Vísir - 06.10.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 06.10.1976, Blaðsíða 13
13 Enskt tal, tSL. TEXTI. Stranglega bönnub innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miðasala frá kl. 5, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fuglahræðan Spennandi og vel leikin banda- risk litmynd. Aöalhlutverk: Gene Hack- mann. A1 Pacino. Islenskur texti Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. 3*3-20-75 Ahrifamikil, ný brezk kvik- mynd meö óskarsverö- launaleikkonunni Glenda Jackson i aöalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Amen var hann kallaður Nýr hörkuspennandi og gamansamur ítalskur vestri með ensku tali. Aðalhlut- verk: Luc Merenda, Alf Thunder, Sydne Rome. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. hufnnrbíó 3*16-444 Soldier Blue Sérlega spennandi bandarisk Panavision litmynd með Candice Bergen , Peater Strauss. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Skjóttu fyrst spurðu svo Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný itölsk kvik- mynd i litum og Cinema- scope! Aöalhlutverk: GianniGarko, William Berger. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Pdramotinl Picturt»s presenls " Jacqueline Susanns Once ís Not Enougíf<5 In GJor Prints by Movirljb • ftnavision* A ftramount Pictur [Rjt^ Snilldarlega leikin amerisk litmynd I Panavision er fjall- ar um hin eilífu vandamál, ástir og auö og allskyns erfiðleika. Myndin er gerö eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. l 3*1-15-44 Þokkaleg þrenning ISLENSKUR TEXTI Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lög- reglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3*3-11-82 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúmstokksmynd, sem marg- ir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAUMASTOFAN 5 90. sýn. föstudag kl.20.30. STÓRLAXAR 7. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miðasala i Iönó kl. 14.-20.30. Simi 1-66-20. tSfcJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 IMYNDUNARVEIKIN kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 INOK laugardag kl. 15 Miöasala 13,15-20. Uppboð annað og síðasta á hluta i Álfheimum 3, þingl. eign Ingibjargar Jónsdóttur fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 7. októ- ber 1976 kl. 15.00. Ibúðin verður til sýnis frá kl. 12.00 til 15.30 alla daga fram að uppboðsdegi. Borgarfógetaembœttið í Reykjavík Blaðburðarbörn óskast að bera út í Bergstoðarstrœti, Þingholtsstrœti, Austurstrœti, Hafnarstrœti, Aðalstrœti, Lundir í Garðabœ VÍSIR sími 3466 Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst fimmtudaginn 7. okt. i leikfimisal Laugarnesskólans. Byrjendur og framhaldsflokkar. Fjölbreyttar æfingar, músik, slökun. Verið með frá byrjun. Innritun i sima 33290. Ástbjört Gunnarsdóttir, íþróttakennari ‘Z W HJÓLBARÐAR OG SLÖNGUR Tilboð óskast i sölu á hjólbörðum og slöng- um fyrir rikisstofnanir til notkunar á ár- inu 1977. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINSI BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ---' ~ --- - - - - - - - - . - - - .'' - <■ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 7. október kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einsöngvari ESTHER CASAS. Efnisskrá: Brahms — Sinfónfa nr. 3 De Falla — 7 spænskir söngvar Berlioz — Benvenuto Cellini, forleikur. Aögöngumiöar i Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavöröu- stig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. BÍLASALAN BRAUT ER STÆRSTA OG GLÆSILEGASTA BILASALA LANDSINS J L GRENSASVEGUR Málarinn SKEIFAN Hagkaup ______1 Ikeifunnill * DiiAiAinn f keifunní 11 Opið frá kl. 8.oo— 19.oo alla daga nema sunnudaga Símar: 81502 — 81510

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.