Vísir - 17.09.1976, Page 9
VISIB Föstudagur 17. september 1976.
9
Um þrítugasta og
þriðja þing ASÍ
ASl, þremur mánuöum fyrir
þingift og er til þess ætlast aft
þau fáiumræftu i félögunum, og
þær umræftur verfti væntanl.
þingfulltrúum visbending um
vilja og hug félaga sinna, er til
þings kemur. Sum félögin munu
og væntanlega gera ályktanir i
þessum málum, er verfta full-
trúum veganesti. Þá er og til
þess ætlast i lögum sambands-
ins aö mál sem einstök félög efta
landssambönd óska aft verfti
tekin fyrir á þinginu, séu send
miftstjórn 2 mánubum fyrir
þing, til þess aft unnt sé aft
vanda til málsmeftferftar.
Kosningar.
Kosningar til þingsins fara
félagsmanna
lega.
krefst þess skrif-
">r
Olafur Hannibalsson
skrifar
" v
D
Kosningabarátta
fyrr og nú.
Sú var tiöin aö kosningabar-
átta til félagsstjóma og Alþýftu-
sambandsþings var árviss at-
burftur og þær reknar af offorsi
og ofstopa eins og umalþingis-
kosningar væri aft ræöa. Mikill
hluti af slagkrafti hreyf ingarinn-
ar fór i þessi innbyrftis
hjaftningavig. Kosningaundir-
búningur tók upp mikinn tfma
og félögin láguoft isarum á eft-'
ir sem lengu voru aft gróa. Sam-
staftan i kjarabaráttunni var þvi
oft erfiö. Eftirtekjan var og oft
á
Hitt mun þó brenna við að pólitískir hópar sma li
fundi og hespi kjörið af
• Mikill hluti af slagkrafti hreyfingarinnar fór í
innbyrðis hjaðningavig
• Fæstir kjósa að hverfa aftur til þessa ástands
• Mörgum finnst að mál sé til komið að tekist sé á
um stefnumál/ starfsaðferðir og vinnubrögð
• Vitund félagsmanna hefur aukist á því, að
krónu- og aurapólitíkin hrekkur skammt, þegar á-
kvarða skal lífskjör launþeganna.
• Ýmsir aldurhnignir forystumenn munu draga
sig i hlé
Nú er þaft hvorttveggja aft
starfsemi sambandsins hefúr i
vaxandi mæli náö yfir mun viö-
tækara svift en hina heföbundnu
togstreitu um budduna vift at-
vinnurekendur, og aft vitund fé-
laganna hefur aukist á þvi, aft
krónu- og aurapólitikin hrekkur
skammt þegar ákvaröa skal
lifskjör launþeganna. Þvi þykir
þaö vel vifteigandi, aft samtökin
marki sér stefnu á 60 ára af-
mælinu I öllum helstu mála-
flokkum, er hag launþeganna
varfta. Vafalitift mun sitt sýnast
hverjum um þau drög aft stefnu-
skrá, er nú liggja fyrir félögun-
um, sumum þykja of langt
gengiö i róttæknisátt, en öftrum
sem of langt sé gengift i átt til
málamiftlúnar vift öflin lengst til
hægri I hreyfingunni.
Út af fyrir sig er þaft merki-
legast aft samkomulag hefur
tekist um aft samtökin skuli
bundin af heildarstefnuskrá.
Vonandi er þaft timanna tákn
um aö samtökin verfti ekki leng-
ur leiksoppur stjórnmálaflokk-
anna og leikvangur fyrir
frjó átök þeirra á milli heldur
verfti tekist á um málefni innan
samtakanna og stjórnmála-
flokkarnir virkjaftir til aft koma
málefnum stéttarinnar á fram-
færi.
Miðstjórnarkjör.
Nálega hálfur annar áratugur
er nú Hftin siftan ASI-þing skipt
is alfarift upp i meiri- og minni-
hluta þar sem minnihlutinn var
útilokaöur frá miftstjórnarkjöri.
Um árabil hefur svonefnd
„þjóftstjórn” farift þar meft
völd, þ.e. allir þingflokkar hafa
átt fulltrúa i miftstjórn. Þessi
skipan hefur nokkurn veginn
endurspeglaft styrkleikahlutföll
flokkanna innan hreyfingarinn-
ar, eins og þau hafa komift fram
meftal þingfulltrúa. Hvaft gerst
hefur bak vift tiöldin, áftur en aft
miöstjórnarkjöri kemur, er aft-
eins á vitorfti fárra. Þó mun þaft
sjaldnast neitt i likingu viö þær
sögusagnir, sem ganga manna á
meftal eftir á, um hrossakaup og
metorftabrask.
A siöasta þingi var kjörnefnd
sammála.afteins ein tillaga kom
fram og miftstjórnin þvi sjálf-
kjörin. Megnrar óánægju gætti
meftal margra þingfulltrúa meft
þessi vinnubrögft, sem mörgum
þótti taka völdin af þinginu, en
enginn kvaft upp úr meö slika
gagnrýni. Þvi miftur einkennir
þaö samtökin um of aft gagnrýni
koftnar niftur i marklaust og
máttlaust nöldur á ágreinilegt
skotmark nefnt „verkalýftsfor-
ustan”, i staft þess aft henni sé
fylgt eftir meft tillögugerö og at-
kvæftagreiftslu, er skeri úr um
afstöftu manna til gagnrýnistil-
efna. Þannig verfta sum mál aft
„eilifftarmálum” innan sam-
takanna, sem ganga aftur og
aftur á öllum þingum sem ófrjó
málþófsefni.
Engu skal um þaft spá ,
hversu fer um kjör mi stjórnar
á þessuþingi. Vitaft er aft ýmsir
aldurhnignir forystumenn
munu draga sig i hlé. En engin
þau teikn eru sjáanleg á lofti
fyrir kosningar til þingsins, sem
gefi ’.ástæftu til aö ætla aft rót-
tækra breytinga sé von.
Alþýöusambandsþing hefur
um langt skeiö talist meft
merkari viftburöum I Islensku
þjóftlifi og á þaft ekki síöur viö
effr aft timabilift milli þinga
varft fjögur ár, en sú breyting
var gerö 1968. Fram aö þeim
tima var þingiö háö á tveggja
ára fresti eöa oftar.
Þaft hefur orftift aft samkomu-
lagi milli min og ritstjóra VIsis,
aft ég riti nokkrar greinar reglu-
lega i blaöiö á næstunni um und-
irbúning og aftdraganda
ASÍ-þings.
Málefnin fyrir þing-
inu.
33. þing Alþýftusambandsins
veröur haldift i Reykjavik dag-
ana 28. nóv. — 3. des. Helstu mál
á dagskrá þingsins auk fastra
lifta eru: Stefnuyfirlýsing ASÍ,
kjara- atvinnu- efnahagsmál,-
lagabreytingar, skipulagsmál,
fræöslu-og menningarmál, hlift-
arstofnanir ASI: Alþýftubank-
inn, Alþýftuorlof, Landsýn,
vinnuverndarlöggjöf, sem lengi
hefur verift i undirbúningi,
vinnulöggjöfin, þ.e. hift nýja
frumvarp sem fálagsmálaráft-
herra hefur hótaft aft leggja fyr-
ir Alþingi i vetur.
Gera má ráft fyrir aft þingift
sitji allt aft 400 manns. Þingiö
er sett kl. 14.00 á mánudegi og
slitiö kl. 16.00 á föstudegi, en
hinadaganaer gertráftfyrir aö
þingfundir standi kl. 9.00 til
18.00. Tvær umræftur fara fram
um veigamestu málaflokkana,
þá sem feitletraftir eru hér aö
ofan, svo og um fjármál sam-
bandsins og fjárhagsáætlun. A
milli umræftna fá málin svo
skoftun i nefndum, sem leggja
siftan álit sitt fyrir þingift.
Frumdrögin aft ályktunum i
þessum málaflokkum hafa ver-
ift send öllum aftildarfélögum
fram á timabilinu 25. sept. - 24.
okt. aft báftum dögum meötöld-
um. Þær geta farift fram meft
tvennum hætti.
I fámennari félögum er al-
gengast aft kosningar fari fram
á félagsfundi.Skal þá taka fram
I fundarbofti aft á dagskrá sé
m.a. kjör fulltrúa til ASÍ-þings
og auglýsa fund meft a.m.k.
tveggja sólarhringa fyrirvara.
Eftlilegast væri aft slikir fund-
ir væru rækilega auglýstir og
meö riflegum fyrirvara. Og kjör
fulltrúa væri byggt á þeim um-
ræöum, sem fram færu um mál-
efni þingsins. Hitt mun þó
brenna viö, aft þeir pólitisku
hópar, sem I harftri keppni eiga
úm aft draga sem flesta fulltrúa
i dilka sina á þinginu, reyni aft
smaia vel á fund og hespa kjör-
ift af, áöur en andstæftingarnir
fái áttaft sig. Stundum hafa þó
vinnubrögö af þessu tagi komift
upphafsmönnum I koll.
Hin kosningaaöferöin, og sú
algengari I fjölmennari félög-
um, er allsher jaratkvæfta-
greiftsla. Skal félagsstjórn þá
auglýsa eftir listum meft minnst
tveggja sólarhringa fyrirvara.
Komi einungfc fram einn listi,
listá, stjórnar og trúnaftarráfts,
eins og nú um skeiö hefur veriö
algengast, fer engin kosning
fram og listinn er sjálkjörinn.
Til aft bera fram lista þarf
skrifleg meftmæli 1/10 hluta
fullgildra félagsmanna, þó ekki
fleiri en 100 efta færri en 5. Alls-
herjaratkvæftagreiftslan skal
svo auglýst meft tveggja sólar-
hringa fyrirvara á vifthlitandi
hátt og standa i 2daga, átta klst.
hvorn dag, skv. nánari reglum
þar um.
Allsherjaratkvæöagreiftslu er
m.a. skylt aft vifthafa ef sam-
þykkt er ályktun þar um á fé-
lagsfundi, eöa minnst 1/5 hluti
næsta rýr. Eftir allan gaura-
ganginn og bramboltift gengu
kannski örfá atkvæöi til milli
fylkinga, sem siftan kepptust
um aft gera hverri annarri þær
skráveífur, sem þær gátu á
ASÍ-þingi. Einkum reyndi
minnihluti aft skerfta sem mest
þaö fjármagn, sem meirihluti
fengi til umráfta til starfsemi
ASI, sem oftast var auftveldur
leikur, þar sem 2/3 hluta þarf til
aft samþykkja fjárhagsáætlun.
Þaft var re yndar lif I tuskunum i
félögunum á þessum árum, og á
þingum sambandsins rikti oft
fjörogspenna. Samtheldég aft-
fæstir kysu aft hverfa aftur til
þessa ástands.
Ellin og dauftinn.
Hitt mun mörgum finnast, aft
Mögum mun þvi finnast má) til
komift aft tekist sé á um siefnu-
mal, starfsaöferftir og vinnu-
brögft innan hreyfingarinnar.
Ekki kannski endilega eftir
þrælpólitiskum flokkslinum,
eins og áftur fyrr, heldur mál-
efnanlegri andstöftu vift rikjandi
stjórn i hverju félagi. Ekki hef-
ur þó oröiö vart neinnar teljandi
hreyfingar i þessa átt varftandi
kosningar til þingsins i haust.
Stefnuskrá ASí
Spennan I kringum ASI-þing
hefur oftast einkum beinst aft
kjöri miftstjórnar fremur en af-
greiftslu einstakra mála, þótt
útaf þvi hafi brugöiö eins og
1958, þegar Hermann Jónasson
lagfti örlög vinstri stjórnarinnar
þáverandi þinginu á vald, og
gekk bónleiftur til búöar.
Nú bregöur hins vegar svo
vift, aö athyglin hlýtur mjög aft
beinast aö afgreiftslu eins máls:
stefnuskrár Alþýftusambands-
ins. Siftan leiftir Alþýftusam-
bandsins og Alþýftuflokksins
skyldu áriö 1942, hefur ASl ekki
haft neina stefnuskrá, heldur
verift stjórnaft hverju sinni af
hyggjuviti miftstjórnar og
kjarasamninganefnda, þar sem
þær samþykktir þraut.
fullmikill doöi og deyfö sé nú
rikjandi I félagseiningum hreyf-
ingarinnar. Atakaleysi hefur
gert þaö aö verkum, aö sömu
menn sitja ár eftir ár I sömu
stöftum og safna utan aö sér
hvers konar ábyrgöarstörfum,
svo aft aörir fá litil tækifæri til
að spreyta sig. Svo erfitt reynist
þvi stundum aft koma auga á
augljósan eftirmann, aö þeir
gömlu virftast ómissandi, þar til
lögmál lifsins gripa i taumana.
Svo er komift, aft gárungar hafa
á orfti, aft ellin og dauöinn sé
eina framþróunarafl hreyfing-
arinnar!