Vísir - 10.09.1976, Page 17
Sjónvarp klukkan 20.40:
HVAD SEGJA VEGFAR-
ENDUR UM MENNTA-
MENN OG SKÓLAGÖNGU?
ATHYGLISVERÐUR ÞÁnUR ÞAR SEM RÆTT VERÐUR M.A. UM
NÁMSLÁN OG KJÖR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA ALMENNT OG
VEGFARENDUR OG RÁÐAMENN ÞJÓÐARINNAR TEKNIR TALI
„Fólk gerir sér ekki almennt liggur aöbaki svona þáttar.Þaö
grein fyrir þvi hve mikil vinna heldur að menn setjist aöeins
fyrir framan vélarnar og svo
byrji altt aörúlia af sjálfu sér”.
Þetta sagði Rúnar Gunnars-
son, sem i kvöld stjórnar upp-
töku á þættinum „Þekkingar-
vixillinn” sem er á dagskrá
klukkan 20,40.
„Það er mikið umstang i sam-
bandi viö svona þátt, og þd er
þarna aðeins um umræðuþátt að
ræða. Það þarf að huga að
mörgu bæði fyrir og um leið og
þátturinn er tekinn upp. en bað
verður i þetta sinn gert
þrem-fjórum timum áður en
hann verður sýndur”.
Það er Baldur Hermannsson
eðlisfræðingur sem stjórnar
umræðunum isjónvarpssal. Þar
ræðir hann við össur Skarphéð-
insson formann stúdentaráös
Háskóla íslands, Steingrim Ara
Arason viðskiptaf.nemi Hjör-
disi Bergsd. nema i Handiða
og myndlistaskólanum og Sig-
fús Jónsson.er nemur landfræði
við háskóla f Englandi. Sigfús er
einnig góðkunnur iþróttamaður
—langhlaupari—ogkomfram i
iþróttaþætti sjónvarpsins i fyrra
er Ömar Ragnarsson átti við
hann viðtal. Vakti það viðtal
miklaathygli, enda Sigfús hress
náungi og óhræddur við að segja
sina skoðun.
Auk þess verða i þættinum
viðtöl við eina tvo ráðherra. Það
efnihefur þegar verið tekið upp
og verður siðan fellt inn i þátt-
inn eftir þvi sem við á.
Það sem þama verður rætt
um, er námslán og kjör is-
lenskra námsmanna bæði hér
heima og erlendis. Einnig verða
vegfarendur teknir tali og
spurðir um álit á skólagöngu og
menntamönnum. Getur orðið
fróðlegt að heyra þau svör eins
og oft þegar vegfarendur eru
teknir tali af starfsfólki sjón-
varpsins, svo og getur oröið
fróðlegt að hlusta á víðræöurnar
á eftir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jóh. Sig-
urðsson islenzkaði. Óskar
Halldórsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar Juli-
an Bream leikur Gitar-
sónötu i A-dúr eftir Diabelli.
Erika Köth, Rudolf Schock
o.fl. syngja með kór og
hljómsveit þætti úr , ,Meyja-
skemmunni” eftir Schubert,
Frank Fox stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna
Sæmundsson fiskifræðing
Óskar Ingimarsson les úr
bókinni „Um láð og lög”
(3).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
13-35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur.
19.40 tþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.00 Sinfóniskir tónleikar frá
svissneska útvarpinu La
Suisse Romande-hljóm-
sveitin leikur, Wolfgang
Sawallisch stjórnar. Sin-
fónia nr. li C-dúr op. 68eftir
Johannes Brahms.
20.40 Félög bókagerðar-
manna og konur i þeirra
hópi. Þórunn Magnúsdóttir
flytur siðara erindi sitt.
21.05 Hljómskálatóniist frá
útvarpinu I Stuttgart. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Ótvarpssagan: ,,öxin”
eftir Mihail Sadoveanu
Dagur Þorleifsson les þýð-
ingu sina (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. 1 deigi-
unni. Baldur Guölaugsson
ræðir við þingmennina EIl-
ert B. Schram og Sighvat
Björgvinssonum slarfþing-
manna og þingið framund-
an.
22.55 Áfangar Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guöna Rúnars Agn-
arssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og ddag-
skrá.
20.40 Þekkingarv ixillinn.
Umræðuþáttur. Rætt verður
um námslán og kjör is-
lenskra námsmanna al-
mennt, bæði hérlendis og
erlendis, og afstöðu fólks til
skólagöngu og mennta-
manna. Stjórnandi Baldur
Hermannsson. Stjórn
upptöku Rúnar Gunnarsson.
21.20 Frá Listahátið 1976.
MIK-söngflokkurinn frá
Grænlandi syngur og dans-
ar fyrir áhorfendur á Kjar-
valsstöðum. Stjórn Uupp-
töku Tage Ammendrup.
21.45 1918: Maður og samviska
hans. Finnsk biómynd frá
árinu 1957, byggð á sögu
eftir Jarl Hemmer, Myndin
gerist á timum borgara-
styrjaldarinnar i Finnlandi.
Aðalpersónan er prestur,
sem misst hefúr embætti
sitt og lent i slæmum félags-
skap. Hann á viö miklar sál-
arkvalir að striða vegna
styrjaldarinnar i landinu og
eigin lifernis. Hann gerist
loks prestur i fangabúðum.
Þýðandi Kristin Mantýla.
23.20 Dagskrárlok.
visir
Sendlar ___________________
óskast 6 afgreiðslu Vísis í vetur.
Vinnutími fró kl. 1-6.
Uppl. í síma 86611.
Sjónvarp klukkan 21.45:
Prestur í
slœmum
félagsskap
Athyglisverð finnsk biómynd Finnlandi. Fjallar hún um prest
er á dagskrá sjónvarpsins I sem hefur misst hempuna og
kvöld klukkan 21.45. Er þaö lendir i slæmum félagsskap.
myndin „1918: Maður og sam- A hann viö miklar sálarkvalir
viska hans”. að striða vegna eigin Ufernis og
vegna styrjaldarinnar i landinu.
Myndin er byggö á sögu eftir Hann gerist loks prestur i
Jarl Hemmer, og gerist á fangabúðum. Þýðandi er
tímum borgarastyrjaldarinnar i Kristfn Mantyla.
Útvarp klukkan 22.15:
Ungir
þingmenn
rœða um
starfið
Baldur Guðlaugsson sér i
kvöld um viðræöuþáttinn „t
deiglunni” i útvarpinu en hann
er á dagskrá klukkan 22.15.
Þar mun hann ræað vð tvo
unga þingmenn og mun um-
ræöuefnið aöallega fjalla um
starf þeirra og komandi þing.
Mennirnir sem Baldur Guð-
laugsson ræöir við, eru þeir
Ellert B. Schram og Sighvatur
Björg\’insson, sem báöir eru
þjóðkunnir menn þótt ungir séu
aö árum.