Vísir - 06.10.1976, Blaðsíða 12
-*>-r P >U) — r i -□□mDH -!!□'§ D2D U)m'lJD2> DCrrOUI. <[DIJ-* u-u 2>NJ>-I
12
Miðvikudagur 6. október 1976
„Hafa einhverjir komið?”
„Nei, herra,” svaraði litli
„Mary Doe” siglir
stjórnlaust áfram, en
Kirby og Desmond
halda föngum sinum.
Hvaða hama-
gangur er þetta
■^Tveir vopnaöir og
. hættulegir menn eru
lenn um borð. Látum
okkur sjá hvað hægt
er að gera.
Spáin gildir fyrir mið-
vikudaginn.
21. mars— 20. april:
Ef þú hefur þolinmæði og tillits-
semi aö leiðarljósi i dag ættir þú
að geta orðið öðrum fyrirmynd.
Láttu fyrri mistök þin í sam-
skiptum við fólk þér að kenningu
veröa.
Nautiö
21. apríl—21. mai:
Láttu umræður um fjármál
biöa betri tima. Taktu verkefni
dagsins föstum tökum og sláðu
ekki af. Aö öðrum kosti er hætt
viö að hvorki gangi né reki.
Tviburarnir
22. mai—21. jún*
Gömul unnunsta eða unnusti
kemur til sögunnar i dag. Ef þú
ferö ekki að öllu með gát er hætt
við að það geti haft alvarlegar af-
Ieiðingar.
Krabbinn
21. júni—23. júlf:
Vertu ekki móðgunargjarn.
Láttu athugasemdir sem engu
máli skipta, sem vind um eyru
þjóta.
l.jónið
24. júlí—23. ágúst:
Þú verður beðinn að vinna eitt-
hvert starf i sjalfboðavinnu sem
krefst töluverðs tima. Timarnir
eru þér hagstæðir svo þér ætti að
reynast það auðvelt.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þú færð liklega ekki þann
stuðning sem þú þarft á að halda.
Gættu þess að ofbjóða ekki heilsu
þinni meö of mikilli vinnu.
fga
vogm . ,
ESSHPBt 24. sept.—?3. okt,:
Reyndu að sökkva þér ofan I
starf sem gerir miklar kröfur til
þin og getur komið sér vel siðar
meir. Þú ættir að foröast fólk eftir
megni fram yfir miðjan dag.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þú ættir að forðast allar til-
finningaöfgar . Einhver
skemmtun stendur fyrir dyrum
og þú skalt ekki hugsa til þess að
sleppa fram af þér beislinu.
Bogmaöurinn
*{£• nóy:-r^L des ,
Þú þyrftir að breyta ýmsum
daglegum venjum þinum og taka
fas þitt til alvarlegrar athugunar.
Vertu jákvæöur I hugsun.
Steingeitin
22. des.—20.
ju ii. :
Láttu ekki streituna hafa áhrif
á ályktunargáfu þina. Agætur
dagur að öðru leyti en þvi að
aldraö fólk innan fjölskyldunnar
á i einhverjum erfiðleikum.
Vatnsberinn
21. jan.—19. feln .:
Þérverður treyst fyrir leyndar-
máli og sýndu að þú sért trausts-
ins verður. Kvöldið verður mjög
ánægjulegt.
mars:
Taktu vel öllum ráðleggingum
og faröu eftir þeim ef þér býður
svo við að horfa. Það á við þig i
dag,aðkemstþóhægt fari. Ýmsir
óvæntir atburðir gerast i kvöld.