Vísir - 17.10.1976, Qupperneq 2

Vísir - 17.10.1976, Qupperneq 2
I í * ) I i Margir menn sem nálgast eftirlaunaaldur- inn, hlakka mikið til að setjast i helgan stein og geta tekið lifinu með ró, það sem eftir er æv- innar. Þeim finnst þeir hafa stritað nóg og lita með tilhlökkun til þess dags er þeir geta hætt störfum. Guölaugur Rósinkranz, fyrr- verandi Þjóftleikhússtjóri, var allt annarrar skoftunar. Hann hlakkafti hreint ekkert til þess aft hætta aft vinna, enda hefur sú orft- ift raunin aft hann hefur ekki hætt, afteins breytt um vettvang. Guftlaugur hefur dvalist hér I sumar ásamt konu sinni Sigur- laugti og börnum þeirra, Ragnari og Guftlaugu. En siöustu árin hefur fjölskyldan búift I Sviþjóft. - Frúin var þvi miftur farin út, til aft halda konserta i Svlþjóft og Þýskalandi, þegar viö hittum Guölaug aö máli. Vift röbbuöum fyrstum flutninginn til Svíþjöftar. „Vift fórum til Sviþjóftar fljót- lega eftir aft ég hætti sem þjóft- leikhússtjóri. Mér fannst ég eiginlega detta út úr lifinu, þegar ég lét af störfum og ákvaft þvl aö láta mig bara detta út úr landinu llka og hafa ekkert samband, meftanég væri aft venjast þessu”. „Sviþjóft varö fyrir valinu þvi þar er ég vel kunnugur. Ég stundaöi þar nám á sinum tima (i hagfræöi og félagsfræfti) og haffti ágætt samband vift leikhúsfólk þar, meftan ég var þjóftleikhús- stjóri.” t útjaðri Stokkhólms „Þaft var þvi eins og aö koma heim aft koma til Stokkhólms. Fyrsta veturinn bjuggum vift i Itxift inni I borginni. Hún tilheyrfti vinum sem voru viö framhalds- nám i Frakklandi. En viö eigum tvö litil börn, Ragnar sem er fjög- urra ára og Guftlaugu sem er fimm, og þeirra vegna meftal annars vildum vift frekar búa ut- an stórborgarinnar”. „Nú búum vift i Tyresö, sem er um 40 þúsund manna dreifbýlis- bær rétt utan vift Stokkhólm, og unum okkur vel”. „Þaft búa þó nokkrir islend- ingar i Sviþjóft. Umgangist þift þá eitthvaft?” „Ekki mikift, en vift hittum alltaf ööru hvoru islendinga og segir Guðlaugur Rósinkranz, fyrrum þjóðleikhússtjóri í samtali við Vísi höfum mikla ánægju af. Sá Is- lendingur sem vift hittum oftast er Guftfinna Ragnarsdóttir. Hún lauk prófi i jaröfræöi frá háskól- anum IStokkholmi, en söölaöi svo um og fór i blaftamannaháskóla. Þar stundar hún nú nám og vinnur jafnframt á sænsku blafti. Hún er gift sænskum lækni”. Söng greifynjuna um- deildu. „Hvaö hafift þiö svo tekift ykkur fyrir hendur?” „Sigurlaug stundafti söngnám viö „Operastudioen”” fyrstu tvö árin. Hún stundafti námift mikift og vel, enda er árangurinn orftinn góftur. Hún tók svo próf þaftan. Lokaprófiö fólst meftal annars i þvi aft hún söng I tveimur óperum. önnur var Madam Butterfly, aftalhlutverkiö, en hin var Brúftkaup Figaros. Þar söng hún hlutverk greifynjunnar, sem mest lætin urftu útaf hér á sinum tima”. Viðtol: Óli Tynes — Myndir: Jens Alexandersson „Ekki uröu Sviar jafn æstir og ýmsir hér heima sem þóttust vel vita. Hún fékk gófta dóma i sænskum blöftum. Sigurlaug er nú búin i námi og byrjuö aft starfa sem söngkona. Hún syngur i kirkjum, á samkomum og i út- varpi, auk þess sem hún heldur sjálfstæfta konserta. „Rétt áftur en vift komum hingaft i heimsókn núna, hélt hún konsert i Tyres-Ö höll, en þar er konsertsalur. Sviar gera töluvert af þvi aft nota gamlar hallir undir allskonar liststarfsemi. Nú, hún var beftin um aft halda annan konsert þar i byrjun september og varft þvi aft fara út á undan mér. Sjálfur held ég út i lok þessa mánaftar. Þessa dagana er Sigur- laug I Lubeck i Þýskalandi”. Gaf út ,,1100 ára af- mælis” bók „En hvaö meft sjálfan þig, ekki hefur þú verift alveg aftgerftarlaus siftan þift fluttust út?” „Nei, nei, ég hef haft nóg aft dunda. Þaö fyrsta sem ég tók mér fyrir hendur var aft þýfta á is- lensku ævisögu Albin Johansson, sem bræöurnir Hermann og Sven Stole skrifuftu. Albin Johansson byggfti upp samtök samvinnu- manna og var atkvæöamikill i samvinnumálum”. „Hann var meöal annars for- seti Alþjóöasambands samvinnu- manna. Þetta voru tvö bindi og meiningin var aft Sambandift gæfi hana út hér. Af þvi varft nú ekki, en kaflar úr bókinni hafa verift birtir I Samvinnunni”. „Nú. ég þýddi leikrit Birgis Engilberts „Hversdags- draumur”, á sænsku. Riksteatern er búift aö kaupa þaö og ég býst vift aft þaft verfti sviösett næsta vetur”. „Ég þýddi lika bókina „Hinu megin viö heiminn”, eftir Guft- mund L. Friftfinnsson, á sænsku. Mér finnst þaö vera merk bók og sýna vel hve islenskir bændur geta verift miklir heimspekingar- og rithöfundar.” „Svo fór ég eiginlega út i smá bókaútgáfu meft vini minum Her- manni Stolpe i tilefni af 1100 ára afmæli Islandsbyggftar. Hermann Stolpe er mörgum Is- Ctgefandi: Framkvæmdastjóri: Hitstjórar: Reykjaprent hf. Davfó Gu&mundsson. Þorsteinn Pálisson, ábm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrdi: Bragi GuÖmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Gu&mundur Pétursson. Um- sjón meft helgarbla&i: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Edda Andrésdóttir, Einar K. Guöfinnsson, Gu&jón Arngrlmsson, Kjartan L. Pálsson, Oli Tynes, Rafn Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. lþróttir : Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Otlitsteiknun: Jón Osk- ar Hafsteinsson, Þórarinn j. Magnússon. Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigur&sson. Dreifingarstjóri: Sigur&ur R. Pétursson. Auglýsingar: Hverfisgata 44.Sfmar 11660,86611 Afgrei&sla: Hverfisgata 44. Sfmi 86611 Ritstjórn: Sf&umúla 14.Slmi86611, 7linur Akureyri. Sfmi 96-19806 Askriftargjald kr. 1100 á mánu&i innanlands. Vcrö I lausasölu kr. 60 eintakib. Prentun: BlaOaprent hf. Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dqg vikunnar fyrir aðeins 1100 krónur á mánuði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.