Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 24
VÍSIR
Föstudagur 10. september 1976.
Ætla að
hringja í
3400 númer
Stór hópur áhugasamra félaga
i Knattspyrnufél Þrótti mun um
helgina setjast viö simann og
hringja i hvorki meira né minna
en 3400 simamimer.
Tilgangurinn er aö koma á fót
styrktarmannakerfi á vegum fé-
lagsins. Þegar hafa veriö send út
mörg hundruö bréf til ibúa I
Kleppsholti, Langholti og viöa I
nágrenni Þróttarsvæöisins viö
Sæviöarsund, þar sem nánar er
sagt frá þessum nýja félagsskap.
Þaö sem gera á um helgina er
aö fá endanlegt svar frá þvi fólki
sem sent var bréf, en til þess þarf
aö hringja I 3400 nilmer.
Þeir sem gerast félagar munu
skuldbinda sig til aö greiöa 500
krónur á mánuöi I næstu tvö ár,
en þá telja þróttarar og aörir i
hverfinu, sem áhuga hafa á þvl aö
þar risi almennilegt félagsheimili
aö nægt fé veröi fyrir hendi til aö
ljúka smiöi þess — þaö er aö segja
ef þeir fá góöar undirtektir nú um
helgina. —KLP
Síðasti dansleikur Tónabœjar
var fyrirmyndar samkoma
Siöasti dansleikurinn — I bili
aö minnsta kosti — var haldinn i
Tónabæ i gærkvöldi. Var hann
fyrir ungiinga á aldrinum 13 til
14 ára og stóö frá kiukkan 8 til
11. Ástæöan fyrir þvi aö nú á aö
loka Tónabæ er sú aö drykkju-
skapur og ólæti honum samfara
hefur veriö svo mikill umhverfis
staöinn aö undanförnu aö hreint
ófremdarástand hefur myndast.
Vegna alls þessa umtals þótti
vísismönnum tilhlýöilegt aö
leggja leiö sina I Tónabæ I gær-
kvöldi og skoöa samkomuna.
Hafi einhver búist viö aö sjá
þar inni dauöadrukkna ungl-
inga, þá hefur sá hinn sami vaö-
iö i villu. Ekki sást vin á einum
einasta gesti á dansleiknum, og
virtist skemmtunin fara hiö
besta fram i alla staöi. Raunar
munu dansleikirnir á fimmtu-
dagskvöldum aldrei hafa veriö
neitt vandamál, heldur hefur
þaö fyrst og fremst veriö á föstu-
dögum sem vandræöi hafa
skapast.
,,Þaö má raunar segja aö
stærsta vandamáliö hafi alltaf
veriö hér utan dyra, þvi aö
drykkjuskapurinn hefur aldrei
komið inn i húsiö”, sagöi ómar
Einarsson, framkvæmdastjóri
hússins. Sagöi hann aö ólætin
heföu oft verið mikil úti á
planinu, en þó aldrei eins mikil
og tvo siðustu föstudaga. Þá
heföi legiö viö aö hreint neyöar-
ástand heföi skapast þar úti.
Annaö starfsfólk Tónabæjar
tók i sama streng og sagöi aö
þaö væri aðeins um 20 manna
hópur sem væri nóg til aö setja
þennan blæ á alla unglingana.
Þeir slöngruöu þarna um meö
fullar brennivinsflöskur og gæfu
svo þeim yngri og þannig yröi
almennt fylliri aö staöreynd.
Þá var starfsfólkiö mjög gramt
út I lögregluna og kvaöst furða
sig á þvi aö þeir tækju ekki á-
fengiöaf 15 til 16ára unglingum,
jafnvel þótt þeir væru aö staupa
sig á stórum flöskum nánast viö
nefiö á þeim. Taldi starfsfólkiö
aö slikt gæti leyst vandann aö
hluta til a.m.k. ef harkalega
væri tekiö á þessum unglingum.
Nánar veröur sagt frá heim-
sókn visismanna I Tónabæ hér I
blaöinu á næstunni. — AH
Hér dunar dansinn I Tónabæ i siöasta skipti I bili a.m.k. Krakkarnir
virtust skemmta sér hiö besta, og vin sást ekki á nokkrum manni.
Mynd: JA
Mikil óánœgja hjá ýmsum aðilum
VILLANDI UPP-
LÝSINGAR UM
ATVINNULEYSI
„Eigandi ylrœktar-
versins hlýtur að
ráða staðsetningunni"
— segir
forstjóri
Rannsóknar-
stofnunar
landbúnaðarins
Mikil óánægja er hjá ýmsum
aöilum meö hvernig hagaö er
birtingu félagsmálaráöuneytis-
ins á upplýsingum um atvinnu-
leysi á islandi.
Ráðuneytiö sendir frá sér
mánaðarlegar upplýsingar um
fjölda atvinnulausra I kaupstöö-
um og kauptúnum landsins. 1
þessum upplýsingum er einnig
getiö um fjölda atvinnuleysis-
daga i mánuöinum á undan.
Samkvæmt siöustu upplýsing-
um ráðuneytisins eru 52 at-
vinnulausir á Húsavik, en eng-
inn var skráður þar atvinnulaus
um mánaöamótin þar á undan.
Samkvæmt upplýsingum
Verkalýösfélags Húsavikur eru
þessar tölur einstaklega villandi
og að þeirra mati er fáranlegt
aö birta þær.
Tölurnar taka einungis til
siðasta dags hvers mánaöar, en
fyrir hefur komið aö fjöldi fólks
hafi skráö sig þann dag einan en
haft aö öðru leyti fulla vinnu I
mánuöinum. Um siðustu
mánaöamót voru eins og áöur
segir 52 atvinnulausir á Húsa-
vik, en ástæöan fyrir þvi var, aö
fiskvinnsla var ekki i frystihús-
inu þann dag og er atvinnuleysi
á Húsavik mjög óverulegt.
JOH
,,Mergurinn málsins
er sá að ef sá sem rekur
og á ylræktarverið
hlýtur að segja til um
hvar eigi að staðsetja
það”, sagði dr. Björn
Sigurbjörnsson for-
stjóri Rannsóknar-
stofnunar land-
búnaðarins i samtali
við Visi i morgun. En
Björn er formaður
nefndar þeirrar er fór
til Hollands i sumar til
viðræðu við aðila þar
um byggingu ylræktar-
vers hér á landi.
Bæði hvergerðingar og reyk-
vikingar munu nú hafa hug á að
ylræktarverið veröi reist hjá
þeim og hafa þeir bent á atriði
sem þeir telja að mæli meö þvi
að svo veröi gert.
Björn sagöi aö ef fyrirtæki i
Reykjavik og Reykjavikurborg
ættu ylræktarverið myndu þau
væntanlega vilja hafa það þar.
En ef aðilar i Hveragerði ættu
það réöu þeir staösetningunni.
Ef hins vegar rikið ætti ylrækt-
arverið réöi þaö þvi hvað þaö
yrði sett niður.
Björn sagði varöandi staðar-
valið að ylræktarverið yröi aö
vera sem næst alþjóöaflugvelli.
Þá þyrfti það að vera i nánd við
þéttbýliskjarna svo ekki þyrfti
að byggja yfir starfsfólk. Og
auðvitað yrði það að vera á
svæði þar sem auðvelt væri aö
fá heitt vatn.
Harður
árekstur á
Reykjanes-
braut
Harður árekstur varö milli
tveggja fólksbifreiöa á
Reykjanesbraut i gærkvöldi.
ökumaður annarrar bifreiö-
arinnar skarst á handlegg og
litilsháttar I andliti.
Areksturinn varö á móts viö
Njarövíkur á gatnamótum
Hjallavegar og Reykjanes-
brautar. Skemmdir uröu
nokkrar á bifreiiöunum, en aö
sögn lögreglunnar uröu þær þó
minni en I fyrstu leit út fyrir
Maðurinn sem slasaöist fékk
að fara heim eftir aö læknir
haföi gert aö sárum hans.
—SJ
Erfiðleikar við útburð
Vegna þess aö skólar eru nú ný-
byrjaöir hefur reynst erfiöara aö
fá blaöburöarbörn til starfa en i
sumar, og getur þvi veriö aö blaö-
iö komi eitthvaö seinna til lesenda
næstu daga.
Eru lesendur VIsis vinsamlega
beðnir aö sýna biölund þar til
blaöburðurinn veröur aftur kom-
inn i fast horf, en þaö veröur von-
andi eftir aöeins örfáa daga.
Sviðsetja umsvif stórlaxa
Leikfélagið œfir
leikrit eftir
Molnór
„Leikur þessi fjaliar
i tveimur sjálfstæðum
þáttum um fjármála-
ævintýri i heimi góð-
borgaranna, og þar er
lýst umsvifum stórlaxa
i atvinnulifinu á skop-
legan hátt,” sagði Jón
Hjartarson leikstjóri er
Visir leit inn á æfingu i
Iðnó i gærkvöldi. Þar
er verið að æfa leikritið
„Stórlaxa” eftir Fer-
enc Molnár.
Leikritið veröur frumsýnt
eftir viku, föstudaginn 17. sept-
ember. 1 leikritinu koma fram
tiu ieikarar i alls þrjátiu og
þrem hlutverkum, en gerö leik-
ritsins býöur upp á þannig með-
ferð.aðsögn Jóns, og stafar þaö
af þvi hve mörg smáhlutverkin
eru. Að sögn hans er þaö mjög
óvenjulegt aö svo margir leik-
arar leiki mörg hlutverk i einu
og sama verkinu, en nokkuö er
gert af þvi meö tvö hlutverk, og
skipta þá hraöar skiptingar
miklu máli.
Sem fyrr segir eru leikararnir
tiu talsins, og leika þeir Þor-
steinn Gunnarsson og Guö-
mundur Pálsson stærstu hlut-
verkin, en þeir eru athafnasam-
ir bankastjórar, sem kunna
ýmsa klæki I viðskiptum og nota
völd sin og auö til aö koma viö-
kvæmum málum I höfn.
Astæða þess aö þetta verk var
tekiö fyrir núna er sú, aö einmitt
á siöustu misserum hefur fjár-
málavafstur og spilling hvers
konar verib mikið til umræöu,
og gæti þetta hugsast sem til-
legg leikhússins I þá umræöu, aö
sögn leikstjórans.
—AH
Nokkrir stórlaxanna i fjármálaheiminum á fjölunum I Iönó, þar
sem veriö er aö æfa leikrit eftir Ferenc Molnár. Mynd: JA