Vísir - 06.10.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 06.10.1976, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 6. október 1976 17 TIL SÖLII Ódýr svefnbekkur barnarúm með góðum hillum og dýnu fyrir allt að 9 ára, kuldaskór nr. 32 og ljósritunarvél til sölu að Miklubraut 44, kjallara. Simi 11113. Tauþurrkarar. Til sölu tveir tauþurrkarar (Westinghouse) nýuppgeröir. Tré tex plata 3,70x1.85 cm. timbur i uppistöður og rennihurð. Selst ódýrt. Uppl. i sima 30961 eftir kl. 6 á kvöldin. Nylon gólfteppi, ársgamalt til sölu, um 60 ferm. Tilvalið jafnt i stofu sem stiga- gang. Einnig nýlegt Roma sófa- sett. Uppl. i sima 42351. Til sölu sem ný talstöð Nibro 66, stöng fylgir ásamt 5 kristöllum, verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 83433 og 99-3648 eftir kl. 19. Til sölu prjónavél á áföstu borði (Person nr. 10) selst ódýrt vegna flutnings. Uppl. i sima 10536. ALBA stereo plötuspilari, með tveimur hátöl- urum úr ekki, til sölu, einnig stál- borð og 3 stólar á kr. 16 þús. Uppl. i sima 76257 eftir kl. 6. Sófasett. 4ra sæta sófi og tveir stólar, einn- ig 2 svefnbekkir, tvenn barna- skiði, hansahillur og telpukápa og úlpa á 11 ára og plötuspilari + út- varp, tveir hátalarar og borð með plötugeymslu. Uppl. i sima 83156. Sjónvarpstæki. Philips notað, svart-hvitt er til sölu gegn staðgreiöslu. Simi 86056 eftir kl. 19. Mótatimbur til söiu. 1000 m 2x4 3000 m 1x6. Allt ein- notað. Upplýsingar i sima 20874 eftir kl. 18. Til sölu rafmagns orgel. Tegund Farfisa — V.I.P.-345. Einnig Elka-Leslie 250 sinus wött. Uppl. i síma 94-3107 eftir kl. 19. Tii sölu gömul Rafha eldavél I góðu ásigkomulagi. Einnig nokkur svo kölluð koju- ljós, heppileg I barnaherbergi. Upplýsingar I sima 14432 eftir kl. 18. Til sölu er hjólsög 4ra tommu, afréttari og Vulw handsög. Uppl. I simum 92-1417 og 92-3381 eftir kl. 18 á kvöldin. Athugið. Til sölu er stór og fullkominn Sön- motor Tester. Týpa 1120. Tester- inn er meö Cobi afgas-mæli og fleiru. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar I sima 51588 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu vel með farið borðstofusett, stofu- skápur, isskápur, eldhúsborð, kollar og stólar, forstofuspegill, snyrtiborö, vegghilla, gólfteppi, suðupottur, kommóða o.fl. Uppl. i sima 50127. Til sölu tvær notaðar innihurðir úr eik með körmum og áfellum, breidd 70 cm , 10 stk. skúffur i fataskáp st. 45x50, nýtt. Simi 40782. Til sölu Philips þvottavél, Tanberg sjón- varpstæki. Greiðsluskilmálar. Hvassaleiti 105. Simi 30649, eftir kl. 5. Timbur tii sölu 2300 metrar af 1x6”, 210 metrar 2x4”, 300 metrar 1 l/4”x4”, 550 metrar 1 l/2”x4”. Uppl. i sima 36549. ÖSKAST KEYPT Hár barnastóti óskast. Simi 35398. Steypuhrærivél. Óska eftir að kaupa notaöa steypuhrærivél. Upplýsingar i sima 2227, Vestmannaeyjum. eftir kl. 7 á kvöldin. Barnabilstóll óskast til kaups. Simi 52970. Óska eftir að kaupa vel með farið ódýrt skrifborð. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „Skrifborð 4566”. Notað barnarúm, óskast keypt. Uppl. i sima 71564 eftir kl. 6. Hægindastóll. Óskum eftir að kaupa stóran, góðan og þægilegan hægindastól. Upplýsingar i sima 86232 eftir kl. 18.00. Frystikista'150-180 lftra óskast keypt. Uppl. i sima 37349 milli kl. 6 og 8 i dag. VLRSLIJN Körfuhúsgögn Gömlu bólstruðu körfustólarnir komnir aftur. Reyrstólar með púðum, teborð á hjólum og kringlótt reyrborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Seljum lftið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Mikið úrval. Verð frá 500 kr. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Fisher Price leikföng, nýjar gerðir nýkomnar, ævintýramaðurinn, þyrlur, flug- drekar, gúmmibátar, kafarabún- ingar o.fl. búningar, virki, marg- ar gerðir, stignir traktorar, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, regnhlifakerrur barna og brúðu regnhlifakerrur, stórir vörubilar, Daisy dúkkur, föt, skápar, kommóður, borð og rúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Fermingarvörurnar allar á einum stað: Fermingar- kerti, serviettur með eða án nafnaáletrunar, sálmabækur, hvitir vasaklútar, hanskar, slæð- ur, kökustyttur og gjafavara. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. FATNAÐUR Tvær kápur, önnur hettukápa, og kjóll til sölu. Allt nr. 36. Sem nýtt, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 23275. Til sölu dökkblár ullarfrakki, nýr einnig kápa með skinni, litið notuð, hvort tveggja stór númer. Tæki- færisverð. Simi: 10031 eftir kl. 6. ILIÖL-VA(íi\AR Til sölu 5 gira kappakstursreiöhjól, Ral- eigh Olympus, stórglæsilegt, mjög litið notað. Einnig nýupp- gert þýskt hjól með nýjum girum. Uppl. i sima 38474. Susuki AC-50 árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 93- 1681. Óska eftir góðum reiðhjólum fyrir 6 og 14 ára drengi og 12 ára stúlku. Uppl. I sima 34038. IlIJStiÖUN Skrifborð óska eftir að kaupa gamalt, litið skrifborð. Uppl. i sima 75463 eftir kl. 17. Vel með farið hjónarúm úr ljósri eik með laus- um náttborðum til sölu. Uppl. i sima 75906 eftir kl. 19. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Sendum i póst- kröfu. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Tekk hjónarúm til sölu ásamt snyrtikommóðu og tveimur náttborðum, verð kr. 45 þús. Uppl. I sima 83632 I dag frá kl. 3-8. Til sölu góður svefnsófi með sem nýju áklæði. Einnig skatthol og 3 hansahillur með uppistöðum. Uppl. i sima 52156 eftir kl. 6 á kvöldin. Tii sölu notuð húsgögn: Hjónarúm, eldhúsborð, 2 sófa- borð, kringlótt og aflangt, stál- vaskur með borði. Uppl. i sima 33145 eftir kl. 7. Eins manns svefnsófi ásamt sófaborði til sölu. Uppl. i sima 21087 frá kl. 1-6 siðdegis. IILIMIIJSIÆKI Rafmagns suðupottur með vindu i góðu standi til sölu. Simi 12421. Tii söiu sjálfvirk Philco þvottavél. Uppl. i sima 71208. Notaður Gram kæliskápur til sölu. Uppl. i sima 38946 eftir kl. 18. Þvottavél til sölu Westinghouse, verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 40148. IIIJSNÆRI Til leigu 2 risherbergi með sér inngangi, sér snyrtiherbergi og eldunarað- stöðu. Aðeins litlar fjölskyldur og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. I sima 22159 milli kl. 4 og 7 I dag og á morgun. Góð 3ja herbergja Ibúð til leigu. Barnlaust reglusamt fólk gengur fyrir. Tilboð merkt „Vesturbær 4573” sendist blað- inu. Skrifstofuhúsnæði til leigu 50 ferm. við Armúla. Uppl. i sima 86911. Sölubúð til leigu. í Garðastræti 2 er til leigu 55-60 ferm. sölubúð sú mest eftirsótta i húsinu. Uppl. I sima 17866 Jón J. Fannberg. Til leigu er eitt herbergi við Háaleitis- braut. Upplýsingar I sima 85668 e. kl. 17.00. Ný 4ra herbergja ibúð i Kópavogi til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 43519 eftir kl. 18. Til leigu 2ja herbergja ibúð i Breiðholti 3. Ibúðin leigist með öllum borðbúnaði, gardin- um, teppum og húsgögnum, Uppl. um starf, greiðslugetu og fjöl- skyldustærð sendist augld. VIsis merkt „Reglusemi 5294” fyrir 8/10. Til leigu einstaklingsibúð i 21/2 mánuð. tbúðin leigist frá og með 15. október til 31. desember. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 10/10 merkt „5297”. Mosfellssveit. Til leigu einbýlishús með bflskúr við Markholt frá 1. nóvember. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir laugardag merkt „5302”. Vill einhver barngóð kona búa hjá okkur I sér húsnæði I Garðabæ i vetur og lita til 2ja barna 5 og 7 ára. Eftir hádegi. Uppl. i sima 44276 eftir kl. 19. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IKISKÆDI ÓSIÍ4ST 4.. Ung einstæð móðir með ársgamalt barn óskar eftir litilli ibúð til leigu. Simi 17988. Iðnaðarhúsnæði '— æfingastofa. óska eftir að taka á leigu gott húsnæði ca. 100-120 ferm. fyrir æfingastofu, mætti vera i iðnaðarhúsnæði, t.d. á annarri hæð i nágrenni Armúla eða Siðu- múla. Fleiri staðir koma til greina. Tilboð sendist Visi merkt „Hljóðlátt — öruggt — 6061”. 2ja herbergja Ibúð óskast sem fyrst fyrir ungt par með ungabarn. Uppl. i sima 35019 eftir kl. 7. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 32467 i dag og næstu daga. Óska eftir að taka á leigu litla l-2ja her- bergja ibúð. Upplýsingar i sima 50331. 1/2 árs fyrirframgreiðsla. Ibúð óskast. Tvennt i heimili. Greiðslugeta 20-30 þúsund á mán- uði. Simi 17766 eftir kl. 18. Eldri maður óskar eftir herbergi og eldunarplássi I mið- eða austurbæ. Reglusamur. Simi 26532. tbúð strax. Öskum eftir að taka á leigu 3ja- 4ra herbergja Ibúð strax. Erum á götunni með 2 börn. Mjög góðri umgengni og reglusemi heitið. Simi 30473. Hjón með 3 börn óska eftir leiguhúsnæði sem fyrst og til n.k. mai eða júni. Má vera með eða án húsgagna. Tekið á móti tilboðum i sima 27544 kl. 9-5. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 82688 eftir kl. 3. Opinberan starfsmann vantar litla ibúð. Tvennt I heimili. Uppl. I sima 25632 eftir kl. 7 sið- degis. Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 1-6. Uppl. I bakariinu milli kl. 5 og 6. Ekki i sima. Björnsbakari, Vallastræti 4. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. I sima 72340 á milli kl. 4 og 5 i dag og 10 og 11 á morgnana. Breiðholt hf. Stúlka helst vön óskast I efnalaug. Simi 16199, heimasími 83142. ATVINNA ÓSKAST . i....- .1 ▼ .—: : > 18 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31221 eftir kl. 17. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslu og almennum skrifstofu- störfum. Uppl. I sima 73217. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu, fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11841. Verslunarskólanemi auglýsir eftir aukavinnu. Ýmislegt kemur til greina. Nánari uppl. i sima 28986 milli kl. 6 og 7 næstu daga. Rösk og ábyggileg kona vön sölumennsku óskar eftir starfi. Hef bil til umráða. Tilboð merkt „Ahugi” sendist VIsi. Piltur sem stundar nám I 2. bekk fisk- vinnsluskólans óskar eftir vinnu, eftir hádegi. Hef bil og bílpróf, en allt kemur til greina. Uppl. i sima 53076 eftir kl. 5. Lindner tslands Album complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fyrir árin 1972-73-74-75. Nýkomnir verðlist- ar 1977: AFA, Lille Facit, Michel, Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Kaup- um islensk frimerki. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. TAPAD-FIJNIHI) Gleraugu töpuðust sl. sunnudag. Vinsamlegast hringið i sima 14629. Seinni partinn s.l. föstudag varð svört innkaupa-1 taska og plastpoki með garni og fleira viðskila við eiganda sinn við Hátún eða þar um kring. Skil- vis finnandi hringi i sima 74724 eftir kl. 18. Þann 24. þ.m. tapaðist plastpoki með þremur handsaumuðum myndum, litlu telpupilsi og skrauthillu i eldhús. Þetta var einhversstaðar á Snorrabraut. Uppl. I sima 75722. Góð fundarlaun. RARMRÆSIÆ ____ __í__ Óska eftir konu til að gæta snáða á fyrsta ári, helst i ná- grenni Háskólans. Uppl. i sima 42729. Búum við Sæviðarsund. Óskum eftir stúlku 16 ára eða eldri til að gæta barna nokkur kvöld I mánuði. Simi 32881 i kvöld. óska eftir góðri stúlku til að gæta 2ja 3ára barna 2var I viku frá 3-6.30. Tvibreiður svefnsófi til sölu á sama stað. Uppl. i sima 43484 og 44649. Get tekið 3-4 ára börn i gæslu allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 71078. Óska að taka börn I gæslu, allan daginn. Er i Bústaðahverfi. Simi 12357. Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða barns, sem næst Háaleitisbraut 40, frá kl. 1-5 virka daga. Uppl. i sima 83769 eft- ir kl. 7. Vantar pláss fyrir tvo hesta, helst i Viðidal. Uppl. i sima 84760 eftir kl. 19 i dag. [lflUtfj\<iLKi\TIN(«AK Hreingerningar — Teppahreinsun tbúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Þrif-hreingerningaþjónusta. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Athugið. Við bjóðum yöur ódýra og vandaða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Vinsamlegast hringið i sima 16085. Vélahreingerningar. Þrif Tek aö mér hreingerningar i ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Opið alla virka daga frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Sjá bls. 16

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.