Vísir - 10.09.1976, Page 4
Föstudagur
Umsjón:
vinsson.
V“
Jón
Björg
)
11 ..*■■■.■■■
Þegar bla&iö Jacksonville
Journal, i samnefndri borg I
Flórida i Bandarikjunum gaf Ut
hátiöarblaö i tilefni þjóöhá-
tiöarinnar 4. júli, birti þaö mynd
af Kolbrúnu Dandelake á forsiö-
unni.
Þaö skýtur dálitiö skökku viö,
aö bandarikjamenn skyldu
minnast þjóöhátiöar sinnar meö
þvi aö birta mynd af Kolbrúnu á
forsiöu, þvi að hún er Islending-
ur.
Kolbrún var fyrir mörgum
árum flugfreyja hjá Loftleiöum.
Hún flaug þá á Amerikuleiöinni
og það var einmitt I háloftunum
yfir miöju Atlantshafi, sem hún
kynntist manni sinum, James
Danúelake jr. Þetta var áriö
1958. Stuttu siöar hélt pariö til
Jacksonville I Floridafylki og
gifti sig þar.
— Maöurinn minn hvatti mig
ekki til aö sækja um banda-
riskan rikisborgararétt, segir
Kolbrún. — Hann taldi, aö ef
mér þætti jafn vænt um mitt
land og honum þótti um sitt,
hefði hann engan rétt til aö biöja
mig um aö skipta um þjó&erni.
En ég var búin aö taka ákvörö-
un löngu áöur en ég giftist hon-
um, segir Kolbrún. Hún hlaut
þvi bandariskan rikisborgara-
Appoinf ed
Hún heitír Kolbrún og var flugfreyja hjá Loftleiðum.
Yfir miðju Atlantshafi kynntist hún ungum banda-
rikjamanni og fluttist með honum til Flórída fyrir 18
árum.
A myndinni, sem birtist á
þjóðhátiðarforsiöu Jacksonville
Journal, hélt Kolbrún á einum
af mörgum veggskjöldum, sem
hún hefur saumaö meö mynd af
skjaldarmerki Bandarikjanna.
Útsaum segist hún hafa lært
hjá ömmu sinni á tslandi, þegar
hún var 8 ára gömul. Kolbrún
hefur saumaö marga skildi á
undanförnum árum og pantað
garniö I þá frá tslandi. t blaöa-
viðtali viö hana I bandarlsku
blaði kemur fram aö hún hefur
sent þeim stjórnmálamönnum,
sem hún dáir mest, slika skildi.
t þeirra hópi eru bæöi William
F. Buckley, ihaldssinnaöur
repúblikani, sem kom til greina
viö útnefningu næsta for-
setaefnis Bandarikjanna og
James Buckley öldungadeildar-
þingmaöur. t greininni kemur
einnig fram, aö Kolbrún hafi
verið dyggur stuöningsmaöur
William F. Buckley I gegnum
árin og staðið i bréfasambandi
viö hann.
— Ég hefði áhuga á aö snúa
mér meir aö stjórnmálunum,
núna þegar dóttir min Margrét
Lilja er oröin 16 ára og fer allra
sinna fferð feröa sjálf, segir
Kolbrún.
— Minn draumur er aö veröa
Islensk flug-
freyja verð-
launuð fyrir
þjóðhollustu
rétt áriö 1959.
F'rá þeim degi hefur Kolbrún
verið þjóöhollari bandarikja-
maður en margir þeir, sem þar
eru fæddir. Hún hefur tekiö þátt
I bæjarstarfinu i Jacksonville,
setið i forsæti nefnda og fyrir
nokkrum árum var henni veitt
æösta heiöursmerki, sem veitt
hefur verið i Jacksonville af
þeim frægu alrikissamtökum
„Dætur amerisku byltingarinn-
ar”. Verðlaun þessi eru veitt
fyrir framúrskarandi starf út-
lendings I þágu þjó&arinnar.
Mrs. Kolbrun Dandelake ahs
been appointed to the Charter
Revision Commission. The
appointment was made byCity
Council President Jake God-
bold.
Jpdge William Durden is
chairman of the 25-member
commission which is an ad-
visory body on the charter
ú- rs *he Consolidatad Citv
' ' ^ '’C i-UiL"'UiUdltf
Stewardess Places
Feet on Ground
N„li«,ofí5«"dWÍ”
Americamsm An
fulltrúi Bandarikjanna einhvers
staðar erlendis. Ég veit aö þaö
er fjarlægur draumur, en allt er
mögulegt ef aö þvi er stefnt,
heldur Kolbrún áfram.
Maður Kolbrúnar er einnig
virkur þátttakandi i stjórn-
málalifinu I Jacksonville og
hefur veriö þar i framboöi til
bæjarstjórnar.
Kolbrún eignaöist upphlut, er
hún fluttist frá Islandi fyrir 18
árum og notar hann enn viö
hátiðleg tækifæri.
Kolbrún meö bandariskan veggskjöld úr Islensku garni á
forsiöu Jacksonville Journal.
— Ég hef ávarpað ýmsa fundi
I upphlutnum minum gamla og
jafnvel komið fram i sjónvarpi I
honum. Það hefur vitanlega
vakiö nokkra athygli og spurn-
ingar, segir Kolbrún.
10. september 1976. VISIR
1 gamla daga þegar hnefaleikar
voru leyföir á Islandi, var algengt
aö sjá kappana beita hnefahöggi,
sem kallaö var „uppercut”. Þetta
fyrirbæri er einnig notaö i bridge
og oft með jafn góðum árangri og
i hnefaleikunum.
Eftirfarandi spil er ágætt dæmi
um þaö. Staöan var allir á hættu
og vestur gaf.
'♦ K-7-5-3
¥ G-6-4
4 A-K-D
4 A-K-3
'4 10-8-4 4 G-2
¥- A-K-10-8-3-2 y 9-7
♦ 5 .♦ G-10-8-7-2
4 D-G-9 10-8-7-6
4 A-D-9-6
¥ D-5
4 9-6-4-3
4 K-4-2
Sagnir gengu á þessa leið:
Vestur Norður Austur Suöur
2H D P 3 S
P 4S P P
P
Vestur tók tvo hæstu I hjarta og
spilaöi þriöja hjarta. Austur gaf
„uppercut” meö spaðagosa og
sagnhafi var ekki vandanum vax-
inn — hann yfirtrompaöi meö
drottningunni. Siöan tók hann tvo
hæstu I trompi i von um aö þaö
félli. Sú von brást og næst var þvi
aö prófa tigulinn. Vestur tromp-
aöi annan tigul og þar meö var
austri ljóst hvernig tigullinn lá.
Hann hélt þvi tíglunum og vestur
laufunum og sagnhafi varð aö
gefa einn slag i viðbót.
Það var einn niður I spili, sem
upplagt var aö vinna. Allt sem
suöur þurfti að gera var aö gefa
lauf i spa&agosann og spiliö var
unnið. Þaö er sama hverju austur
spilar til baka, su&ur drepur og
tekur trompiö. Siðan er eftirleik-
urinn auöveldur.
Islensk
fyrírtæki
76-77
komin út
Bókin íslensk fyrirtæki veitir
aðgengilegustu og
víðtækustu upplýsingar um
íslensk fyrirtæki, félög og
stofnanir, sem eru fáanlegar
í einni og sömu bókinni.
fslensk fyrirtæki skiptlst
niður í:
Fyrirtækjaskrá,
Viðskipta- og þjónustuskrá,
Umboðaskrá
og
lceland today. Viðskiptalegar
upplýsingar á ensku um
ísland í dag.
fslensk fyrirtæki kostar kr.
4.500.—.
Sláið upp í
”ÍSLENSK FYRIRDEKI”
og finnið svarið.
FÆST HJÁ ÚTGEFANDA.
Útgefandi. FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302