Vísir - 08.08.1976, Blaðsíða 8
Sunnudagur 8. ágúst 1976
VISIR
VISIR LITUR INN I SENDIRAÐ ISLANDS í STOKKHOLMI:
„Minnir mig á rekstur
málflutningsskrifstofu
minnar á stríðsárunum"
— segir Guðmundur í. Guðmundsson, sendiherra,
um starfsemi sendiráðsins í höfuðborg Svíþjóðar
Þetta er Kommandörsgatan 35 I Stokkhólmi, en þarna er sendiráö
tslands I Sviþjóö til húsa ásamt sendiráðum nokkurra annarra
þjóöa.
Varla er hægt aö segja, aö
starfsfólkiö i sendiráði tslands i
Stokkhóimi sé i nábýli við
frændur sina eöa skyldar þjóöir.
Nei, þaö er ööru nær. Framandi
þjóöir frá Sómaliu, Bangla
Desh, Libanon og Uraguay eru
hér til húsa meö sendiráösskrif-
stofur sinar I gömlu húsi númer
35 viö Kommandörsgötuna i
höfuöborg Sviþjóöar.
Að visu er ein undantekning
frá þessu, þar sem önnur
Evrópuþjóð hefur þarna aösetur
fyrir utan húsiö alla daga, þegar
skrifstofurnár eru opnar, en
aöra daga halda löggæslu- og
eftirlitsmenn sig i námunda viö
bygginguna og hafa meö henni
auga.
„Ólíklegt að
nokkur vilji gera
okkur mein"
„Þaö er vist varla ástæöa til
að hafa vopnaðan vörö hér viö
húsiö okkar vegna”, sagöi Guö-
mundur t. Guömundsson, sendi-
herra, er Visir hitti hann aö
máli i sendiráðinu fyrir
skömmu og spurði um öryggis-
gæsluna. „Þaö er heldur ólik-
legt aö nokkur vilji gera okkur
mein hér i islenska sendiráöinu,
eöa telji sér hag af þvi aö her-
taka okkar hluta af bygging-
unni”.
„Þiö hafiö þá ekki óskaö eftir
vöröunum?”
„Nei, þaö höfum viö ekki gert
sérstaklega, en þetta tiökast
oröiö viö öll sendiráö hér i
Stokkhólmi. Sumir nágranna
okkar hafa fengiö fyrirmæli aö
heiman um aö vopnaöir veröir
skuli vera viö sendiráöin, en það
eru aöallega þau lönd, sem orðið
hafa fyrir óþægindum eða
vandámálum. En állur er þö
varinn góöur i þessu sam-
bandi”, segir Guðmundur.
Þær Halla Bergs, sendiráös-
ritari og Aslaug Skúladóttir,
skrifstofustúlka, starfa ásamt
sendiherranum hér i islenska
sendiráöinu i Stokkhólmi, en
þær hafa báöar veriö i utan-
rikisþjónustunni um árabil. Þær
hafa veriö aö sinna ýmsum
verkefnum og svara fyrirspurn-
um i sima á meöan viö Guö-
mundur spjöllum saman um
öryggismál sendiráöanna. Þeg-
ar þær eru spuröar hvernig
þeim finnist aö vita af vopnuö-
um vöröum sem gæti þeirra,
vilja þær sem minnst gera úr
þvi, en eru sammála um, aö þaö
sé hörmuleg þróun, sem eigi sér
staö um þessar mundir, þegar
hvers kyns glæpamenn og
mannræningjar láti aögeröir
sinar bitna á sendiráöum og
sendiráösfólki viöa um heim.
TEITUR TÖFRAMAÐUR
Guömundur t. Guðmundsson, sendiherra og t
ræöa saman um eina fyrirspurnina, sem send
daginn.
í nábýli við
þýska gísla
Halla Bergs rifjar þaö upp i