Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 16
ló
Föstudagur 10. september 1976.
VISIR
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Hann, sem
ekki þyrmdi
sínum eigin
syni, heldur
framseldi
hann fyrir
oss alla, hví
skyldi hann
ekki gefa
oss allt með
honum.
Róm. 8,32.
Kortöflur með sýrðum rjóma og kavíar.
Uppskriftin er fyrir 4.
8 stórar kartöflur u.þ.b. 1 kg.
Fylling,
1 laukur,
1 búnt nýtt dill,
sýrð gúrka,
2 1/2 dl. sýrður rjömi,
salt, pipar.
Skraut.
1 li'tið glas svartur kaviar,
1/2 bunt dill.
Þvoið kartöflurnar og þerrið.
Bakið þær iofni við hita 200’C i 1
klukkutima. Látið þær kólnaað-
eins. Sneiöið af endilangri kart-
öflunni og skafið svolitið innan
úr með teskeið.
FYLLING.
Smásaxið lauk og dill. Skerið
gúrku í smáa teninga. Blandið
saman i skál lauk, gúrku, dilli
og sýrðum rjóma. Bragðbætið
með salti og pipar. Setjið fyll-
inguna i volgar kartöflunar.
Skreytið með kaviar og dill-
greinum. Berið kartöflurnar
fram sem forrétt eða með ýms-
um glóðarsteiktum (grilluðum)
fisk eða kjötréttum.
Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆ2LA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoö
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
NR. 169 - 8. •eptember 1976.
Einíng Kl. 12. 00 Kaup Sala
I 01 -Bandnrfkjadollar 185.60 186.00 «
l 02-Sterlingapund 328. 50 329.40
1 03-Kanadadollar 189. 80 190. 30 *
100 04-Danaknr krónur 3059.40 3067. 60 *
100 05-Nor«kar krónur 3381. 30 3390.40 *
100 0A-S«enakar Krónur 4220.50 4231. 90
100 07-Finnak mOrk 4768. 70 4781. 50 *
100 OH-Fran*l:ir frankar 3767.20 3777. 40
100 09-Bolg. frank.ir 478. 20 479.50 *
100 10-Svisati. írai.knr 7482.90 7503. 10 *
lu'0 11 -Gyllii.l 7048. 50 7067.50
100 12-V. • Þýzk mörk 7358. 50 7378.40
100 1 t-L.trur 22. 08 22.14 *
100 14-Auaturr. Ör.h, 1037. 80 1040.60
100 1 .*> -Escvidnii 596. 00 597.60
100 16-Feantar 272. 90 273. 60
100 I7-Yen 64. 52 64.69 *
* llri iiyling írá íiíBiinlu nkrin ingu.
Simabiianir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud -
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar,
en læknir er tii viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
19. júni, voru gefin saman I hjóna-
band i Kirkjuvogskirkju, Höfnum
af séra Jóni Ara Sigurössyni ung-
frú Jónina B. tvarsdöttir og hr.
Hilmar Knútsson. Brúöarmær
var Aðalbjörg tvarsdóttir.
Heimili brúðhjónanna er að
Tjarnargötu 10, Reykjavik.
t dag er föstudagur 10.
september. 254. dagur ársins.
Ardegisflóð i Reykjavik er kl.
07.19 og sfðdegisflóð er kl. 19.35.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og heigidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kvöld- og næturvarsla 1 lyfja-
búðum vikuna 10.-16. september:
Laugavegs Apótek og Holts Apó-
tek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er I sima 51600.
Viðkomustaðir Bókabil-
anna
ARBÆJARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl 1 30-
3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl
7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30-
6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-
6.00.
Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30.-
3.30.
Versl. Kiöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
5. júni voru gefin saman i Kefia-
víkurkirkju af séra ólafi Oddi
Jónssyni ungfrú Málfriður Jó-
hannsdóttir og hr. Ragnar Snær
Karlsson. Heimili þeirra er að
Hraunbæ 32, Reykjavik.
19. júpi voru gefin saman I
Borgarneskirkju af séra Leó
Júiíussyni ungfrú Anna Belia Al-
bertsdóttir og hr. Sigurgeir
Erlendsson. Heimili þeirra er að
Skúlagötu 7, Borgarnesi.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut mánud.
kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-
9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT - HLIÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-4.00,
miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
miðvikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl.
4.30- 6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjafjöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Badminton hjá Viking
Þeir sem hafa hug á að fá fasta
tima i vetur hafi samband I sima
38524 eða 34161 næstu kvöld.
Nýtt félagatal FR
Félag f jarstöðvareigenda hefur
gefið út nýtt félagatal, þar sem
sjá má kallmerki hvers félaga.
Þar er mönnum einnig bent á ef
þeir lána talstöðvar sinar, verður
viðkomandi maöur að hafa
rekstraleyfi frá Pósti og sima.
Félag fjarstöðvareigenda hefur
flutt höfuöstöövar sinar að
Hamraborg 1-3 i Kópavogi á
fjórðu hæö og er simanúmeiið
44445. Skrifstofan er opin eins og
áður á þriöjudögum frá hálfniu á
kvöldin til ellefu.
24. aprfl voru gefin saman i
hjónaband i Keflavikurkirkju af
séra ólafi Oddi Jónssyni ungfrú
Magnea Reynarsdóttir og hr. Ottó
G. Ólafsson. Heimili þeirra er aö
Suðurgötu 34, keflavik.
3. júli voru gefin saman I hjóna-
band i (Jtskálakirkju, Garði
ungfrú Hrafnhildur Guðmunds-
ddttir og hrl Ingólfur H. Eyfells.
Faðir brúðarinnar séra Guðm.
Guðmundsson gaf brúðhjónin
saman. Heimili þeirra er að
Hrauntungu 59, Kópavogi.