Vísir - 24.10.1976, Qupperneq 2

Vísir - 24.10.1976, Qupperneq 2
2 Sunnudagur 24. október 1976 VTSIR Lifandi myndir eftir Erlend Sveinsson Að sjá hlutina i nýju Ijósi. Sjaldnast dveljumst við glaö- vakandi i þvi andartaki, sem er að liða. Ef við þurfum ekki að ein- beita okkur að ákveönu verkefni höfum við tilhneigingu til að láta hugann reika ýmist i framtiðinni eöa fortiðinni. Aö minnsta kosti finnst fæstum ferðalagiö, sem þeir stunda tvisvar á dag milli vinnustaðar og heimilis þess virði ao veita þvi óskipta athygli. Það er i flestum tilfellum álitið of --------------_____------------------------------------------------------- hinum stóra heimi eru menn sér þess meðvitandi, að myndmálið er mikilsverð heimild i sagn- fræðilegu tilliti. Þjóðverjar munu meira að segja vera búnir að reisa sér svo rammgerðar kvikmyndageymslur að þær eiga að þola sjálf ragnarök. En hvað XiM am XS2CI i. yfirlit i ljósi þessarar fjarstæðu. Heimildir hafa geymst i rituðu máli öldum saman, á meöan myndmálið hefur ekki náö að veröa eldra en 81 árs. Kvik- myndasagan miðar gjarnan við fyrstu sýpingar Lumiere bræöra i Paris 1895, begar rætt er um upp- Maður er nefndur Johann Wolfgang Goethe Nú liggur beinast við aö stilla upp sjónvarpsdagskrá með efni frá 19. öld, sem svar við þeim spurningum sem hér var varpaö fram. Gæli nú hver við sinar ósk- Allt frá bernskuárum kvikmyndalistarinnar hefur þaö verkab hrifandi á áhorfendur aö sjá fornöidina lifna við á hvita tjaldinu. ( Theda Bara f Cleopatra, 1917) hversdagslegt til þess aö þvi veröi notiö til fulls. Þessi afstaöa gerir okkur erfitt fyrir, þegar meta skal raungildi hversdagslegra hluta og fyrirbæra. Það er eigin- lega ekki fyrr en það sem er orðiö sjálfsagt mál fer meö einhverjum hætti úrskeiðis að hlutlægu mati veröur komið viö. Allir þekkja þá tilfinningu sem fylgir rafmagns- leysinu. Þá veröa menn ferskir og sjá stööu sína i alveg nýju ljósi, freistast jafnvel til aö reyna að setja sig inn i þá veröld sem for- feöur þeirra bjuggu viö án raf- magns. Þaö er auðvitaö nauðsynlegt aö reyna að átta sig á samhengi hlutanna, en stundum getur verið engu siður gagnlegt að kippa hlutunum gjörsamlega út úr sam- hengi, veröi þvi við komið. Þessi aöferö reynist oft vel t.d. i listum og þá ekki hvaö sist kvikmynda- list. Þessari aöferö skulum við reyna að beita hér á eftir. Kvikmyndin sem sagnf ræðiheimild Kvikmyndir og sjónvarp til- heyra þessum vanabundnu og hversdagslegu fyrirbærum sem við höfum aögang að. Þau eru að visu undir stöðugri gagnrýni, en gagnrýnin fellur nánast aö þvi mynstri sem fyrir er. Menn skoða þessi fyrirbæri ekki i neinum aldarspegli, til þess eru þau of hversdagsleg. Þess vegna hafa menn t.d. engar sérstakar áhyggjur vegna þess gildis, sem lifandi myndir hafa fyrir sagn- fræöi, þjóöháttafræði og aðrar skyldar greinar, enda ekki nema von, þegar þess er gætt hve ein- hæf notkun myndmálsins hefur verið fram til þessa. Þvi má reyndar bera viö að hér sé notkun myndmáls enn á frumstigi, við séum fátæk þjóö. Sjónvarpið ger- ir þaö sem i þess valdi stendur og myndaflokkur eins og „Heims- styrjöldin siðari” sýnir aö úti i gerði heimsstyrjaldarþættina mögulega? Er það sjálfsagöur hlutur að fá efni af þessu tagi upp i hendurnar? Þar sem notkun myndmálsins bæði i kvikmyndum og sjónvarpi heyrir fyrir löngu hversdagsleikanum til, veltum við spurningum af þessu tagi næsta litið fyrir okkur, allra sist til þess aö taka afleiöingunum. Þess vegna skulum við nú freista þess aö sjá mikilvægi myndmáls- ins i þágu heimildavaröveislu i alveg nýju ljósi. Þá skilst okkur ef til vill að ábyrgð okkar er meiri en við höföum haldið fram til þessa. Fjarstæða Viö skulum hugsa okkur aö kvikmyndirnar séu 100 árum eldri en þær eru i raun. Viö gæt- um alveg eins nefnt 200 eöa 400 ár eða hvaða tölu sem okkur sýnist, talan skiptir ekki megin máli, heldur þær spurningar sem vakna haf kvikmynda. Fram undir 1930 voru kvikmyndirnar þöglar og oftast svart/hvitar siðan tóku talmyndirnar við og þróuðus yfir i lit- og breiötjaldsmyndir. Nú fær- um við þessi ártöl aftur um 100 ár. Um leiö vaknar sú spurning hvort viö gætum unnt 19. öldinni nú að hafa látið reka á reiðanum i sam- bandi við varðveislu heimilda sinna i lifandi myndum. Getur verið að sérhver tið hafi sinum skyldum að gegna gagnvart þvi sem siöari timar telji ómetanleg- ar heimildir i sagnfræöilegum skilningi? Ber okkur aö umgang- ast liðandi stund með tilliti til heimildargildis hennar? Meö öðr- um orðum: ber þjóðinni aö lima skipulega inn i myndaalbúmiö sitt jafnframt þvi sem hún heldur sina dagbók? 1 þessum punkti er oft æöi erfitt að átta sig. Kemur þar einkum til sú afstaða til hversdagsleikans, sem getið var hér að framan. ir. Undirritaður kýs að hafa nokk- urt taumhald á óskalista sinum til að minna frekar á til hvers leikurinn er geröur. Af erlendu efni sem i boði væri kysi hann fyrst af öllu heimildar- myndaflokkinn um þýsku 19. ald- ar tónskáldin (Beethoven, Brahms, Bruckner, Schubert, Wagner o.fl.), sem farið hefur sigurför um allan heim. Þaö er að visu sagt vera nokkuð bagalegt aö þættirnir um Beethoven og Schubert skulu vera þöglir, þar sem þessir snillingar létust báðir fyrir árið 1830 áður en talmynd- irnar komu til sögunnar, en hins vegar hafa þeir sem séö hafa þessi prógröm að það sé alveg óborganlegt að sjá svipmyndir af Beethoven i ham um þaö leyti sem hann var meö 9. sinfóniuna i smiðum og Missa solemnis. Ann- að efni frá þýska menningar- svæðinu sem strax freistar min, er þáttur sem unnin hefur verið áfSSKBT. luam b w m W m I [ía fS ■Mtapflái Ctgefandi: Keykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Davíó Guómundsson. Ritstjórar: Þorsteinn Pállsson, ábm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guómundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guömundur Pétursson. Gm- sjón meö helgarblaói: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Edda Andrésdóttir, Einar K. Guöfinnsson, Guöjón Arngrimsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Rafn Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Otlitsteiknun: Jón ósk- ar Hafsteinsson, Þórarinn j. Magnússon. Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Auglýsingar: Hverfisgata 44.S(mar 11660, 86611 Afgreiösla: Hverfisgata 44. Slmi 86611 Kitstjórn: Sföumúla 14. Sfmi 86611, 7 Hnur Akureyri.SImi 96-19806 Askriftargjald kr. 1100 á mánuöi innanlands. Verö I lausasölu kr. 60 eintakiö. Prentun: Blaöaprent hf. Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dag vikunnar fyrir aðeins 1100 krónur á mánuði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.