Vísir - 17.09.1976, Síða 22
11
Föstudagur 17. september 1976.
TIL SÖLIJ
Vegna brottflutnings
er til sölu, sófi (engir stólar),
sófaborö, stór og góö kommóöa og
Pedigree kerruvagn. Uppl. í sima
92-1635 í dag og laugardag.
Vinnuskór
til sölu. Uppl. i sima 74962 eftir kl.
7
Hey til sölu
Simi 93-8673 eftir kl. 7 á kvöldin.
Notaö mótatimbur
til sölu. Uppl. i sima 35350
Sem nýtt
barnarúm fyrir 4-12 ára til sölu
strax, aö Bárugötu 5. 1. hæö eftir
kl. 18.
Sjódekk
4 stk. sem ný Bridgestone snjó-
dekk 650-16 seld ódýrt ef samiö er
strax. Einnig notaöar felgur.
Uppl. i sima 74920 eftir kl. 17 i
dag.
Leöursaumavél (skóvinnuvéi)
til sölu. Uppl. i sima 99-1769 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
notuö hjónarúm meö náttboröum
og springdýnum. Einnig Progress
bónvél. Uppl. i sima 81188 eftir kl.
5.
Til sölu
glæsilegur Hollenskur stofuskáp-
ur úr hnotu, stærö 2,60x40. Uppl. i
sima 81371.
Til sölu
nýr fataskápur úr gullálm, breidd
110 cm., og ársgamalt tekk sófa-
borð, hringlaga, 1 metri i þver-
mál. Verökr. 20 þús. Uppl. i sima
53664 eftir kl. 7
Hvfldarstóll með skemli
skinnklæddur til sölu, einnig
hjónarúm á sama stað aö Hólm-
garði 29 efri hæö. Simi 38074.
Tvibreiöur sófi til sölu
verð kr. 10 þús. gamalt sjónvarp,
verö 5 þús. Uppl. i sima 22903 eftir
kl. 5.
Sófasett
Þriskiptur sófi og stóll meö finn-
sku áklæöi ásamt boröi til sölu aö
Reynimel 84, 4. hæö til vinstri,
verö kr. 75 þús. Til sýnis frá kl. 8
e.h. i kvöld föstudag 17. sept.
Vel útlitandi
hjónarúm með lausum náttborö-
um til sölu, verö 55 þús. Uppl. i
sima 37532.
Til sölu
hillusamstæöa i hurðarop, stærö 2
metrar á hæö 1,60 cm. á breidd.
Simi 26391.
Vegna brottflutnings
til sölu nýtt Rima hraðgrill, litiö
sófasett, hárþurrka á fæti meö
skermi, 2 stálstólar meö örmum,
húsbóndastóll, borð i matkrók
stækkanlegt, bónvél, sófaborö
flisalagt og 5 pör teygju sjúkra-
sokkar. Sfmi 12998.
Peysur,
gammosiubuxur, hosur og vettl-
ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól-
braut 6 Kóp. simi 43940.
Túnþökur
til sölu. Uppl. i sima 20776.
Straufri
rúmfataefni, 100% bómull, laka-
efni meö vaömálsvend, litir blátt,
brúnt, gult, orange. Rúmfatasett
úr straufriu lérefti, bróderuö
vöggusett, kinversk. Verslunin
Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68.
Micraphone
meö stativi Byssu-Shure til sölu.
Uppl. i síma 11992 og 19298 eftir
kl. 6.
Sjónvarpstæki til sölu
Radionette 24” Uppl. i sima 27143
eftir kl. 7 :
ÓSILIST KEYPT
4 boröstofustólar
úr dökkum viöi óskast til kaups.
Mega vera gamlir. Uppl. i sima
17540.
Mótatimbur
Óska eftir aö kaupa 11/2x4”. Simi
81700.
Fataskápur óskast.
Simi 40757 eftir kl. 5.
Óska eftir
aö kaupa eöa taka á leigu notaö
pianó. Uppl. i sima 43294.
Stækkari óskast
Óska eftir vel meö förnum
stækkara, einnig öörum hlutum
sem þarf til ljósmyndavinnu.
Uppl. I sima 13956 eftir kl. 3.
Ath.
Kaupum vel meö farnar blóma-
körfur. Blómastofa Friðfinns,
Suðurlandsbraut 10. Simi 31099.
B0SGÖ6N
Smfðum húsgögn,
innrettingar, hjónarúm svefn-
bekki og fl. eftir þinni hugmynd.
Seljum raðstóla á verksmiöju-
verði. Hagsmiöi hf. Hafnarbraut
1 Kóp. Sími 40017.
Svefnhúkgögn.
Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir
og tvibreiðir svefnsófar. Opiö 1-7
mánudag-föstudags. Sendum i
póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja, Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
IILIMIIJSIÆKI
Husquarna
eldavélasamstæða, mjög vel meö
farin til sölu, verö kr. 40 þús. Simi
23406 eftir kl. 6.
Vantar litinn isskáp
i ca. borðhæö (Hámarkshæö 85
cm) Uppl. f sima 20661 eftir kl. 18.
VEHSLIJIV
Fermingarvörurnar
allar á einum stað, fermingar-
kerti, serviettur með eöa án
nafnaáletrunar, sálmabækur,
hvitir vasaklútar, hanskar,
slæður, kökustyttur og gjafavara.
Kirkjufell Ingólfsstræti 6.
Leikfangahúsiö Skólavöröustig
10.
Fischer Price leikföng, nýjar
gerðir nýkomnar, ævintýramaö-
urinn, þyrlur, flugdrekar,
gúmmibátar, kafarabúningar og
fl. búningar, virki, margar gerö-
ir, stignir traktorar, brúöuvagn-
ar, brúöukerrur, brúöuhús, regn-
hlifakerrur barna og brúðu regn-
hlifakerrur, stórir vörubilar,
Daisy dúkkur, föt, skápar,
kommóður, borð og rúm. Póst-
sendum. Leikfangahúsið Skóla-
vöröustig 10. Simi 14806.
Straufri rúmfataefni,
100% bómull, lakaefni meö vað-
málsvend, litir blátt, brúnt, gult,
orange. Rúmfatasett úr straufriu
og lérefti, bróderuö vöggusett,
kinversk. Verslunin Faldur
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Barnafatnaöur og
sængurgjaíir i miklu úrvali. Gli-
brá, Laugavegi 62. Simi 10660.
Peysur
gammosiubuxur, hosur og vettl-
ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól-
braut 6. Kóp. simi 43940.
Blindraiön, Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir,
brúöukörfur margar stæröir,
hjólhestakörfur, þvottakörfur —
tunnulag — og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, simi
12165.
Hjartagarn.
Eigum enn marga liti af ódýra
Hjartagarninu. Hof
Þingholtsstræti.
ILIÖL-VAIiXAH
Vel meö farinn
barnavagn óskast til kaups. Uppl.
i sima 83878.
BSA Lating 650 CC
árg. ’71 i toppstandi, til sölu.
Uppl. i sima 98-1219.
Raleigh girahjól
til sölu, kr. 20-15 þús. Simi 17058
eftir kl. 7 og fyrir hádegi.
Svalavagn
til sölu. Uppl. i sima 43646.
Strákar látið okkur
mæla þjöppunina (kraftinn) i
vélhjólunum ykkar, aö kost-
naöarlausu. Erum á verkstæðinu
alla daga nema sunnudaga frá kl.
1-5 e.h. Hrisateig 5.
HIJSNÆDI
T
Kjallaraherbergi
i Hliðunum til leigu fyrir reglu-
sama stúlku. Fyrirframgreisla
æskileg. Simi 17440 á daginn og
84912 eftir kl. 21.
Reglusamur piltur
getur fengiö leigt herbergi með
húsgögnum, eldunaraðstöðu og
aögang aö baði. Uppl. i sima 36308
eftir kl. 6 I dag.
40-50 ferm
skrifstofuhúsnæði til leigu I mið-
bænum. Simi 18185.
V
Til leigu
3ja herbergja ibúð i Hafnarfiröi.
Skilvisi og reglusemi áskilin. Til-
boö merkt ,,4115” sendist fyrir 20.
þ.m.
Til leigu
i Fossvogshverfi ný falleg 2ja
herbergja Ibúö á jaröhæð. Sér-
inngangur. Einhver fyrirfranl-
greíösla. Tilboö merkt ,,Góö
umgengni 4131” sendist augld.
VIsis.
Húsráðendur — Leigumiölun.
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIÍJSi\ÆI>I ÓSIÍASl
Miöaldra
reglusöm kona óskar eftir litilli
ibúö. Stigaþvottur, barnapössun
eöa smávegis húshjálp kæmi til
greina. Uppl. i sima 72178.
2ja herbergja
ibúö óskast til leigu. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima
27628
25 ára stúlka
og 4 ára stúlkubarn óska eftir 2ja
til 3ja herbergja Ibúö nú þegar
eöa sem fyrst. Vinsamlegast
hringið i sima 24630.
óska aö
taka á leigu litla ibúö. Einhver
fyrirfrangreiösla er óskaö er.
Visamlegst hringiö i sima 43124.
Skólapiltur
óskar eftir herbergi helst I mið-
bænum. Uppl. i sima 33009 eftir
kl. 5
Vil taka á leigu
2ja herbergja ibúö i Hafnarfiröi.
Uppl. I sima 50926 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Ungt par
óskar eftir 2ja herbergja ibúö.
Þriggja mánaða fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Reglusemi
heitiö. Uppl. i sima 36168.
Eldri maöur
óskar eftir 2ja herbergja ibúö
nærri miðbænum. Hringiö i sima
15047 frá kl. 15-20.
Ungt barnlaus
hjón óska eftir 2-3 herbergja ibúð
sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. i sima
83536 eftir kl. 19. Jón Gunnar
Edvardsson.
Ung hjón
meö 3ja ára barn óska eftir 2ja
herbergja ibúð strax. Algjörri
reglusemi heitiö. Simi 38396 eftir
kl. 5.
AITINM
Duglegur
bifreiöastjóri óskast. Sanitas hf.
Matreiöslumaöur eöa kona
óskast á hótel Mánakaffi, Isafirði.
Uppl. i sima 94-3777.
Veitingastaöur úti á landi
óskar eftir að ráöa stúlku i vinnu
strax. Þarf helst aö vera vön af-
greiöslu og grilli. Fæöi og hús-
næði á staðnum. Uppl. i sima
86022 frá kl. 6-9 i kvöld.
Óskum eftir
aö ráöa stúlkur til sölustarfa á
kvöldin I gegn um sima. Uppl.
veittar á skrifstofunni á milli kl. 5
og 7 i dag ekki i síma. Frjáls
Verslun Laugavegi 178.
ATVIWA ÓSIÍASl
Stúlka óskar
eftir ræstingarvinnu, eöa annarri
vinnu 2-3 tima á dag, eftir kl. 2.30.
Uppl. i sima 71795 eftir kl. 2.30.
18 ára menntaskólanemi
óskar eftir vinnu fyrir hádegi i
vetur. Af sérstökum ástæöum
þarf aö vera i miðbænum eða ná-
grenni. Hefur bilpróf. Uppl. i
sima 33290.
Stúlka óskar
eftir ræstingu helst stórt verkefni.
Getur byrjað strax. Uppl. næstu
daga i sima 43119.
Er tvitugur.
Hef áhuga á útkeyrslu eöa lager-
störfum. Margt annað kemur til
greina. Get byrjað strax. Uppl. i
sima 71919 eftir kl. 17.
Maöur sem er 40 ára
óskar eftir aö kynnast konu meö
samband fyrir augum. Algjör
þagmælska. Þær sem hefðu
áhuga sendi uppl. um nafn og
simanúmer á augld. Visis fyrir
25/9 ’76 merkt „Þögn 8792”.
Get tekiö barn
i gæslu. Er I Sogamýri. Uppl. i
sima 12357.
Tek vöggubörn
i gæslu yfir daginn. Uppl. I sima
16314.
Hliöar
Unglingsstúlka óskast til að gæta
tæplega 4ra ára drengs nokkra
morgna i viku og fara meö hann á
leikskóla kl. 1. Uppl. I sima 26939
eftir kl. 3 I dag.
Kaupi Islensk frimerki
uppleyst og afklippur, heilar ark-
ir, lægri verðgildinn, frimerkja-
pakka, 50, 1000 og 200 mismun-
andi. Staögreiösla. Sendiö nafn og
simanúmer á fgreiöslu VIsis
merkt „Frimerki 1836”.
Kaupum
islensk frimerki. Uppl. i sima
21170.
TAPAI) -FIJNIHÐ
Grár köttur
meö hvita bringu og fætur svartar
rendur á baki og rófu, og með
blátt haálsband tapaöist frá Ei-
riksgötu þ. 4/9. Vinsamlegast
hringið i sima 12431 — Sigriöur.
Góö fundarlaun.
Spái I spil
og balla i dag og laugardag. Sim
82032.
TIlU'ANGIAlIMiVIiAK
Þrif
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vandvirk-
ir menn. Uppl. I sima 33049.
Haukur.
Ath.
Ódýr og vönduö hreingerning á
húsnæði yöar. Vanir og vand-
virkir menn. Vinsamlegast hring-
ið i tima i sima 16085. Vélahrein-
gerningar.
Þrif
Tek að mér að hreingerningar i
stigagöngum og fl. Einnig
teppahreinsun. Vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049. Haukur.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Pantiö
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum
ibúöir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduö vinna.
Gjöriö svo vel aö hringja i sima
32118.
Þrif — hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sima 82635.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig i heima-
húsum. Gólfteppahreinsuo
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
Hreingerningar — Teppahreinsun
íbúö á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017.
Hólmbræöur (Ólafur Hólm).
Hreingerningar.
Tökum aöokkurhreingerningará
ibúðum og fyrirtækjum hvar sem
er á landinu. Vanir, fljót og góö
vinna. Þorsteinn og Siguröur B.
Uppl. i sima 25563.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúöir á 110 kr. ferm eöa 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 36075.
Hólmbræöur.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Pantiö
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
MÓMJSTA
Orbeinum kjöt
Tveir vanir kjötiðnaöarmenn
taka aö sér úrbeiningar á öllu
stórgripakjöti. Góö þjónusta.
Uppl. i slma 72830.
Arinhleðsla,
skrautveggir, flisalagnir. Fag-
vinna. Simi 73694. Geymiö
auglýsinguna.
Tökum að okkur
vélritun og fjölritun, ódýr fyrsta
flokks vinna. Uppl. i sima 84969.
Geymið auglýsinguna.
Bólstrun simi 40467
Klæöi og geri viö bólstruö hus-
gögn. Mikiö úrval af áklæöum.
Uppl. 1 sima 40467.
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. Ódýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.