Vísir - 10.09.1976, Side 22
22
TIL SÖLIJ
Til sölu
eru 6 hvitlakkaðar hurðir 80 cm
breiðar. Uppl. I sima 26864.
Til sölu
stór og góður Klossley isskápur,
falleg handlaug, hvit á fæti og
spegill 60x65. Uppl. i sima 51991
næstu daga.
Notaður isskápur
English Electric til sölu. Uppl. i
sima 31186.
Nýr radlóstýrður
bilskúrsopnari til sölu. Uppl. I
sima 31186.
Barnakerra,
rimlagrind, bilstóll, barnarólur,
rimlarúm og svefnbekkur til sölu.
Uppl. i sima 31186.
Til sölu
vegna flutnings hjónarúm án
dýnu tveir fataskápar og hilla,
allt sérsmiðað ársgamalt. Einnig
til sölu sjónvarp H.M.V. 24” á
stálfæti 2 1/2 árs. Uppl. i sima
53102.
Hjólhýsi.
Sprite 400 árg. ’71 til sýnis og sölu
að Nýbýlavegi 54 Kóp. Verð kr.
375 þús. Uool. I sima 41766.
Til sölu
trésmiðað hús mitt við Sandholt
Ölafsvik, með eða án véla. Uppl. I
sima 93-6115, eftir ki. 7 siðdegis.
Góö haglabyssa.
Góð magnum haglabyssa til sölu.
Uppl. I slma 31263. og 71337.
Sony STR 160A
útvarpsmagnari og Sony PS 160
plötuspilari, einnig Polaroid
myndavél á sama stað. Simi 50082
milli 5 og 7.
Til sölu
Automatic Radio hátalarar 30
sinusw. hvor, verð kr. 30 þús.
Simi 26432.
Svefnsófi.
Til sölu vel með farinn svefnsófi,
1 manns, útdreginn. Uppl. i sima
83552.
Til sölu gamalt sverð.
Tilboð óskast. Uppl. á
Langholsveg 13.
Til sölu
sjálfvirk þýsk þvottavél kr.
45.000- sjónvarpstæki kr. 30.000-
Britax barnabilstóll kr. 6.000- og
skermkerra kr. 5.000-. Uppl. i
sima 27989 eftir kl. 19.30.
Firmanafnið Hraunsteypan
er til söiu ásamt gufukatli, hræri-
vél, mótum, botnum, brettum og
lager á niöursettu verði, einnig
plötur 5 og 7 cm. Góðir greiðslu-
skilmálar. A sama stað hjólsög,
brettaskifa, steinsteyptur reyk-
háfur og skrifborð. Uppl. milli kl.
4-6 e.h. i Hraunsteypunni,
Hafnarfirði.
Peysur,
gammosiubuxur, hosur og vettl-
ingari úrvali. Peysugerðin Skjól-
braut 6 Kóp. simi 43940.
Túnþökur
til sölu. Uppl. i sima 20776.
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar túnþök-
ur á góðu verði. Uppl. i sima
33969.
VEHSUJN
Barnafatnaður og
sængurgjafir i miklu úrvali. Gli-
brá, Laugavegi 62. Simi 10660.
Hjartagarn.
Eigum enn marga liti af ódýra
Hjartagarninu. Hof
Þingholtsstræti.
Rýiningarsala.
Enskar vasabrotsbækur i hundr-
aöatali seljast núna með 50% af-
slætti, frá gamla lága verðinu.
Safnarabúðin, Laufásvegi 1.
Peysur
gammosiubuxur, hosur og vettl-
ingari úrvali. Peysugerðin Skjól-
braut 6. Kóp. simi 43940.
Blindraiðn, Ingóifsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir,
brúðukörfur margar stærðir,
hjólhestakörfur, þvottakörfur —
tunnulag — og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, simi
12165.
ILIÖL-VUiNAR
Til sölu
velmeðfarinnbarnavagn. Uppl. i
sima 53475.
Susuki GT 350
og Honda 50. Til sölu Susuki GT
350 árg. 1974, ekið 7 þús. milur og
Honda 50 árg. ’73, nýupptekin.
Uppl. I slma 16497.
IIIJStiÖttN
Til sölu
borðstofuhúsgögn, hjónarúm,
antik skápur og svefnbekkir.
Uppl. i síma 23441, milli kl. 5 og 8.
Smíðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum, ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Svefnhúsgögn.
Odýr nett hjónarúm, svefnbekkir
og tvibreiðir svefnsófar. Opið 1-7
mánudag-föstudags. Sendum i
póstkröfu um land allt. Hús-
ganga verksmiðja, Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa, Isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
HIJSNÆHI
Tii leigu
3-4ra herbergja Ibúð i Breiðholti
III. Ibúðin er á 5. hæð og útsýni
yfir bæinn. Leigist til 1 árs i senn,
fyrirframgreiðsla. Tilboö ásamt
uppl. um fjölskyldustærð sendist
Vísi merkt „3940”.
Herbergi'
með húsgögnum og aögang að
baði og slma til leigu fyrir reglu-
saman pilt. Uppl. i sima 36308
milli kl. 6 og 8.
Til leigu
raðhús 4ra-5 herbergja. Uppl. i
sima 71704.
Herbergi til leigu
við Eiriksgötu fyrir ábyggilega
og reglusama stúlku. Uppl. I sima
13887 kl. 5-7 e.h.
Hafnarfjörður.
Til leigu 3ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði frá 1. okt. Skriflegar
umsóknir sendist Hrafnkell
Asgeirsson hrl. Austurgötu 4,
Hafnarfirði.
Húsráðendur — Leigumiðlun.
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö
10-5.
Húseigendur — leigutakar.
Þér sem hafið ibúðar- eða
atvinriuhúsnæði til leigu. Yður
sem vantar húsnæði. Sparið tima,
fé og fyrirhöfn. Simar 20745 og
10080. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 9-22. tbúðarleigan Njálsgötu
5B.
IHJSNÆIM ÓSiaST
Regiusamur
25 ára útlendingur óskar eftir
herbergi ásamt baði (mætti vera
með eldunaraðstöðu, þó ekki
nauðsynlegt) I Reykjavik. Uppl. i
sima 72332 eftir kl. 6 i dag og
næstu daga.
Norskur læknastúdent
óskar eftir góðu herbergi með
húsgögnum og eldunaraðstöðu.
Tilboð sendist Visi merkt „Reglu-
semi 3942”.
Námsmaður óskar eftir
að taka á leigu 1 eða 2ja her-
bergja ibúð. Simi 73693.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Bæði eru i fastri vinnu,
góð umgengni og reglusemi höfð I
hávegum. Uppl. i sima 83536 eftir
kl. 18.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi með aögangi
að baði. Uppl. i sima 50167.
Miðaldra maður
óskar eftir herbergi. Eldunarað-
staða æskileg. Uppl. I sima 19059 i
kvöld.
Skólanema utan af landi
vantar herbergi á leigu, helst sem
næst Lindargötuskóla. Uppl. i
sima 15503.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu frá 1. okt. n.k.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 72508 i kvöld.
2 unga
reglusama námsmenn vantar 2-3
herb. íbúð i vetur helst i
Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð sendist á augld.
Visis merkt „ungir námsmenn”.
Par óskar
eftir ibúð, helst fyrir næstu
mánaðarmót. Uppl. I sima 28802.
Afgreiðslustúika óskast strax
allan daginn. Hálfsdagsvinna
kemur til greina. Einnig óskast
röskur strákur i bensinafgreiðslu
o.fl. Kaupfélag Kjalarnesþings.
Simi 66450.
Skrifstofustúlka óskast.
Þarf að vera vön vélritun og ein-
földu bókhaldi. Eiginhandar
umsóknir sendist augld. VIsis
merktar „Fjölbreytt starf 3947”
fyrir mánudag.
Röskur maður óskast,
vanur vélum og mjöltun. Uppl. I
sima 99-5178.
Duglega stúlku
vantar I matvörubúð við miðbæ-
inn vinnutimi kl. 1-4 e.h. Uppl. um
áldur og hvar unnið áöur sendist
VIsi merkt „Traust 3962”.
Starfsstúlkur óskast
á Heifcuhæli N.L.F.l. Hveragerði.
Uppl. gefur ráöskonan á
staðnum. Simi 99-4201.
Menn vanir logsuðu
eða rafsuðu óskast nú þegar.
Runtal ofnar Siðumúla 27.
ATVINNA ÓSIÍAST
Telpa á 15. ári
óskar eftir vinnu við að taka til
einu sinni eöa tvisvar i viku. Simi
33146.
Kaupum
islensk frimerki. Uppl. i sima
21170.
BAU\A(iÆSIj\
______ __L___
▼
Keflavik.
18 mánaða stúlku vantar gæslu i
vetur. Uppl. I sima 3339.
Kona óskast
til að koma heim og gæta 2ja
barna i efra Breiðholti. Uppl. I
sima 74049 eftir kl. 17.
Arbæjarhverfi.
Barngóð kona óskast til að gæta 1
1/2 árs drengs i vetur frá kl. 1-5.
Uppl. i sima 86323.
Föstudagur 10. september 1976. VTSIR
TAPAI) - ITJiMHH
Lyklakippa tapaðist
i efra Breiðholti á þriðju-
dagsjvöldið var. Einkenni nagia-
lakk á einum lykli. Simi 74021
Fundarlaun.
Karlmannsúr
Roamer tapaðist 5. þ.m. Góðum
fundarlaunum heitiö. Uppl. í sima
83214.
UKITiVCÍl’HiMMiAH
Hreingerningafélag Reykjavlkur
simi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum
ibúðir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduö vinna.
Gjöriö svo vel að hringja i sima
32118.
Þrif — hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
húsum. Gólfteppahreinsun
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 22Ó0 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
Hreingerningar.
Tökum aðokkurhreingerningar á
Ibúðum og fyrirtækjum hvar sem
er á landinu. Vanir, fljót og góð
vinna. Þorsteinn og Sigurður B.
Uppl. i sima 25563.
MÓNUSTA
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. Odýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
lASTLIGIMK
Hesthús.
Til sölu I Hafnarfirði hesthús fyrir
7, ásamt hlöðu. Verð 250 þús.
Uppl. i sima 14915 milli kl. 19 og
21.
Hús til sölu.
3ja herbergja ibúð I tvibýlishúsi,
sérinngangur, nýklætt með áli.
Hagstæðir greiðsluskilmálar ef
samið er fljótlega. Uppl. I sima
94-3654.
G
VÍSIR rtsar i
vióskipim,
Nauðungaruppboð
annað og slöasta á hluta I Njarðargötu 31, þingl. eign Hús-
eigna, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 13. september
1976 kl. 10,30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 1., 3. og 5 tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Leifsgötu 15, þingl. eign Guðrúnar Guðmundsdóttur o.fl.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign-
inni sjálfri mánudag 13. september 1976 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 43. 45. 47. tölubl. Lögbirtingablaðsins
1976 á eigninni Svlnabú á öldum við Hafnarfjörð þinglesin
eign Magnúsar Hjaltested, fer fram eftir kröfu Þorfinns
Egilssonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 13.
september 1976 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 21. 23. 25. tölubl. Lögbirtingablaðsins
1975 á eigninni Trönuhraun 2 2/3 hl„ Hafnarfirði, þinglesin
eign Vélsmiðjunnar Kára h.f., fer fram eftir kröfu Einars
Viöar, hrl„ á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. september
1976 kl. 14.00
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
TIL KLUKKAN 10, OLL KVÖLD
VIKUNNAR, TÖKUM VIÐ Á
MÓTI SMÁAUGLÝSINGUM
í SÍMA 8-66-1