Vísir - 08.08.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1976, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 8. ágúst 1976 vism Hvers vegna eignast fólk börn? Þetta er fáránleg spurn- ing, þar sem það hefur frá alda- ööli verift álitift eftli mannsins aft auka kyn sitt. Þetta hlýtur aft vera stór- merkilegt eftli, þar sem mann- fræftingar hafa fyrir iöngu kom- ist ab þeirri nifturstöftu, aft föftureftii fyrirfinnst ekki. öftru máli gegnir um móftur- eftlift, þaft er talift vera fyrir hendi. Samt gerir þaft ekki vart viö sig fyrr en barnift hvílir i örmum móftur sinnar og stund- um kemur þaft alls ekki og þá liggur mamman i þvi. I bók sinni ,,Fri os fra kærlig- heden” sem út kom 1973 reifar danski blaftamafturinn Suzanne Brögger hugmyndir sinar um börn og barneignir og kemur fram meft margar nýstárlegar hugmyndir, sem hneyksluöu landa hennar og olli bókin tals- verftu fjaftrafoki. Hún telur, aft ef „móftureftlift” væri eöli þá ætti þaö aft gera vart vift sig um leift og stúlkan verftur kynþroska En konur i dag eignast yfirleitt ekki börn fyrr en þær hafa lokiö einhverj- um prófum og „lifaft lifinu” og eru á aldrinum 25-35 ára. „Móftureölift” er þvi einhver eiginleiki sem konan getur dregift fram úr pússi sinu, þegar hún veit ekki hvaft hún á aft taka sér fyrir hendur, efta ef fjárhag- urinn er i lagi, þegar hún vill láta sjá fyrir sér efta af öftrum ástæöum hefur not fyrir „móftureöli” sitt. ,/Þú þarftbara að eignast barn elskan". Barnsfæftingar má einnignota tii lifsfyllingar. Brögger nefnir dæmi um listmálarann fræga Picasso og konu hans Francoise. I hvert sinn sem hún fór aft efast um tilgang lifsins eins og hún liffti þvi, sagöi hann aft hún þyrfti bara aft eignast barn. Jú, þaft var rétt, móöur- eftlift spratt fram og ýtti öllum ljótum efasemdum til hliftar Þannig hefur móftureftlift ver- ift til margra hluta nytsamlegt gegnum árin og meftal annars notaft til aö ýta konum, meira og minna sjálfviljugum, til hliöar i þjóöfélaginu. Barnsfæftingar og barnaupp- eldi hefur ætift verift álitift þýð- ingarmikift starf, kannski þaft mesta i lifinu. Margar konur álita enn i dag, aft þaft sé ævi- starf þeirra aö ala upp börn. Þar sem meftalaldur kvenna er i kringum sjötiu ár, og barnaupp- eldi tekur aö jafnafti um tuttugu ár finnst manni þetta heldur stutt ævistarf. Þaft er oft klifaft á þvi, aft þaft sé göfugt hlutverk aft vera móö- ir og þegar haröna fer á dalnum og likur á atvinnuleysi aö auk- ast er rekinn mikill áróftur fyrir mikilvægi mófturinnar. Þá er ætlast til aö konan dragi sig i hlé af vinnumarkaöinum svo hún „taki ekki vinnuna frá karlmönnunum”. HEIMURINN HEFUR EKKERT VIÐ BÖRN AÐ GERA - segir Suzanne Brögger í bók sinni „Fri os fra kærligheden” Suzanne Brögger heldur þvi fram aft samfélagiö myndi ekkert fara úr skorftum, þótt heimurinn yrfti barnlaus. brigftilegt efta geöveikt er þaft allt skrifaft á reikning ástúftar- skorts i æsku, „Niður með æskuna". Hugtakift „æska” er Suzanne Brögger mikill þyrnir i augum. „Æskan” hefur aö hennar áliti oröift sú hugmyndafræfti, sem ákveöur aö börn séu frábrugftin fullorftnum, ekki afteins hvaö aldur snertir heldur einnig sem „tegund”. Iftnaftur byggir að miklu leyti á þessu hugtaki meft þvi aö fram- leifta barnaleikföng, barnafatn- aft, barnamat og fleira. Einnig eru framleiddar sérstakar barnakvikmyndir, sjónvarps- þættir og þaft eru alls kyns sér- fræftingar i barnauppeldi, barnamenntun og barnasál- fræfti. í nútima þjóftfélagi er barnift einangrað frá atvinnuheimi fulltrftnafólksinsog fyrir barnift er þetta óskiljanlegur heimur. Það er svo ekki aðeins einangr- að frá þessum heimi heldur inn i annan. öll störf sem börn fá tilheyra heimilinu, þau taka til, hjálpa til viö uppþvottinn, fara meft ruslift og fleira, allt eru þetta hund- leiðinleg störf. Þegar börnin eru fimm til sex ára kemur skólinn til sögunnar, gufti sé lof, þá gefst börnunum tækifæri til aö komast aft heim- an og foreldrarnir veröa lika fegnir, þvi hvaft ættu þeir annars aft gera vift börnin? Allt of margir foreldrar lita á börn sin eins og hverja aftra eign, og meöhöndla þannig, Þeir ákvefta hvenær barnift er svangt, hvenær syfjaft og hven- ær þreytt og svo framvegis. Þá eru börn lika sérstök aft þvi leyti, aft ekki má segja allt i eyru þeirra og talaö er vift þau meft tæpitungu. Ef móöir rökræftir viö barn sitt heldur fðlk aft hún hljóti aft vera meira en litiö skritin, aft halda aft barniö skilji hana. Börn eru algerlega háft full- orftnum, hvaft snertir peninga, vinnu, menntun og fleira, þaft er þvi ekkert skritiö, aft börn vilji „flýta sér” aö veröa fullorftin, þar sem þau eru svo litils megn- ug i æsku. Konan „á meira í barn- inu". Vift erum öll fædd inn I ákveö- inhlutverk og samfélagift ætlast til af okkur, aö vift hegftum okk- ur i samræmi viö þaft. t vestrænum þjóftfélögum er ætlast til aft þaft sé karlmaður- inn sem beri ábyrgft á fjárhag fjölskyldunnar og taki allar meiri háttar ákvaröanir, en konan sé aftur á móti sú, sem sér um aft tilfinningaþörfum fjölskyldunnar sé fullnægt. Brögger telur, aft ef þessum hefftbundnu kynhlutverkum sé ekki fylgt út i ystu æsar þá leys- ist kjarnafjölskyldan upp. Þaft er alkunna, aft oft er eins og konan „eigi meira i barninu” en karlmaöurinn og hún fær tii dæmis forráðarétt yfir þvi vift skilnaft. Einnig er gömul hefft, aö hún sinni barninu meir en faftirinn og þá einnig þegar þaft er veikt. Þaö er þá gert ráö fyrir þvi, aft móftirin taki sér fri i vinnu, ef hún vinnur utan heimilisins, þegar barnift veik- ist, en ekki faftirinn. Börn ekki til neins gagns. Suzanne Brögger er á móti þvi, aft fólk eignist börn, þar sem heimurinn er þegar oröinn of margmennur. Auk þess telur hún, aft börn gegni engu hlut- verki i nútima þjóftfélagi og hún er sannfærft um, aft samfélagift færi ekkert úr skorftum, þótt heimurinn yrfti barnlaus. Samfélagiö hefur heldur ekkert aö bjóöa börnum sinum og þau finna aft þau eru ekki til neins gagns. Aöur fyrr tóku börnin þátt i störfum samfélagsins, en voru ekki útilokuft frá þeim. Þau voru hluti af heimilishaldinu og unnu meö foreldrum sinum og fundu aö þaft var not fyrir þau i þjóft- félaginu, en voru ekki afteins uppfylling I hjónabandinu. Brögger gerir miskunnarlaust grin aft sálfræftingum sem telja, aft börn þroskist ekki eölilega, ef þau njóti ekki ástúftar og ör- yggis i uppvextinum. Hún tekur sem dæmi, ef barn verftur þjófur, kynferftislega af- Barnlaus heimur. Eins og áftur var minnst á er fólk fætt inn i ákveftin hlutverk og börn eru frá unga aldri þvinguö inn i ákveftift mynstur kynhlutverkamynstrift, hvort sem þvi likar betur eöa verr. Þaft er þvl ekkert sældarlif aft vera barn, aft áliti Suzanne Brögger og lýkur hún kafla sin- um um börnin á þessum orftum: „Ef samfélagift á’aft geta geng- iö, er þaft skoöun min, aö fólk hætti aft eignast börn Þar sem hinn vestræni heimur hefur ekkert vift börn sin aft gera finnst mér eftlilegt, aft losa okk- ur vift þau fyrir fullt og allt. Þaft yrfti lika ódýrara þegar til lengdar lætur ... —SE i flmuiwwn hí wíi ■BBBMOBBil VÍSIR Útgefandi: Iteykjaprent hf. Framkvæmdastjöri: Daviö Guftmundsson Kitstjórar: Þorsteinn Pálsson, ábm. ólafur Kagnarsson Kitstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson Fréttastj. erl. frétta: Guömundur Pétursson Askriftargjald 1000 kr. á mánuöi innanlands. i lausasölu 50 kr. eintakiö. Blaöaprent hf. Blaöamenn: Anders Hansen, Anna Heiöur Oddsdóttir, Edda Andrésdóttir, Einar K. Guðfinnsson Jón Ormur Halldórsson, Kjartan L. Pálsson, Ólafur Hauksson, Óli Tynes, Rafn Jónsson, Sigriöur Egilsdóttir, Sigurveig Jóns dóttir, Þrúöur G. Haraldsdóttir. íþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. útlitsteiknun: Jón Óskar Hafsteinsson, Þórarinn J. Magnússon. Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611 Afgreiösla: Ilverfisgötu 44. Simi 86611 Kitstjórn: Siöumúla 14. Simi 86611.7 Unur Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dog vikunnar fyrir aðeins 1000 krónur á mánuði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.