Vísir - 08.08.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8. ágúst 1976 3 VÍSIR ENDURREIST... á nýjustu plötu Stuðmanna Hljómsveitin Stuömenn hefur nýlokiö upptöku á annarri breiö- sklfu sinni, og fóru þeir til Eng- lands gagngert til þess. Efni plötunnar er mun heita TIvoli, mun veröa nokkuö heil- steypt, þ.e. laus söguþráöur mun ganga i gegnum efniö, sem aö mestu fjallar um gamla Tivoli, sem stóö hjá gamla flugvellinum hér I borg. Frlmann flugkappi er einn af aöalpersónunum, hann er kani, og er i Tivoli þeirra erinda aö húkka íslenska piu. Lögin heita siöan nöfnum ým- issa þeirra dægradvala sem var aö finna iTivoli, ogFrimann, sem nú erbúinnaö ná sér i kvenmann, fer meö hana i Parísarhjóliö, hringekjuna, þau skoöa skotpall- ana, speglasalinn og fleira. Þá horfa þau á feguröarkeppnina Hr. Reykjavik, sem var mjög vinsæl, en hún var haldin i Tivoli. Þar kepptu ýmsir kappar, og einn af þeim sem unnu var Sæmi rokk. Þá er einnig aö finna fjörugt lag, liklegt til vinsælda, er heitir Svarti Pétur, eftir samnefiidri kúrekamynd sem skötuhjúin fara á. t myndinni eöa laginu skeöur margt spennandi. Svarti Pétur rænir banka, er siöan veitt eftir- för upp aö Húsafelli, þar sem hann er aö iokum gómaöur. Steinar Berg, útgefandi plöt- unnar, sagöi aö mjög fáir aöstoö- armenn erlendir kæmu viö sögu, þaö væri helst trommuleikarinn, og siöan saxófón- og fiöluleikari i einstaka lagi. Hann taldi einnig, aö þessi plata kæmi til meö aö veröa jafnvel betri en hin fyrri. Tónhorn vonast til aö geta hlýtt á efni plötunnar sem fyrst, og skýrt ykkur siöan frá þvi. GSL Nýr snúður með gamlar plötur Þau ykkar, sem skruppu á Óöal um helgina, hafa vafalaust tekiö eftir þvi, aö þangaö er kominn nýr plötusnúöur, og heitir sá Vince Ray. Hann mun snúa plötum i óöali næstu þrjá mánuði. Einhverhefur oröiö til þess aö segja honum, hvers konar tón- list islendingar vildu helst, þvi hann spilaöi nær eingöngu gamlar plötur meö bitlunum og fleiri góöum, þann tima er ég var inni i óöali. Plöturnar höföu varöveist misjafnlega vel, aö þvi er mér heyröist, nema þá aö græjurnar hafi veriö eitthvaö bilaöar. Þá var lélegt hljóö úr hljóönema Rays, liklegast vegna vanstillingar. Er ég spuröi Ray um ástæöuna fyrir bjöguninni sem var talsverö, i hátölurum, benti hann á græj- urnar og sagöi sisvona: ,,Hvaö get ég gert i þessu?”. Þaö fæst sem sagt ekki úr þvi skoriö um sinn, hvort þaö voru plötur snúðarins eða tæki staöar Diabólis in Musica hafa nýlokiö viö upptöku á stórri plötu i stúdlói Hljóörita i Hafnarfiröi. Efni hennar mun veröa mjög frá- brugöiö þvi sem viö fengum aö heyra frá þeim á kreppuplötunni, og veröur þvi einna helst likt viö jass, ailavega er þaö I ætt viö jassinn. — gsi ins sem bjöguöu, en allavega ætti Ray aö efna sér i nokkrar nýjar. Kannske hafa plöturnar veriö til staöar, en hann ekki þoraö aö spila þær, þar sem honum hefur veriö sagt aö viö vildum helst gömlu lögin. Hver veit? Þaö er alltaf gaman aö gömlu lögunum i bland viö þau nýju. Stundum leiö helst til langt á milli laga. GSL. Þegar mamma var ung. BITLARNIR AFTUR ÁTOPPNUM í USA Þá eru gömlu góöu bftlarnir þeir John, Paul, ' George og Ringo aftur komnir i efsta sæti bandariska vinsældarlistans yf- ir stórar plötur. Hér er um aö ræöa endurútgáfu á nokkrum af þekktustu lögum þeirra undir hinu villandi nafni, „Rock'n ,roll music”, sem er reyndar heiti á einu laganna. i gamla daga heföi einhver veriö iam- inn, fyrir aö kenna The Beatles viö rokk og rói, þeir fluttu jú bitlamúsikk. Bitlaæöiö hiö nýja fer eins og eldur i sinu um heiminn, endur- útgáfur á lögum þeirra seljast eins og heitar lummur, enda fjórtan ár komin siðan þau fyrstu voru gefin út. Þetta vissi capitol, hljómplötufyrirtækið sem á útgáfuréttinn á gömlu lögunum þeirra i Bandarikjun- um, og ráðamenn þar lögöu saman tvo og tvo, og fengu út úr þvi margfaldan gróöa. Þar sem fjórtán ár voru liöin frá þvi aö fyrstu lögin komu út, þá var fyr- ir hendi óplægöur akur unglinga á þessum aldri, sem vel mátti reyna aö gera aö bitilóöum. Og það tókst. Nú hljóma gömlu bitlalögin á ný hvort sem er i diskótekum eða útvarpi og allir græða bæði bitlarnir sjálfir þvi þeir eiga höfundarréttinn, og svo að sjálfsögðu hljómplötu- fyrirtækiö Capitol. Aö sjálfsögöu biöa nú allir spenntir eftir þvi, aö bítlarnir komi saman á ný, og haldi hljómleika og gefi út plötu sam- an. Þeim hefur veriö boðiö of- fjárfyrir eina hljómleika og vist er, að margur myndi vilja sjá þann konsert. Talaö hefur veriö um aö hann yrði sendur út i lokuöu sjónvarpskerfi þar vestra. Einn maöur er litiö hrifinn af þessum hamagangi, og fyrir- huguöum hljömleikum meö gömlu bitlunum. Þaö er George Martin, gamli upptökustjórinn þeirra. Hann stendur nú á fimmtugu, og vinnur enn af full- um krafti viö upptökur meöal annars tekur hann upp plötur America. Hann vill meina aö bitlarnir séu nokkuð sem til- heyri fortiöinni, þeir hafi veriö bitlarnir á sínum tima, og aö þaö yröi aldrei eins, þótt þeir kæmu saman aftur, þá yröu þaö ekki gömlu góöu bitlarnir, eins og viö þekktum þá. Liklega nokkuö til I þessu hjá gamla manninum. — g sl TRYGGVI SPILAÐI Á ÞAKINU Þá er versiunarmannaheigin liðin meööilum sinum látum, og tilvaliö aö segja einhverja sögu frá .þessari frægu helgi. Hljómsveitin Cabarett geröi þaö gott um helgina, þeír spil- uðu á föstudags- og sunnu- dagskvöld á Rauöhettumótinu, en á laugardagskvöldiö voru þeir viö spileri upp I Húsafelli. Þegar leikurinn tók að æsast upp úr miönætti, þá tók Tryggvi gitarleikari Cabarets sig til, og klifraöiuDDá baksenunnar, rétt eins og Rúnar i Trúbrot foröum, og hóf aö spila á gitarinn upp á þaki. Gekk mikiö á, og æstu hvort annaö upp, mannfjöldinn og Tryggvi. Lauk leik hans með þvi, aö hann henti gitarnum niö- ur af þaki, stökk siöan sjálfur ofan á söngkerfisstæöuna, hvaö- an eitt „monitor-boxiö” datt niöur, og ofan á galdratæki nokkuö sem Tryggvi notar viö gitarinr,. Ekki fylgja nákvæmar lýsingar á skemmdum sögunni, en hitt veit ég, og þaö er, aö hann endurtók sama leikinn kvöldið eftir á Rauöhettumót- inu. GSL. Cabarett fór á kostum bæöi á Húsafelli og Rauöhettu. Ljósm. K.J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.