Vísir - 03.09.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 03.09.1976, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 3. september 1976 VISIR ' Spyröu hann aldrei, hvert hann sé aö fara Fló? Á Til hvers mamma? >| Freistingarnar eru alls ;! staOar.ef hann heföi V áhuga á aö falla ____j\ fyrirþeim, — jafnvel í þessarigötu! Númer hvaö?i FRYSTING 1 Það er orðið algengt að geyma matvæli fryst, enda varðveitist bragð, Utur og næringargildi matvara ákaf- lega vel með þeim hætti. Ef ætlunin er að geyma frosna matvöru lengi er nauðsynlegt að hafa frystikistu eða frysöskáp þvi frosin matvara geymist mjög takmarkað i frystihólfi i venjulegum isskáp. Frystar vörur hafa ekki ótak- markaö geymsluþol, jafnvel þó að þær séu geymdar i frysti. Nauðsynlegt er að meðhöndla matvöru á réttan hátt fyrir frystingu. 1 Frystið eingöngu ný og góð matvæli. 2. Látið matvæhn fá rétta meðferð, áður en þau eru fryst. 3. Notið einungis góðar um- búðir og vefjið þeim vandlega utan um matvæUn. 4. Best er að vita nokkurn veginn hvað á að búa til úr hverju einu og hafa pakkana það litla að þeir séu hæfilegir i eina máltið. 5. Frystið matvöruna um leið og hún hefur verið pökkuð. 6. Geymið frosin matvæli við 18-20 stiga frost. 7. Matvöru, sem hefur þiðnað, á helst ekki að frysta aftur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir LÆKNAR A3C0I. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Eining 1. september 1976. Kaup Sala 185. 50 185. 90 329.10 330.10 189.50 190.00 3063.40 3071.60 3367,30 3376,30 4218,60 4230,00 4766,10 4779,00 3763.40 3773, 50 478.20 479,50 7496.90 7517,10 7037.40 7056,40 7350, 10 7369. 90 22,05 22. 11 1037,80 1040,60 596. 00 597. 60 272,90 273, 60 64, 22 64. 39 09-Bolg. frankar 10-Sviaan. frankar 11 -Gyllini 12- V. - Þýzk mtlrk 13- L.frur 14- Auaturr. Scb. 15- Eacudoa 16- Pesetar 17 Yen 01 -B.inda rfkjadollar 02-Sterlingspund 03 -Kanadadollar 04-Danskar krónur 1 Z3CT! □ A 1 ' • : n m r $ w i [Tb. -í n> /^' / / / — GUÐS0RÐ DAGSINS: Hvað um það/ sá sem veitir yður andann og framkvæm- ir máttar- verk meðal yðar, gjörir hann það fyrir lög- málsverk? eða fyrir boðun trú- ar? Ga 1.3,5 Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 1U00. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZIA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá, kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Minningarspjöld Hóteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúð Hliðar Miklu- braut 68. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Nýlega voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni. Asa Hansdóttir og Aðalsteinn Agnarsson. Heimili þeirra er að Háteigsveg 34. Stúdió Guðmundar Einholti 2. í dag er föstudagur 3. september, 247. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 01.35 og síðdegis- flóð er kl. 14.20. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 29. ágúst til 4. septem- ber er i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haínarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Hin árlega kaffisala deildarinnar verður nk. sunnudag, 5. septem- ber i Sigtúni v/Suöurlandsbraut og hefst kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað með- læti eru vinsamlegast beðnar að koma þvi i Sigtún sama dag fyrir hádegi. eaai \ \ Ég hef svo oft lofað sjálfri mér að gleyma Hjálmari algjörlega, en ég geymi þvi bara alltaf I hvert Nýlega voru gefin saman i Lága- fellskirkju af séra Ólafi Skúla- syni. Ragnheiður Hinriksdóttir og Örn Andrésson. HeimUi þeirra er að Arahólum 2. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Gefin hafa verið saman I hjóna- band i Háteikskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni. Ungfrú Sigriður Tómasdóttir og Þorvaldur Vaag- fjörð heimili þeirra er að Hásteinsveg 34., Stúdió Guðmundar. Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band I Frikirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni Asdis Maria Gisladóttir og Einar Ragnar Sumarliðason. Heimili þeirra er að Miðvangi 6. Stúdió Guðmundar Einholti 2 Nýlega voru gefin saman i hjóna- band I Garðakirkju af séra Braga Friðrikssini Auður Hallgrims- dóttir og Óðinn Gunnarsson. HeimUi þeirra er að Skólabraut 2 Kóp. Stúdió Guðmundar Einholti 2. 17.aprfl vorugefin saman i Kópa- vogskirkjuaf séra Arna Pálssyni. Guðrún Pétursdóttir og Garðar Rafnsson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 28. Stúdió Guðmundar Einholti 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.