Vísir - 03.09.1976, Blaðsíða 6
6
Friðrik tókst
ekki að nýta
frumkvœðið
r; \
Jóhann örn Sigurjónsson l
----------Y~----------'
5. Rd2 Rf6
6. e3 c6
7,f3 d5
8. Db3 Be7
9. Be2 0-0
10. cxd5 cxd5
11. fxe4 fxe4
12. Rdxe4 Rxe4
13. Rxe4 Rc6
14. Rc3 Bb4
15. Bf3 Dh4 +
16. g3 Dh3
17. Hfl? Dxh2
18. Bxd5+ Kh8
19. Hxf8 + Bxf8
20. Be6 Dxg3+
21. Ke2 Dg2+
22. Kel Rb4
23. Bxc8 Hxc8
24. Hbl Be7
25. Df7 Bh4+
Biðskákir voru tefldar tvo
tima i gærmorgun, og lauk að-
eins tveim skákum.
Tukmakov : Matera 1:0
Helgi : Westerinen 0:1
Úrslit i 8. umferð urðu þessi:
Gunnar : Keene biðskák
Haukur : Guðmundur 1/2:1/2
Helgi : Matera biðskák
Najdorf : Björn 1/2:1/2
Ingi : Westerinen biðskák
Friðrik : Timman 1/2:1/2
Margeir : Vukcevic 0:1
Tukmakov : Antoshin 1/2:1/2
Friðrik : Timman var aðal-
viðureign kvöldsins, enda var
þar teflt um toppsæti. Friðrik
lék drottningarpeðinu i fyrsta
leik, og upp kom drottningar-
indversk tafl. Friðrik vann
Timman einmitt á þessari vörn
á Reykjavikurskákmótinu 1972,
enda var hollendingurinn fljótur
að breyta útaf þeirri skák.
Friðrik hélt allan timann örlitlu
frumkvæöi, en þó af litlu til að
hægt væri að nýta það til
vinnings. Það kom þvi engum á
óvart er samið var um jafntefli
eftir 22 leiki, enda var Friðrik
þá með mun lakari tima.
Tukmakov og Antoshin léku
hraðskák, og varð ekki meint af.
Mennirnir ruku út af borðinu
með undraverðum hraða, og
eftir 13 leiki tókust landarnir i
hendur. Helgi hafði lengst af
mjög þægilega pressu á Matera.
Það var þó engan veginn þægi-
legt að gera sér mat úr þessu, og
i biðstöðunni hefur hvor um sig
hrók og tvö peð. Ingi hafði
einnig mjög þægilegt tafl gegn
Wsterinen, eftir að hafa leikið
enska leikinn i byrjun. Er tima-
hrakið tók að nálgast missti Ingi
þó tökin á stöðunni, fór að tefla
veikt og i biöstöðunni er staðan
þessi:
A B C D E F G H
Hvitt : Ingi R.
Svart : Westerinen
Najdorf tefldi Catalan-byrjun
gegn Birni. Út úr byrjuninni
vann Najdorf peð, og þó slikt
væri ekki beinlinis uppörvandi
fyrir Björn, fór hann nú að
berjast af fitonskrafti og tókst
að halda jafntefli. Lokastaðan
er skemmtileg, enda hristi
Najdorf bara höfuðið, er hann
var spurður hvort ekki heföi
verið neinn möguleiki að knýja
fram vinning.
■ •
11
£ 1
£> £Jt
111
H &
Hvitt : Najdorf
Svart : Björn
Guðmundúr tefldi svokallaða
tiskubyrjun gegn Hauki. 1
þessari byrjun gildir einu
hverju hvitur leikur i fyrsta
leik, svartur svarar alltaf með
1. . . g6 og siðan Bg7 og d6.
Viðureign þeirra félaga
einkenndist af miklum liðs-
flutningum að baki viglinunnar,.
án Jæss að til beinna átaka
kæmi, og eftir 29 leiki var samið
jnfntefli. Vukcevic var sá eini
sem vann skák þetta kvöldið.
Hann tefldi nokkurs konar
hollenska vörn gegn Margeir,
og eftir ónákvæmni af hendi
hvits, 17. Hfl? varð ekki við
neitt ráðið.
Hvítt : Margeir
Svart : Vukcevic
1. c4 e5
2. Rc3 d6
3. Rf3 f5
4. d4 e4
Gefið.
Þá er komið að skemmti-
legustu skák kvöldsins, er þeir
mættust Gunnar og Keene. Eng-
lendingurinn notaði sama
byrjunarkerfi og gegn Friðriki i
4. umferð. Nú átti aö endurbæta
kerfið, og til þess var notuð
skiptamunsfórn, sem gaf
svörtum þægilega stöðu. Keene
hefur sjálfsagt veriö hinn
ánægðasti með stöðu sina, allt
þar til Gunnar fór að leiðast
þófið.
A B C ' D E F S ÍT
Hvitt : Gunnar
Svart : Keene
23. Rd5! cxd5
24. Dxd5 + Kh7
25. Dxa8 a4
26. De8 a3
27. Bdl axb2
28. Bc2! Kh6
29. a4 Re6
30. a5 Rf8
31. a6 Rxf3
32. e5 Rxe5
33. a7 f3
34. Hxg6+! Rxg6
35. Hxg6+ Rxg6
36. Dxg6+ Dxg6
37. Bxg6 Kxg6
38. a8D Be5
39. Dxf3 h4
40. Dg4 + 41. Dxh4 + Kf6
og i þessari vonlausu stöðu lék Keene biðskák.
/ 2 3 V s b 7 9 /O u /2 13 /y /c /b VÍM/
/. f.'F iiz CLflrszoM 'k íz íz ix t 0 /z llx
?. OU.\Cn///A'H/esscn/ '!z 0 0 0 0 '/'2.
3. ixr,i P. :•!) '///Ma'ííca/ % 1 eb 0 0 1 1 3'/7
?. WftlZOE'liP PÉTUmsoA/ '1 . 7. D 1z 0 0 ‘h rh
s. \!t/ KC E V/C 'iZ 1 ! 0 'lz !z 0 3'/?
b. \C£.'*T£ «/A'érA' / / 0 0 1z !z Th
T itSEVf: / ' 0 !z 0 '!z 'h Th
í. A1 vte: f? » c .2 0 0 0 1
1. RNTOP>t/ifJ h 1z 3’/?
o. B/ber/ PCZSTE.ÍNCSCK 0 0 0 0 •lz c /
7. 77AÍ.V/9A' • / '!z / b
2. (jUT>N!a//aUK. JÖNS. I .2 X ,z / D '!z H
3 K 'Oitirs&oN f'n HZ 1 1 / /z i ['z lo
H- A'fll'ÐOC F • 1 Tz ,z ,2 / 'h 5
s. T'J K M fí KO \! ; u 1 / "x % / /z 5/z
b. HfíUKUfí fíNífíNT'isSoN ‘!z / 0 'k 0 ! 0 h 3/2
Jens Jorgen Thorsen (myndin var tekin i Kaupmannahöfn fyrir
þrem árum) hefur valdið fjaðrafoki I Bretlandi meö ráðagerðum
sinum um að gera kvikmynd um kynlif Krists. Bernhard Braine,
þingmaður ihaldsflokksins, hefur skrifað James Callaghan for-
sætisráðherra bréf og óskað eftir þvi, aö daninn verði stöðvaður.
Gerír kvikmynd
um kynlíf Jesú
Danskur leikstjóri,
Jens Jörgen Thorsen,
sem vinnur í Bretlandi
að gerð kvikmyndar
um kynlif Jesú Krists,
sagði i útvarpsviðtali,
að mynd hans væri
,,bein árás á kirkjuna,
sem sýknt og heilagt
ætti i striði við
manneskjur og ylli
þeim sársauka.”
Þessi 44 ára dani hefur valdið
miklu fjaðrafoki með kvikmynd
sinni og egnt upp á móti sér
kirkjunnar þjóna, þingmenn og
andstæðinga kláms. Þykir
mörgu fólki myndin guðlast.
I kvikmyndinni ætlar daninn
að sýna nektaratriði með Krist i
kyn- og drykkjusvalli.
Thorsen sagði i útvarpsviðtali
að hann léti sig litlu skipta þá
gagnrýni, sem að honum beind-
ist, þvi að enn „hafa þeir ekki
fundið þann eina, sem getur for-
dæmt mig. Nefnilega Jesú
Krist, sem hefur ekki fordæmt
mig opinberlega enn.”
Eldgos ó
Filipps-
eyjum
Eitt virkasta eldfjall
Filippseyja, fjallið Tal,
tók i morgun að spúa
ösku og hrauni, en jarð-
fræðingar segja, að
umbrotin séu enn smá-
vægileg.
Fyrir tveim dögum vöruöu vis-
indamenn viö þvi, aö eldfjallið,
sem stendur úti i stööuvatni um
100 km sunnan viö höfuðborgina
Manila, muni gjósa þá og þegar.
Lögðu þeir til, að ibúar ná-
grennisins yrðu fluttir burt, um
eitt þúsund manns.
Fjallið gaus siðast 1970 og olli
þá nokkru tjóni, þótt slys yrðu
ekki á fólki, Siðasta stórgosið úr
fjallinu var 1965, en þá fórust 188
manns.
Reyk hefur lagt frá fjallinu
siðustu tvo daga, og kviöa jarö-
fræðingar þvi, að meiriháttar eld-
gos sé i vændum.