vera misheyrn. Þaö var ekki fyrr
en litill hundur sem ég á hljóp
geltandi aö glugganum aö ég
hljóp til.
En um leiö og þrjóturinn varö
mannaferöa var hljóp hann I
burtu eins og spretthlaupari
Gegn lokun
mjólkurbúða
Um sextiu manns mættu á al-
mennan borgarafund i gærkvöldi
þar sem rætt var um lokun mjólk-
urbúöa. Þaö voru einstaklingar
úr rööum neytenda sem aö fund-
inum stóöu, aö sögn Elisabetar
Bjarnadóttur, eins aöstandenda
fundarins.
Mikil samstaða var á fundinum
að sögn Elisabetar og voru fund-
arrnenn á einu máli um að ekki
kæmi til greina aö loka mjólkur-
búöunum. Var bent á aö um 160
konur myndu missa við það at-
vinnuna, þvi þó kaupmenn heföu
lofað aö afgreiöslustúlkur heföu
forgang aö störfum i búöum sem
tækju upp mjólkursölu, yröi raun-
in sú aö aöeins i fáum yrði fjölgað
starfsfólki.
I lok fundarins var kosin sjö
manna nefnd sem á að boða til
annars fundar. Er verkefni
hennar ennfremur það aö leita
' samstööu hjá félagi afgreiöslu-
stúlkna i brauða og mjólkur-
búöum og fleiri sem hagsmuna
hafa aö gæta. —EKG
á Matterhorn á
11 h fw /r
*:"T: i !,# i jSh
Hinn hrikalegi fjalls-
tindur Matterhorn i
Sviss fær slatta af is-
lendingum i heimsókn
á þessu ári. Fyrir
nokkru klifu félagar úr
Hjálparsveit skáta i
Reykjavik tindinn, og i
gær lögðu sex félagar
úr Hjálparsveit skáta i
Vestmannaeyjum af
stað til Sviss i sama til-
gangi.
„Þaö er hægt aö nefna þúsund
ástæöur fyrir þessari ferö okk-
ar, og þær eru allar jafn gild-
ar”, sögöu félagarnir i spjalli
viö Visi.
Þeir eru allir vanir fjall-
göngumenn, og þrir þeirra voru
t.d. fyrstir til aö klífa Þumal I
Vatnajökli. Akvöröunin um aö
faraá Matterhorn vartekin fyr-
ir rúmu ári, og siöan hafa þeir
æft ósleitilega úti I Eyjum. Sem
dæmi má nefna aö þeir fóru
tvisvar I viku upp á Heimaklett
meö bakpoka fulla af fræi og á-
burði, til aö auka þoliö.
Eyjapeyjarnir fara á tveimur
„tryllitækjum” suöur I alpana.
Þeir fara meö Smyrli frá Seyö-
isfiröi á laugardag, og aka siöan
frá Noregi og til Sviss á nokkr-
um dögum. Astæöan til aö þeir
taka bilana meö sér er sú að
þeir ætla að ferðast um I Sviss,
og reyna viö fleiri fræga tinda.
Jungfrau kemur til greina, svo
og Eiger, sem hjálparsveitar-
menn i Reykjavlk sögöu aö ekki
væri nema á færi bestu fjall-
göngumanna heims aö klifa.
Viö spuröum sexmenningana
hvort fjöldi dauöaslysa á Matt-
erhom á hverju árifældi þá ekki
frá þvi aö fara.
„Nei, þvi aö öll þessi óhöpp
hafa annaðhvort oröiö vegna
þessaömennhafa notaölélegan
búnaö, eöa anaö af staö i koló-
mögulegu veöri. Okkar búnaöur
er mjög góöur, og Uklega ekki
hægt aö'fá hann betri”.
Veöur er yfirleitt mjög gott
viö Matterhom I ágúst. Leiðin
upp á tindinn er farin I tveimur
áföngum. Fyrst er farið I fjalla-
Hópurinn sem fer á Matter-
horn, við tryllitækin (Javelin
og Mustang) sem munu
flytja þá aö fjallsrótunum.
Frá vinstri: Sigmar, Elias,
Snorri, Kjartan, óiafur, Sig-
uröur og Daöi. Ljósm. Visis:
ÓT
kofa sem er I 3000 m hæð, og
beðiö þar eftir hagstæöu veðri.
Þegar þaö kemur, er lagt af staö
aö nóttu, og klifið stanslaust i
fjórtán tima upp á toppinn, sem
er 4500 m hár. Slöan er snúiö
aftur sama dag. Bergiö er mjög
bratt I efsta hlutanum, en samt
veldur þaöekki mestu erfiöleik-
unum.Þaöer þunna loftiö þegar
komiö er yfir 4000 m, sem er
versti hjallinn.
Hjálparsveitarmennirnir sem
fara á Matterhorn eru Daöi
Garðarsson, Elías Jensson,
Kjartan Eggertsson, Sigmar
Gfelason, Siguröur Asgrimsson
og Snorri Hafsteinsson. Tveir
aörir munu fljúga til Sviss eftir
viku, og slást þar I hópinn. Þaö
eru Ólafur Hauksson blaöamaö-
ur á Visi, sem fer upp á Matter-
hom meö sexmenningunum, og
Sigurður Þ. Jónsson, sem mun
hafa umsjón með búnaði hóps-
ins við fjallsræturnar. —EKG
Hluti af búnaöinum sem veröur notaöur viö förina upp á tindinn.
Þarna má m.a. sjá hjálma, Isaxir, klifurskó meö mannbroddum,
fleyga, hamra og bönd.
FLESTIR ÞJÓÐVEGANNA í GÓÐU LAGI
„Flestir þjóðveganna
eru eins góðir og þeir ger-
ast bestir," sagði Hjör-
leifur ólafsson hjá Vega-
eftirlitinu í samtali við
Vísi.
Hjörleifur sagöi aö reynt heföi
veriö aö hefla sem mest fyrir þá
miklu feröahelgi sem i hönd fer.
Rigningar á Suðurlandi hafa
gert nokkuð erfitt fyrir, en þó er
ástand venjulegra þjóövega
gott.
Á hálendinu eru vegirnir um
Kaldadal og Uxahryggi ágæt-
lega færir öllum bifreiöum.Fært
er I Landmannalaugar, en veg-
urinn nokkuö ósléttur yfirferöar
á kafla.
Vatnsmagn ánna á Kjalvegi
og Sprengisandsleiö útilokar þá
vegi fyrir fólksbilum, en þeir
eru færir jeppum og stærri bif-
reiðum. Fjallabaksleið nyrðri
er fær jeppum og stórum bllum.
Ekki er mikið vitaö um Fjalla-
baksleið syöri, en þar eru miklir
vextir I ám eins og vlöar.
Þeim sem hyggjast leggja leið
sina inn I Þórsmörk um helgina
skal bent á, að Krossá er nú það
vatnsmikil, að á köflum er vafa-
samt að fara yfir hana á jepp-
um.
— SJ
VERÐA BÍLAR LÖGBRJÓTA
FLUTTIR BURT í KRANA?
,,Ef af þessu yröi geri ég ráö
fyrir aö borgin yröi aö koma sér
upp bflageymsiu meö vakt-
manni. Borgin heföi siöan krana
sem flytti þá bíla er væri ólög-
iega lagt”, sagöi Guttormur
Þormar, fram kvæmdastjóri
Umferöarnefndar, er viö
spuröum hann um hugsaniegar
breytingar á umferöarlögum
sem miöuöu aö þvf aö koma
bflum burt sem lagt væri ólög-
iega.
„Bileigendur yröu sjálfir aö
greiöa þann kostnaö sem af
þessu hlytist”, sagði hann.
„Yröi innheimt af þeim
geymslugjald. Þeir yrðu aö
borga kostnaö sem hlytist af að
flytja bilinn og jafnvel sekt.”
Guttormur sagði aö hug-
myndin væri sú aö þessi háttur
gæti borgað sig. „Þaö þyrftjL
væntanlega ekki stórt geymslu-
pláss”, sagöi hann. Vitnaði
hann i reynslu sem norömenn
hafa af þessu fyrirkomulagi. En
þar hafa ökumenn beyg af þvi
aö bilar þeirra séu fjarlægöur
og er nú oröiö fátitt aö grlpa
þurfi til sllks lengur.
„Það þyrfti aö auglýsa þetta
rækilega ef af þessu yröi”,
sagði Guttormur. „Enn er þetta
ekki komiö langt. En við erum
að láta undirbúa tillögu og
greinargerö. Þetta þarf aö
undirbúa vel”.
Guttormur sagöi aö nú ver-
andi umferöarlög vantaöi heim-
ild til þess aö fjarlægja bíla sem
er lagt þannig aö hætta stafar
af. En viöasterlendis væru skýr
ákvæöi um þessi atriði.
—EKG.
Gleðskapur
helgarinnar
hafinn
Gleöskapur verslunarmanna-
helgarinnar viröist þegar vera
hafinn, og I gær og I nótt var
óvenjumikil ölvun I höfuöborg-
inni.
Frá þvi I gærkvöldi og þar til i
morgun gistu tuttugu og fjórir
fangageymslur lögreglunnar
vegna ölvunar, og er þaö mjög
óvenjulegt aöfaranótt föstudags.
Góða veðrið I gær kann þó aö
hafa átt þar einhvern hlut aö
máli, en mun meira ber jafnan á
drýkkjuskap I miöbænum um leiö
og dregur frá sólu. — AH