Vísir


Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 10

Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 10
Föstudagur 10. september VISIR ) Rammíslensk tíska í Laugardalshðllinni Veturinn gengur senn i garð og timabært er að huga náið að vetrartiskunni. Á sýn- ingunni tslensk föt ’76 gefst kostur á að skoða rammislensk föt á iburðarmestu og stærstu tiskusýningum sem haldnar hafa verið hérlendis. Á hverri sýningu verða sýnd 165 atriði allt frá nærfatn- aði til Mokkajakka og kápa. Jafnframt veröa kynntar á sýningunni fjórar aörar iön- greinar: Hárgreiösla og hár- skuröur. Komiö hefur veriö upp hárgreiöslustofu og rakarstofu i anddyri Laugardalshallarinnar þar sem sýningarestum er boöiö upp á ókeypis hársnyrtingu. Þá gefst gestum lika kostur á aö kynnast kjólasaumi og klæö- skerasaumi. Sýningargestir geta jafn- framt reynt á heppnina. Dag hvern kl. 21 er dreginn Ut happ- drættisvinningur sem er is- lenskur fatnaöur fyrir 25.000.- kr og I lok sýningarinnar veröur aöalvinningur dreginn, en hann er Islenskur fatnaöur aö eigin vali á alla fjölskylduna aö and- viröi 200.000 kr. Sýningin er opin almenningi frá kl. 15-22 á virkum dögum, en laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. SYNINGAR Hamragaröar. Anton Einarsson heldur sýningu á verkum slnum. Norræna hásiö. Septem-sýning. A sýningunni eru liölega 50 listaverk eftir 7 listame n: Þorvald Skúlason, Vaítý Pétursson, Karl Kvaran, Jóhannes Jóhannesson, Kristján Davlösson, Sigurjón Ólafsson og Guömundu Andreá- dóttur. Sýningin er opin daglega frá kl. 2-10. Kjarvalsstaöir. Haustsýning FÍM. Sýningin er opin daglega kl. 4-10 nema laugardaga og sunnudaga kl. 2- 10. Henni lýkur á sunnudags- kvöld. Listasafn Islands. Yfirlitssýning á Islenskri mynd- list. Flest verkin eru I eigu safnsins. Bogasalur. Sýningin: „Bróökaup og brúöarskart”. Stúden tak jallarinn. Valtingojer sýnir 8 graflkmynd- ir og 7 teikningar. Sýningin er opin daglega frá kl. 2-6 og 7- 11.30. Hún stendur út septem- bermánuö. BOLLIN Hótel Saga. Hljómsveit Arna ísleifssonar leikur I Súlnasal föstudag, laugardags- og sunnudags- kvöld. Hótel Borg. Hljómsveit Hauks Mortens skemmtir um helgina. Klúbburinn. Lena og Sóló leika föstudags- og laugardagskvöld. Eik og diskó- tek sunnudagskvöld. Tjarnarbúö Celcius skemmtir föstudags- kvöld. Laugardagur Eik skemmtir. Rööull. Stuölatrió skemmtir föstudags- kvöld. Alfa Beta laugardags- kvöld. Sigtún. Pónik og Einar skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld. Þeir leika einnig fyrir nýju og gömlu dönsunum á sunnudagskvöld. Glæsibær. Stormar leika fyrir dansi um helgina. Skiphóll. Hljómsveit Gunnlaugs Pálsson- ar skemmtir um helgina. Óöal. Diskótek. Sesar. Diskótek. Böll úti á landi. Stapi. Lónll blú bojs leika og syngja föstudagskvöld. Hótel Höfn, Siglufiröi. Haukar skemmta á föstudags kvöld. Stykkishólmur. Hljómsveitin Paradls skemmtir föstudagskvöld. Freyvangur, Eyjaf. Haukar skemmta laugar- dagskvöld. Lýsuhóll, Snæfellsn. Celcius leikur laugardagskvöld. Aratung Lónll blúbojs skemmta á laugardagskvöld. Hellubfó. Hljómsveitin Venus skemmtir laugardagskvöld. Miðgaröur, Skagaf. Hljómsveit Þorsteins Guö mundssonar skemmtir á laugardagskvöld. ÞEIR SÝNA í GALLERÍ SÚM SIÐUSTU DAGAR HAUSTSYNINGAR '76 Magnús Pálsson og Birgir Andrésson eru með sýn- ingu i Galleri SÚM við Vatnsstíg. Þeir sýna þar 20 verk af margvíslegri gerð. Magnús er orðinn sviðsvanur í listinni. Hann hef- ur tekið þátt í f jölda sýninga bæði hérlendis og er lendis. Að þessu sinni er hann með verk sem erfitt er að imynda sér í föstu formi. Svo sem ásh dalalæðu svo dæmi séu nefnd. Þessa hluti hefur hann mótað úr gifsi. Verk Birigs eru margbreytileg. Hlutir sem hann hefur mótað og einnig er hann með Ijósmyndir og fleira. Þá verður Birgir með svokallað „perform- Bns". — EKG Séö yfir annan sýningarsalinn á Kjarvalsstööum. Góö aösókn hefur veriö aö Haustsýningu FIM aö Kjarvals- stööum og fjöldi verka selst. Þeirri nýbreytni aö hafa tón- leika og kvikmyndasýningar hefur veriö tekiö mjög vel og látlaus aösókn veriö aö kvik- myndasýningunum. I dag kl. 17 veröa sýndar kvik- myndir um þrjá listmálara, þá Max Bekmann, Francis Bacon og Hundertwasser. Kl. 20 „Forverar I nútlmalist”. Fjallaö veröur um fjóra lista- menn: Picasso, Braque, Matisse og Paul Keel. A laugardag kl. 17 veröia. aftur sýndar myndir um Beck- mann, Bacon og Hundert-- wasser. A sunnudag kl. 17 veröa sýndar fimm stuttar myndir: Á mörkum hugaróra Surrealisminn, Dýrð Bolans og Dada oe Nýdada. A laugardag milli kl. 15 og 17 mun söngflokkurinn Hljómeyki syngja þrisvar sinnum aö Kjar- valsstööum. Efnisskráin er blönduö og veröa flutt lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Haustsýningunni lýkur á sunnudagskvöld og fer þvl hver að verða síöastur aö sjá hana. Sýningin er opin I dag frá kl. 16-22 en á laugardag og sunnu- dag frá kl. 14-22. Meistari Braque viö vinnu slna. Um hann fjallar ein kvikmyndanna sem sýnd veröur aö Kjarvalsstööum I kvöld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.