Vísir - 10.09.1976, Síða 9
VISIR Föstudagur 10. septeinber 1976.
9
Vísir á ferð um landið
Heimsókn að Mjólká í Arnarfirði
Þaö myndu kannski ekki allir
fallast á aö starfsmennirnir i
Mjólkárvirkjun upplýsi vestfirö-
inga, en alia vega veita þeir þeim
ljós og sjá til þess aö vélar
virkjunarinnar séu knúöar þann-
ig aö vestfiröinga þurfi ekki aö
liöa rafmagnsleysi.
Mjólkárvirkjun framleiöir
mest allt rafmagn fyrir vestfirö-
inga. Mjólkárvirkjun II er nýlega
komin i gagniö og bætir úr brýnni
þörf.
Þaö er engan veginn vanda-
laust aö stjórna vélunum þarna
og mikiö I húfi. Varla þarf þvi aö
búast viö að þeir sem búa og
starfa viö Mjólkárvirkjun þurfi
mikið að láta sér leiðast þó að
staðurinn standi sér, og vetrar-
byljir nauði með tilheyrandi
fannfergi og ófærö.
Þegar blaðamaður Visis var á
ferð þar fyrir nokkru leit hann við
hjá Ömari Þóröarsyni stöðvar
stjóra við Mjólkárvirkjun og
fræddist um lifið eins og þaö
gengur fyrir sig þar.
Kunnum vel
við okkur
„Á vetrum erum viö einangr-
uð”, segir Ómar. „Vegir eru lok-
aðir hér hálft árið og aöeins sjór-
inn til aðdráttar fyrir heimilin.
Þetta getur oft verið mjög erfitt
þvi veöur eru oft hörö.
En þrátt fyrir það hef ég kunn-
Nú er unniö aö gerö miölunarveitu fyrir Mjólkárvirkjun.
„Mál sem hlegið yrði að annars
staðar geta reynst okkur erfið"
Svæöi þaösem ómar þarf aö fara um er viölent. Hér er hann ásamt
Sævari Kristbjörnssyni sem er verkstjóri viö stffluframkvæmdirn-
ar.
að vel viö mig. Þaö er oft stór-
viðrasamtensamthefur mér þótt
þetta vera góður tími. Ég er bú-
inn að vera hér i sjö ár svo þaö er
merki um að ég hef kunnað vel
viö mig.
En núna eru viss vandamál að
byrja. Elstu krakkarnir eru orðn-
ir 10 ára og þurfa aö far I skóla.
Annars höfum við verið svo hepp-
in að hér hefur verið kennari svo
þau hafa ekki þurft að fara að
heiman i skóla.
Búskapur
Hér eru þrjár fjölskyldur er búa
hér allt árið. Við erum tveir vél-
stjórar sem önnumst stöðvar-
gæsluna Rafmagnsveitur rikisins
reka hér bú og sjá okkur fyrir
mjólk. Þaö er sérstakur bústjóri
sem sér um búskapinn og hann á
lika að sjá um að hluta viöhalds
hérna.
Alls voru hér 14 manns siöasta
vetur.
Margs konar
tómstundastörf
Þaö eru ólikar aðstæður hér á
vetrum og sumrum,” segir
Ómar. „Gestagangur er hér mik-
ill á sumrin en fámennt á vetrum.
Allt er lokað, lika innansveitar.
Við höfum þó aldrei fundið fyrir
leiðindum. Við stundum veiði-
skap, hér eru nokkrar kindur, við
förum á rjúpnaveiðar og svo hef
ég reynt við tófuna. Það er um að
gera að hafa nóg fyrir stafni.
Aður þá spiluöum við mikið.
Við reyndum alltaf að koma
reglulega saman. En svo hefur
verið meira aö gera 1 seinni tið,
vegna framkvæmdanna við
Mjólká tvö.
Það er talsvert mikið lesiö
við förum bara gangandi. Meöan
aðeins Mjólká I var i notkun fór-
um við mest gangandi en nú not-
um við meira snjósleða.
Við sinnum vatnshæðarmæl-
ingum á vegum Orkustofnunar
bæði á Dynjanda svæðinu og eins
við Mjólká.
Yfirleittförum við tveir saman.
Það er ekkert vit I öðru þar sem
ýmislegt getur hent.”
En hvert farið þið i sumarfriun-
um?
„Það er misjafnt. Yfirleitt höf-
um við haldið okkur hér innan-
lands, en einu sinni farið til ítaliu.
Konan min Friögerður Friðgeirs-
dóttir fór núna i sumar til Noregs
i sumarleyfi. Frænka min Asdis
Kristjánsdóttir hefur verið ráös-
kona á meðan.
Þyrftu að vera
vetrarleyfi
Stærsti gallinn er að viö skulum
ekki geta fengiö vetrarieyfi. Viö
óskuðum eftir þvi fyrir sjö árum,
en það hefur ekki gengið neitt.
Þá höfum við lika farið fram á
að bætt sé við þriöja manni hing-
að til aö annast vélgæsluna. Við
teljum að þaö sé full ástæöa til
þess. Astandið er þannig núna aö
ekki má veikjast maöur öðruvisi
en að það gangi mjög erfiölega
fyrir hinn vélstjórann.
Hlakkar líka
til vorsins
Hlakkar ykkur ekki alltaf til
vorsins?
„Okkur bæði hlakkar til vorsins
og eins þegar vegir teppast á
haustin.
Hér er oft mikill gestagangur
yfir sumartimann. Það er gaman
aö þvi, en getur hins vegar lika
verið erfitt þegar margir koma i
einu.
Sérstaklega var mikill átroön-
ingur þegar framkvæmdir við
Mjólká 2 voru að byrja. Þá var
ekki búið aö koma upp aðstööu
hérná og það var töluvert um að
menn kæmu hingaö og fengju að
nota simann og þess háttar. En
núna i seinni tið hefur þetta
breyst.
hérna. Það er smá bókasafn á
Hrafnseyri sem við höfum að-
gang að. Og i fyrravetur fengum
við lánaðar bækur sem voru úr
Borgarbókasafninu.
Ekki mikil viðbrigði
Mér fundust þetta ekki vera
mikil viðbrigði. Ég bjó áður i Súg-
andafirði og þar er lika einangr-
un. Það má segja að ég hafi verið
orðinn vanur henni þaðan.
En þetta er samt ólikt öllu öðru
að búa i þessu fámenni. Það skap-
ast oft mikil vandamál. Meir en
fólk gerir sér grein fyrir.
Vandamál sem hlegið yrði að
annars staðar kunna að reynast
okkur geysilega erfiö. — Ég hef
búið hér I sjö ár og samkomulagið
hefur alltaf verið gott.
Við vorum aö hugsa um að
hætta hér I haust. En seinna slóg-
um við til og verðum I eitt ár I við-
bót. Það eru kannski orðnar ein-
hverjar taugar til staðarins.”
Póstur tvisvar i viku
— sjóleiðis
Fólk i þéttbýli kvartar stundum
yfir hægri þjónustu póstsins. En I
samanburði við þá póstþjónustu
sem fólkið sem býr i Mjólkár-
virkjun nýtur er öll póstþjónusta i
þéttbýli hrein hátið.
„Hingað eru póstferöir einu
sinni I viku”, segir Ómar okkur.
„Pósturinn sem hingað kemur er
frá Bildudal og ferðast á milli.
Hann þarf aö vinna sitt starf við
geysilega erfiðar aðstæöur en er
geysilega ötull.
A vetrum þegar allt er ófært
vegna snjóa, kemur hann á báti.
Þaö er þó hægara sagt en gert þvi
hér við Mjólká er ekkert var fyrir
bátinn svo það liggur i augum
uppi hvað þetta getur verið erfitt
fyrir hann.
Vélsleðinn
er þarfaþing
Þegar það er bliðvirði reynum
við að fara út af bæ. Það getur
hins vegar verið erfitt aö rata þar
sem landslagið rennur allt I eitt.
Snjórinn hylur allt og engin leið er
aö sjá hóla eða lautir. Maöur get-
ur varla áttað sig á nokkrum
kennileitum. Ég er hins vegar bú-
inn að vera i mörg ár svo ég er
farinn að átta mig á leiðum.
A vetrum notum við aöallega
snjóleða til að feröast á, eöa aö
Ómar Þóröarson stöövarstjóri stendur viö hluta af flóknum töflu-
samstæöum i stöövarhúsinu.
Myndir og texti: Einar K.Gudfinnsson