Vísir - 17.09.1976, Side 17
Sjónvarp klukkan 21,35:
Allt frœgir Holly-
woodleikaror!
Þaö er kempan Lee J. Cobb
sem leikur eitt aöalhlutverkiö i
myndinni „Boomerang” i kvöld
kiukkan 21.35.
Coob fæddist i New York árið
1911. Eftir aö hafa leikið 22 hlut-
verk á sviði hóf hann kvik-
myndaleik i myndinni „North of
theRio Grande” árið 1937. Siðan
hefur hann leikið i fjölmörgum
myndum og sjónvarpsþáttum,
m.a. i islenska sjónvarpinu fyrir
nokkrum árum i myndaflokkn-
um um Virginiumanninn.
Likamsbygging hans og rólegt
yfirbragð gerðu það að verkum
að hann valdist oft i hlutverk
valdamikilla manna.
Lee J. Cobb lést fyrr á þessu
ári 65 ára að aldri.
Auk hans eru i aðalhlutverk-
um i myndinni þau Dana An-
drews, Jane Wyatt og Arthur
Kennedy, allt frægir
Hoolywoodleikarar.
Myndinni, sem i islenskri þýð-
ingu hefur hlotið nafnið: „Sekur
eða saklaus?” stjórnar Elia
Kazan, einn virtasti leikstjóri
sem unnið hefur i Bandarikjun-
um. Hann er þekktur fyrir sam-
vinnu sina við stórstirnin James
Dean og Marlon Brando. Arið
1955 gerði hann sina frægustu
mynd: „East of Eden” eftir
sögu John Steinbeck og þar lék
einmitt James Dean aðalhlut-
verkið.
—GA
Úr myndinni „Sekur eöa saklaus” (Boomerang). Sagan greinir frá þvf aö prestur er skotinn til bana.
Morðinginn kemst undan og finnst ekki þrátt fyrir mikla leit. Kosningar eru á næsta leiti og þvi til mikils
aö vinna fyrir lögreglu og saksóknara aö standa sig, ekki sfst þar sem stjórnarandstæðingar hyggjast
gera sér mat úr málinu og sfna fram á getuleysi þeirra.
Óskar Ingimarsson þýddi myndina, sem er byggöá sannsögulegum heimildum.
Sjónvarp klukkan 20,
kirgIsar og Islendingar
Viö islendingar höfum löngum
þreytt okkur á þvi aö kvarta
undan Iffsafkomu okkar. — Viö
borgum háa skatta, (all flest aö
minnsta kosti), fáum litiö kaup
og veðrið leikur okkur grátt.
Margt fleira gerir okkur erfitt
fyrir, stórt og smátt.
En ef við höfum ástæðu til að
kvarta eins og flestir telja sig
sjálfsagt hafa, hvað mega þá
Kirgisarnir frá Afganistan
segja. Þeir teldu sig vafalaust
komna í himnariki, tylltu þeir
fæti á islenska grund og fengju
notið einhverra þeirra lysti-
semda sem við óneitanlega fá-
um notið.
Þjóðflokkur sá sem ber þetta
sérstæða heiti telur 2000 manns.
Hann býr i tjöldum i nærri 5000
metra hæð yfir sjávarmáli. Við
islendingar teljum okkur fjalla-
þjóð, en við yrðum sennilega
æði andstutt i þeirri hæð.
Kirgisarnir búa við einhver
erfiðustu lifsskilyrði i heimi.
Þar leggja konur sig i stórhættu
með þvi að eignast börn, —
þriðjungur mæðra deyr af
barnsförum. Annað hvert barn
deyr nýfætt.
Þessi mynd umKirgisana sem
er i kvöld eftir fréttir ætti að
eiga erindi til okkar allra og
vera orlitil lexia i leiðinni.
—GA.
Þetta er einn af Kirgisunum, veöurbarinn og hrukkóttur, enda vafa
iaust búinn aö þola margt um ævina.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu dalur”, eftir Kichard
Llewellyn.
15.00 M iðd egist ón leik ar
Suisse-Romande hljóm-
sveitin leikur Spænska
rapsódiu og Pastroal-svitu
eftir Emanuel Chabrier,
Ernest Ansermet stjórnar.
Stokowski-hljómsveitin
leikur „Svaninn frá
Tuonela” eftir Jean Sibelius
og „Dónárvalsinn” eftir
Johann Strauss: Leopold
Stokowski stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.20 Popphorn.
17.30 Ferðaþættir cftir Bjarna
Sæmundsson fiskifræðing.
Óskar Ingimarsson les úr
bókinni „Um láð og lög”
(5).
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
20.00 Sinfóniskir tónleikar frá
útvarpinu i BerlinSalvatore
Accardo og Filharmoniu-
sveitin þar i borg leika:
Zubin Metha stjórnar. a.
Sinfónia nr. 34 í G-dúr
(K338) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. b. Fiðlu-
konsert nr. 2 f d-moll op. 32
eftir Henryk Wieniawski.
20.40 Vitrasti maður veraldar.
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri á Akureyri flytur
erindi um Salómon konung.
21.10 Gitarleikur i útvarpssal:
Simon H. ivarsson ieikura.
Svita eftir Robert Devise. b.
Gavotte, Sarabande og
Bourré eftir Johann
Sebastian Bach.
21.30 Útvarpssagan: „öxin”
eftir Mihaii Sadoveanu.
Dagur Þorleifsson les þýð-
ingu sina (9).
22.00 Fréttir.
21.15 Veðurfregnir. Til
umræðu Baldur Kristjáns-
sonstjórnar þættinum.
22.55 Afangar.Tónlistarþáttur
í umsjá Ásmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars Agn-
arssonar.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Kirgisarnir i Afganistan
Bresk heimildamynd um
Kirgisa, 2000 manna þjóð-
flokk, sem býr i tjöldum i
nærri 5000 metra hæð á há-
sléttu i Afganistan. Þjóð-
flokkur þessi býr við ein-
hver erfiðustu lifsskilyrði i
heimi. Annað hvert barn
deyr nýfætt, og þriðjungur
mæðra deyr af barnsförum.
Þýðandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson.
21.35 Sekur eöa saklaus?
(Boomerang) Bandarisk
biómynd frá árinu 1947.
Leikstjóri Elia Kazan. Aðal-
hlutverk Dana Andrews,
Jane Wyatt, Lee J. Cobb og
Arthur Kennedy. Sagan,
sem byggð er á sannsögu-
legum atburðum, gerist I
Fairport I Connecticut.
Prestur er skotinn til bana.
Mikil leit er hafin að
morðingjanum, en hann
finnst ekki. Kosningar eru i
nánd, og stjórnarandstæð-
ingar gera sér mat úr mál-
inu til að sýna fram á getu-
leysi lögreglu og saksókn-
ara. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
23.00 Dagskrárlok
--------------------”------------1
GOÐAR PLOTUR
□ ELTON JOHN — HERE AND THERE
□ BEE GEES — MAINCOURSE
□ SANTANA — ALLAR
□ ericclapton— NO REASON TOCRY
(NÝ NÝ)
□ CHEEC AND SHONG — ALLAR
□ MOTHER OF INVENTION — ALLAR
□ motthe HOOPLE —ALL THE YOUNG
□ DUELS
□ MOT THE HOOPLE - DRIVE ON
□ tode stuart— crosing aieantic
□ jANIS IAN — BETWEEN THE LINES
□ CAPTAIN AND TENILLE — SONG OF
JOY
OPIÐ
Til kl. 10 í kvðld
og
kl. 9-12 laugardag
Laugavegi 17 27667
Laugavegí 26 (Verslanahöllin)