Vísir - 10.09.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 10.09.1976, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 10. september 1976. visœ Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. sept. Hrúturinn 21. mars— 20. april: Óvænt ferðalag eða langþráð bréf gæti borist fyrir hádegi. Gefðu þér góðan tima til að hlusta á aðra og hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvarðanir. Sinntu áhrifamiklum málefnum siðari hluta dagsins. Nautift 21. april—2i. mai: Mikilvæg ákvörðun biður þin i dag. Einhver spenna er i loftinu. Taktu vel á móti kærkomnum gesti i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þú bindur alltof miklar vonir við einhvern, sem ekki er allur þar sem hann sýnist. Vertu réttlát (ur) i dómum þinum um aðra. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Tungláhrif eru frekar óhagstæð i dag. Varastu ástarsambönd. Þér tekst ekki vel nema þú leggir þig allan fram á vinnustað. St Þú þarft á ákveðinni persónu að halda i dag meira en oft áður. Seinni hluti dagsins er tiivalinn til að ræða viðskiptamál. 24. ágúst—23. Sí;pt.- Þú færð tækifæri til að dreifa huganum annaðhvort i skemmti- legu ferðalagi eða heimboði. Ein- hver nákominn er i ástleitnu skapi. Vertu reiðubúin (n). \o(!>n 24. sopt.—23. okt.: Upp getur komið einhver senna milli heimilis og vinnustaðar, reyndu að sigla milli skers og báru og þér tekst það. Reyndu að gera eitthvað uppbyggjandi. Drekinn 21. okt.— 22. nov.: Gerðu eitthvað skemmtilegt i dag, — skemmtanah'f ið býður upp á mörg tækifæri, sum e.t.v. nokk- uð of djörf. Þjálfaðu likamann seinni hluta dagsins. lini'maAiirinn m>v.--í|. II,.S • Þú gætir lent i vafasömum félagsskap fyrri hluta dagsins, svo gættu vel að þér. siðari hluti dagsins er heppilegur til fjár- málaviðskipta. u Þú kynnist nýju og áhrifariku fólki i dag. Griptu þau tækifæri sem þér bjóðast. Seinni hluti dagsins er hagstæðari fyrir þig. VatnsbiM'inn __ 31. jan.— l!i. í<*br.: Notaðu daginn til þess aö fara gaumgæfilega yfir fjárhaginn. Skilaðu nágrönnum þinum aftur þvi sem þú hefur fengið lánað. Fiska.rnir 20. febr.—20. :na rs: Fjármálin eru ofarlega á baugi i dag. Hafðu samband við þá sem þú væntir framlags frá, kvöldið verður óvenju rómantiskt. Þetta var lygilegt, sagði 1 { Sherman fullur aðdáunar, égj skil ekki hvernig þér tókst þetta hann, við veröum að fara til {Luanda og koma þér á annað 1 skip til Englands. Þú verður vafalaust ánægður með að fá þau. Þeir eru að halda upp á leins árs afmælið og ætia að skemmta sér KtIN<Z ;CC-q IŒ0JJ3H <ZQgmtn 020- §011- - HŒllJQQ- j-0)< (ð j<¥-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.