Vísir - 10.09.1976, Side 11

Vísir - 10.09.1976, Side 11
VISIR Föstudagur 10. september 1976. 11 Ógœftir ollu misjðfnum afla Það má segja að mjög hafi skipst i tvö horn með afla vest- firðinga i ágústmánuði. Afli tog- ara var almennt góður og sömu sögu er að segja af afla stærri linubáta. En færabátar og drag- nótabatar öfluðu heldur illa. Tiðarfar i ágúst var rysjótt og erfitt til sjósóknar fyrir minni bátanna. Stöðug suð-vestan átt rikti og komust færabátar ekki á sjó langtimum saman. Heildaraflinn i mánuðinum var 5.717 lest en var 5506 lestir i fyrra. Er heiidaraflinn á sumarvertið- inni þá orðinn 18.971 tonn, en var 17.298 tonn á sama tima i fyrra. —EKG Blindaðist af sólinni Lögreglunni gekk greiðlega að hafa upp á manni þeim sem ók á bifreið sinni á aðra bifreið og siðan á ljósastaur, eins og sagt var frá i blaðinu i fyrradag. Hann hvarf af siysstaðnum og hóf lögregian leit að honum i næsta nágrenni, þar sem álitið var að hann væri slasaður, og hefði jafnvel liðið út af i næsta húsi eða húsasundi. Svona var þó ekki. Maðurinn kom heim til sin skömmu fyrir hádegi, og reyndist vera litið meiddur. Hann taldi sig hafa blindast af sól er hann ók utan i bílinn á Eiðisgranda, og brugðiö svo að hann hafi misst vald á sinni bifreið þannig að hún hafn- aði á ljósastaur i næstu beygju. —KLP Nú seljum við SMJÖR & OST ó gamla verðinul! NÝMALBIKAÐUR VEGUR HEIM Á HLAÐ Kaupgardur Smiöjuvegi9 Kópavogi Amerískar , KULDAULPUR Barna- og unglinga Verð kr. 4.950 og 5.950 Af hverju bara að biðja um „litfílmu" þegar þú getur fengið AGFA ÍSLENSK FÖT/76 LAUGARDALSHÖLL 8.-12. SEPT. 30 framleiöendur sýna úrval íslenskrar fataframleiöslu i aöalsal Laugardalshallarinnar. Stærstu og glæsilegustu tískusýningar hérlendis eru á sýningarpöllum í aðalsalnum, þar sem jafnframt er veitingasala. Allt besta sýningarfólk landsins (Karon og Modelsamtökin) sýnir þaö nýjasta í islenskri fatagerö, viö tónlist og Ijósskreytingu. Tískusýningar verða: Miövikudag, fimmtudag og föstudag kl. 17.30 og 21.00. Laugardag og sunnudag kl. 15.30, 17.30 og 21.00. í veitingasal fást Ijúffengir smáréttir, og auövitaö kaffi og kökur og öl, þar geta gestir því fengió sér hressingu um leiö og þeir horfa á tískusýningarnar. I anddyri eru hárskerar og hárgreióslufólk meö hárgreiðslusýningu, þar veröur starfrækt hárgreiöslu- og rakarastofa þar sem gestir geta séð nýjustu klippingar, og jafnvel fengiö sig klippta. í anddyrinu veröa einnig kjólameistarar og klæóskerar meö sýningardeildir. í ókeypis gestahappdrætti veróur dreginn út vinningur daglega; úttekt á íslenskum fatnaöi fyrir 25.000 krónur, og í sýningarlok veröur dreginn út aöalvinningurinn, föt á alla fjölskylduna fyrir krónur 200.000. Opið kl. 3-10 daglega, svæöinu lokaö kl. 11. og kl. 2-10 laugardag og sunnudag. Sýningunni lýkur á sunnudag Verið velkomin - strax í dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.