Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 19
vism
Föstudagur 10. september 1976.
19
SÍMAR 866U ÖC 11000 ~1
v
ItÍLWIDSKIPTI
Land Rover
óskast keyptur, ekki eldri
en árg. '71. Staðgreiösla.
Uppl. í síma 22679 milli kl.
7 og 9 á kvöldin.
Mercedes Benz
608 árg. '67, innfluttur '71.
Ekinn 116 þús. km. vél ekin
20 þús. km. Bíllinn er með
16 feta föstum palli, einnig
fylgir „kassi" að svipaðri
lengd til sendibílaaksturs.
Til sýnis að Bílasölunni
Höfðatúni 10, sem gefur
allar nánari uppl. Sími
18881. Eftir kl. 19 í síma
73236.
Cortina 1300
árg. '70 til sölu. Ekinn 101
þús. km. Tilboð óskast.
Góður bíll. Simi 74363.
Volkswagen Fastback
árg. '67 til sölu. Nýleg vél
og nýr gírkassi. Uppl. i
sima 75617 um helgina.
Ef
ougtýstur,
fœst ham hjá olckur
AHORNI
BORGARTÚNS OG NÓATÚNS
SÍMI 28255-2 línur
[HARSKE
| Skúlagötu 54
HVIRGI BE TRI BU AST4 Ð
Tilboð óskast
i Ford Escort árg. '73,
skemmdan eftir árekstur.
Til sýnis að Breiðvangi 9
Hafnarfirði. Uppl. í simum
51744 og 19290.
Ný díselvél
i Land-Rover til sölu,
einnig girkassi. Uppl. i
sima 1892, Vestmanna-
eyjum.
Mersedes Benz '69,
bíllinn er Ijósbrúnn að lit
og lítur mjög vel út, ekinn
97.000 km. Simi 50082 milli
kl. 5 og 7.
Toyota Crown
árg. '67 station, ekinn 75
þús. Skipti á góðum
enskum bil koma til
greina. Uppl. i síma 98-2026
á kvöldin.
Chevrolet Impala
árg. '65, fjögurra dyra,
hard-top, 8 cyl. sjálfskipt-
ur, vökvastýri, power
bremsur. Ekinn 89 þús.
milur. Innfluttur '72, bíll í
algjörum sérflokki, til
sýnis að Bílasölunni
Höfðatúni 10, sem gefur
allar nánari uppl. Simi
18881. Eftir kl. 19 i síma
73236.
óska eftir
að kaupa VW árg. '67-'69
vélarlausan eða með ónýtri
vél. Boddý verður að vera
gott. Uppl. í sima 14925
milli kl. 9 og 6.
Til sölu
eða skiþti á Bronco árg.
'66. 8 cyl. beinskiptur í
góðu ástandi. Uppl. í sima
99-5936 og 99-5937.
Ford Mustang Grandé
'72, ekinn 39 þús. km. verð
1580 þús. Skipti möguleg á
ódýrari bíl símar 74499 og
18611.
Er bíllinn i lagi
fyrir veturinn. Höfum úr-
val af notuðum varahlut-
um í flestar gerðir bíla.
Felgum, dekkjum og Ijós-
um. Einnig höfum við
kerruefni af öllum stærð-
um og gerðum t.d. undir
snjósleða. Vanti þig eitt-
hvað í bílinn, líttu þá við
hjá okkur.
Bílapartasalan. Höfðatúni
10. Sími 11397.
F / A T
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu
Fíat 126 árg. '74 þús. 550
Fíat 126 árg. '75 600
Fiat 125 Párg. '73 600
Fiat 125 P station '73 550
Fiat 125 P árg. '74 720
Fiat 125 P station '75 990
Fiat 124special T'72 Fiat 127 árg. '72 500
450
Fiat 127 árg. '73 500
Fiat 1273 dyra '74 620
Fiat 127 árg. '7D 750
Fiat 128 árg. '71 300
Fiat 128 árg. '73 570
Fiatl28árg. '74 720
Fiat 128 árg. '75 950
Fiat 128 Rally'74 890
Fiat 128 Rally árg. '76 1.150
Fiat 132special '7E 900
Fiat 132special '74 1.100
Fiat 132 GLS '74 1.200
Fiat 132 GLS árg. '75 1.400
Fiat 131 special árg. '76 1.500
Fiat 131 special station árg. '76 1.800
Ford Cortina árg. '70 450
Ford Cortina 1600 XLárg. '74 1.280
Toyota Crown árg. '70 850
Lancia Beta árg. '74 1.800
Peugeot504 árg. '74 1.700
Reno TS 15 árg. '73 1.450
BMV árg. '68 550
FIAT EINKAUMBOO A ISLANOI
Til sölu Fiat 127
árg. '75, vel með farinn.
Uppl. í sima 74171 eftir kl.
17.
lltLUJiHÍA
Leigjum út
sendi- og fólksbif reiðar, án
ökumanns.opið alla virka
8.-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1,
símar 14444 og 25555.
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbif-
reiðir til leigu án öku-
manns. Uppl. í síma 83071
eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
OKIJKEXiVSLl
Ökukennsla —
Æfingatímar
Kenni á Mazda 929 árg. '76,
R-1015. Uppl. i síma 84489.
Björn Björnsson.
okukennsla-Æfingatímar
Þér getið valið um hvort
þér lærið á Volvo eða Audi
'76. Greiðsluk jör. Nýir
nemendur geta byrjað
strax. Lærið þar sem
reynslan er mest. Simi
27716 og 85224. Ökuskóli
Guðjóns Ó. Hansonar.
Lærið að aka
bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Peugout 504 árg.
'76. Sigurður Þormar, Öku-
kennari. Sími 40769 og
72214.
ókukennsla
Guðmundar G. Pétursson-
ar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerísk bifreið.
Ökuskóli sem býður upp á
fullkomna þjónustu. Kennt
bæði á bifreið og vélhjól.
Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Símar 13720
— 83825.
Til sölu
Ford 0-250 pick-up með drúttar-
krana órg. '60.
Austin Mini árg. '76
Ford Cortina 1600 XL árg. '74
Fiat 128 árg. '74
Fiat 125 Berlina árg. '72
Ford Transit bensin, sendif. árg. '71.
Mazda 929 árg. '76
Ford Escort árg. '73
Toyota Carina árg. '74
Willys CJ-5 með blæjum árg. '74
Opel Rekord 1900 árg. '69
Datsun 220 diesel árg. '73
Bíll í sérflokki.
Dodge Dart árg. '69
Dodge Dart árg. '72
Mercedes Benz 220 diesel árg. '70
Sunbeam 1500 árg. '73
VW 1200 árg. '73
VW 1300 árg. '73
Fíat 127 árg. '73
Toyota Mark II. árg. '74.
Höfum mikið úrval af bílum ó skró.
Opið fró k. 9 7 KJORBILLINN
Laugardaga kl. 10-5 Hverfisgötu 18
Símar 14660 & 14411
Bílasalan
Höfóatúrvi 10 |
s.18881 & 18870 i
Range Rover árg. '72. Ekinn 57
þús. km, rauður 8 cyl. Skipti
koma til greina á ódýrari bíl. Má
einnig seljast fyrir 3ja-5 ára fast-
eignatryggð veðskuldabréf.
Sífelld
þjónusta
Bílasalan Höfðatúni 10
simi 18881.
\ opió 9 -19 & ld. 10-18 -AJ* g
^Bílasalan
Davíd Sigurdsson hf.
SjDUMULA 35. SI.AAR 38845 — 38888
Höfum allar árgerðir af Range Rover, Audi
'76 sem nýr bíll, Peugeot '74 í besta gæðaf lokki
(góð lán) Ford LTD árg. '74 með öllu, ekinn
aðeins 7000 km. hugsanleg skipti á Range
Rover.
SVEINN EGILSS0N HF
FORO HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 RtVKJAVIK
Bílar til sölu
Arg. Tegund Ekinn Verð í þús.
74 Cortina 72 1.050
74 Cortina 1300 39 1.080
74 Cortina 1600 XL 29 1.280
76 Cortina 1600 7 1.520
76 Cortina 2000 XL 10 1.850
73 Cortina 1300 40 880
72 Cortina 1300 60 690
73 Cortina 1300 54 880
74 Cortina 1600 Lst. 10 1.450
74 Cortina 1300 40 1.050
70 Cortina 76 380
69 Cortina 71 330
74 Escort 19 820
73 Escort 39 600
73 Escort 42 620
74 Cometsjálfsk. 39 1.750
74 Cometsjálfsk. 44 1.450
72 Comet 56 1.050
76 Granada 18 2.750
74 Mavericksjálfsk. 40 1.650
72 Volga 52 590
74 Fiat128 37 660
74 Transitsendib. 96 910
71 Taynusst. 78 750
67 BMW 2000 38 500
74 Dodge Dart6 cyl 29 1.850
72 Ford 20 M bíll í sérf lokki 34 1.200
74 Passat LS 44 1.500
74 Citroen D Super 78 1.600
74 Bronco8 cyl. 32 1.930
74 Bronco8 cyl. 29, Í.800
74 Broncoó cyl. 30 1.750
72 Bronco8 cyl. 34 1.490
73 Toyota Land Cruiser 51 1.800
75 Land Rover Diesel 42 1.750
71 Datsun 1600 73 800
73 Datsun 1200 71 820
Asamt öllum tegundum af fólks og station-
bílum.
Hvergi betri bilaviðskipti.
Sýningarsalurinn
SVEINN EGILSSON HF
Skeifunni 17, Sími 85100
TILSOLUI
Vísir
vísar á
bílaviðskiptin
Fólksbilar til sölu:
1974 Volvo 145 DL station verð kr. 1.990 þ.
1974 Volvo 145 DLstation verð kr. 1.950 b.
(skipti möguleg á eldri Volvo)
1974 Volvo 144 DL verð kr. 1.950 þ.
1974 Volvo 142 DL verð kr. 1.910 þ. j
1974 Volvol42 verðkr. 1.720 þ.
1972 Volvo DL sjálf skiptur 1.370 þ.
1972 Volvo 144 DL verðkr. 1.260 þ.
1972 Volvo 142 DL 1.270 þ.
1971 Volvo 144 verð kr. 1.050 þ.
1970 Volvol42 verð kr. 830 þ.
1974 Bronco8 cyl. sjálfskiptur verðkr. 2.000þ.
(skipti á Volvo)
Vörubilar:
1974 Volvo N 7. 6x2 verð kr. 8 millj.
1972 VolvoF.B. 86 verð kr. 6 millj.
1971 VolvoF.86 verð kr. 4 millj.
Öskum eftir bílum á skrá.
íÍSSNVOLVO SALUHINN
v -./Suóurlandsbraut 16-Simi 35200
Bílaeigendur
Ef þið þurfið að flytja eða sœkja bílinn
bilaðan eða klestann, aðstoðum við ykkur.
Gerum föst verðtilboð.
Félagsmönnum i F.Í.B. er veittur afsláttur
Opið allan sólarhringinn.
Bílabjörgun
Sími 22948 Sími 22948