Vísir - 17.09.1976, Side 5

Vísir - 17.09.1976, Side 5
VISIR Föstudaeur 17. september 1976. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8 og 11. tölubl. Lögbirtingablaösins 1975 á eigninni Dalshraun 4. Hafnarfirði, þinglesin eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Arna G. Finnsonar hrl., Einars Viöar hrl., Hauks Jónssonar hrl., Gjald- heimtunnar i Reykjavik, Páis S. Pálssonar hrl., Iönaöar- banka tslands, Búnaöarbanka tslands, Stefáns Sigurðs- sonar hdt., Innheimtu rikissjóös I Hafnarfiröi, Brunabóta- félags tslands og Theodórs S. Georgssonar, hdl., á eign- inni sjálfri mánudaginn 20. setp. 1976, kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 89. tölubl. Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Miövangur 37, Hafnarfirði, þinglesin eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös i Hafnarfiröi, Theodórs S . Georgssonar, hrl., Harðar ólafssonar hrl., Hauks Jónssonar hrl., Páls S. Pálssonar hrl., Iönaöarbanka tslands h/f, og Stefáns Sigurössonar hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 20. september 1976 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 15., 17., og 19. tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Hænsahús á öldum viö Hafnarfjörö, ásamt ræktunarlóö, þinglesin eign Gunnars Páls Ingólfs- sonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guömundssonar hrl., Knúts Bruun hrl., og Skúla J. Pálmasonar'hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. september 1976 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hiuta i Njálsgötu 16, talinni eign Aöalsteins Haukssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl. á eigninni sjálfri mánudag 20. september 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö í Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á D- Tröö 6 v/Selás, þingl. eign Arna Vigfússonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 20. september 1976 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á Seláslandi S-6, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka islands á eigninni sjálfri, mánu- dag 20. september 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. PASSAMY WDIR teknar i litum tilbuiiar strax I barna ml f fölsftsyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Jff/zírasúim /f/7/u/2 //;?/?//%?£&- f/aý s/J/ty/aœéan'/ssn szJ' j/Ym/ae szf //rs/œ/faJ Borqarplast> B»rfme«T~||«iml 03-7370 kvöld 09 helfrsiml 93-7355 ( í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 13*11-200 SÓLARFERÐ eftir Guömund Steinsson. Leikmynd: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjóri: diktsdóttir. Frumsýning 20. 2. sýning sunnudag kl Brynja Bene- laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. 3*1-89-36 Let the Good timesroll Brá ðskem m t ileg , ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haley og f!J. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siðasta sinn. 3*1-15-44 W. W. og Dixie Spennandi og bráðskemmti- leg ný bandarisk mynd með ísl. texta um svikahrappinn sikáta W. W. Bright. Aðalhlutverk : Burt Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, og 9. RANAS Fjaðrir Eigum fyrirliggjandi eftir- taldar vörubifreiöafjaörir. Framfjaðrir i Scania 76 — 110 — 140 Afturfjaörir i Scania 56 — 76 — 80 Framfjaðrir I Volvo F86 — N86 Afturfjaörir i Volvo F86 — F86 Pöntunum veitt móttaka i sima 84720 Hjalti Stefánsson. 3*1-13-84 tSLENSKUR TEXTI. Ást og dauði í kvenna- fangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk : Anita Strindberg og Eva Czfmerys Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. irmÉBÍS! ÍSKÓLABÍöj Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk : Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. örfáar sýningar eftir. Miðstöðvarkatlar óskast 8-10 ferm. miðstöðvarkatlar óskast kaups. Eldri en 10 ára koma ekki greina. Uppl. i sima 42948 eftir kl. 7 á kvöldin. til til VinSPElAR HUÓmPlÖTUR DiscoParty...........Vinsæl Diskó-lög John Denver..........Live In London John Denver..........Spirit Beach Boys...........20 Golden Greats David Bowie..........Changes One Elton John...........From My Songbook More American Graffiti ....... Seals & Crofts.......Get Closer Chuck Berry, Fats Domino, Jerry Lee Lewis......Rock N’Roll Greats PaulAnka.............She’s a Lady Melanie..............Stoneground Words Roger Whittaker..... The Last Farewell Roger Whittaker..... Reflections of Love Nazareth ........... Close Enough For Rock N’RoIl Abba ............... Greatest Ilits CleoLaine........... Live At Carnegie Hall CleoLaine........... Born On A Friday Benny Goodman....... King Of Swing Harry Mandel, Charlie Musselwhite, Barry Goldberg...... Blues From Chicago Paper Moon.......... Orginial Soundtrack íslenskar plötur og kassettur. Sendum í póstkröfu. Opið tii kl. 10 í kvöld psfeintfstæki it 3*3-20-75 Grinistinn Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir leikriti John Os- borne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 7 og 9 tsl. texti. Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúrekamynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Shirley Maclain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. Sími50184 Leynivopnið Hörkuspennandi litmynd er greinir frá baráttu um yfir- ráð yfir nýju leynivopni. Aðalhlutverk: Brendan Boone, Ray Milland. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. "lonabíó 3*3-11-82 Wilby samsærið TheWilby Conspiracy United Artists Mjög spennandi og skemmji- leg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á islensku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glæsibæ. Sími 81915 hofnarbíó 3*16-444 “U 1/” V Ir m m m Sérlega spennandi og dular- full ný bandarisk litmynd um hræðilega reynslu ungrar konu. Aðalhlutverk leika hin ný- giftu ungu hjón Twiggy og Michael Witney. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.