Vísir


Vísir - 17.09.1976, Qupperneq 15

Vísir - 17.09.1976, Qupperneq 15
Föstudagur 17. september 1976. 15 Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. sep- tember. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Þetta er dagurinn til aö reyna aö krækja sér i eitthvað. Faröu i ferðalag og leitaöu tækifæranna. Ef vel stendur á færöu þaö vel borgað. Nautib 21. apríl—2i. mal: Þú ættir aö nýta tómstundirnar vel, heimsækja vin eöa vinna aö einhverju hugöarefni. Samskipti þm viö hitt kynið eru í besta lagi. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Nú ættir þú að láta til skara skriða i málum er varðar dvalar- staðþinn þessa stundina. Leitaðu ekki hjálpar á venjulegum slóð- um. Krabbinn 21. júni—22. júli: Þetta er tilvalinn dagur til að heimsækja vini og kunningja. Astarmálin koma upp á yfirborð- ið, sennilega i gegnum náin vin af sama kyni og þú ert. Nt Þú gerir góðan samning sem hækkarþigi áliti meðal kunningj- anna. Nú er timinn til að ráðast i framkvæmdir sem þú hefur lengi látið sitja á hakanum. Þú ættir að fara eitthvað þessa helgi. Aöstæður hvetja til ferða- laga og leitar að menningarverö- mætum. Vertu viðsýnni en að undanförnu. \ogin 24. scpt.—23. okt.: Þú ert i skapi til að gera allt fyrir aðra og hjálpa litilmagnanum. Rómantikin er mikið leyndarmál og er bara skemmtilegri fyrir vikið. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Þetta er tilvalinn dagur til að stunda samkvæmish’fið. Þú hittir margt athyglisvert fólk og ástar- málin blómstra. Boginaftu linn :*:i. nóv.—21. dcs • Gefðu þér tima við hluti sem þú hefur ekki veitt mikla athygli áð- ur. Margt bendir til þess að þú hljótir óvæntan frama á vinnu- stað. Farðu eitthvað þessa helgi. Fólk út um allt býður þig velkominn. Ef þú hefur áhuga á visindum þá heilla menningarstaðir ákafiega. Vatnsbcrinn 21. jan,— l!l. fcbr.: Þer áskotnast hlutir i dag fyrir ekki neitt. Þegar liður á daginn geristþú æ fyndnari ogskemmti- legri. Láttu þér ekki bregða þó eitthvað óvænt komi fyrir. t dag ættir þú að gera nauðsyn- legar breytingar eða flytja þig úr stað. Tilfinningarnar láta mikið á sér bera, en láttu ekki skapið hlaupa með þig i gönur. Eins og liðugur snákur greip Tarsan um úlnlið mannsinst-; Hann sveiflaöi honum yfir sig og slengdi honump i harða götuna. Hann stóð ekki upp aftur i þetta sinn. Ccpr '0.; 1 m Ri*f t1 ð Plt Ott IXslr bv l'nilcd K'átuiv Svndicatc. Inc Innilegar þakkir, sagði stúlkan þakklát. Eg á _ þérlifmittaðlauna.__ Þetta var göfugmannlega gert, I herra. sauði ismeveileg rödd. Kemur það sér ekki illa / lað maöurinn er———J Hvernig slappstu úr 'Nj ^TC^fangelsinu.Pétur? Prent- ) aðir þú falska af sökunar, t- beiðni? ____/Hvað meinar Kirby. Ég JL dóminn^ —„ ^ Á 'fidl -*>-r gi >01—r___-DPmxni Í-UOS 020: 0)itlUDZ> BCrrOlJI <|DIJ-K H — u Z>ND>H

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.