Vísir - 24.10.1976, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 24. október 1976 VISIR
Enn á ný hafa berorð ummæli embættismanna
i Bandarikjunum hellt oliu á kosningaeld forseta-
efnanna, Fords og Carters.
Fréttaskýrandinn og teiknarinn, Ranan Lurie,
sem lesendum Visis er að góðu kunnur, birti núna
i vikunni viðtöl við æðstráðendur i Pentagon,
aðalstöðva herráðs Bandarikjanna.
Eins og letsendur geta sjálfir séð af glefsum úr
viðtalinu hér, kom Lurie hinum hreinskilna yfir-
manni sameiginlegs herráðs USA, George S.
Brown hershöfðingja, til að láta nokkur orð falla
um ýmsa bandamenn N-Ameriku, er ekki þykja
beinlinis álitsaukandi.
Þóttu þau óheppileg svona i
kjölfar uppsagnar Butz landbún-
aðarráöherra, sem varö að vikja
vegna niörandi ummæla um
blökkumenn. — Sáu Ford forseti
og Rumsfeld varnarmálaráö-
herra sig tilneydda að efna til
blaöamannafúndar, þar sem þeir
tókuskýrt fram, að ummæli hers-
höfðingjans mætti ekki skoða sem
viðhorf stjórnarinnar i Washing-
ton.
Viðtölin tók Lurie i april I vor en
birti ekki fyrr en núna i vikunni.
Það hefur leitt af sér vangaveltur
um, hvort tilviljun ráði þvi, að
viötölin voru geymd þar til tveim
vikum fyrir forsetakosningarnar,
eða hvort andartakið sé valiö
gagngert á óheppilegasta tima
fyrir Ford.
Þeir borða
lögðu tala
Teiknarinn Ranan Lurie
heimsœkir Pentagon,
aðalskrifstofur heraflo
USA, - og afleiðingarnar
lóta ekki ó sér standa:
Kosningavogin hjó Ford
fellur
Pentagon.
Brown um ísrael:
Lurie skrifar: „I einkaviötali,
sem ég átti viö Brown i Pentagon,
var hann spurður, hvort honum
fyndist Israel og Israelsher vera
meiri byrði en akkur fyrir
Bandarikin frá hernaðarsjónar-
miði séð. — „Well, ég held, að það
yrði að skoða það sem byröi,”
sagði Brown.
Hann sagöi, að jafnvægi væri I
Austurlöndum nær i dag, „vegna
þess að Israel er sterkt”. — En
friðar- áhugi araba tæki aðeins til
„skamms tima” og jafnskjótt og
arabar heföu eflst efnahagslega
mundu þeir vilja endurheimta
landið helga.
A blaðamannafundinum, sem
Donald Rumsfeld varnarmála-
ráðherra efndi til, stóö Brown
hefði getað svaraö honum ein-
hverju illu, eins og hvað honum
sýndist sjálfum. —■ En það er
aumkunarvert að sjá, hvernig
komið er fyrir Bretlandi. Maður
er gráti nær. Þeir eru ekki lengur
heimsveldi. Allt og sumt sem þeir
eiga eru hershöfðingjar og flota-
foringjar og lúörasveitir. — Þeir
bera sig glæsilega... f siðareglum
slnum. En manni verður flökurt
af aö sjá herafla þeirra.... og við
komum til með aö sakna þeirra.”
Brown um íran:
Brown sagöi i viðtalinu við
Lurie, aö hann hefði annars
mestar áhyggjur „af Iran og
þeirri spurningu, hvers vegna
tran hervæöist af slikum ofsa. —
Og, gosh, þær áætlanir, sem keis-
arinn hefur á prjónunum! Manni
kemur i hug, hvort hann dreymi
ekki um Persaveldi. Þeir kalla
ekki Persaflóann því nafni út af
engu.”
Rumsfeld um kommún-
ista i NATO
Lurie átti einnig viötal viö.
Donald Rumsfeld dómsmálaráö-
herra sjálfan um aðildarriki
Nato, þar sem kommúnistar
höfðu komist i stjórn.
„Við tókum ákvörðun um það,”
sagði Rumsfeld, „að okkur væri
ekki lengur fært öryggisins vegna
að láta þessum rikjum (þótt i
Nato væru) i té margar upplýs-
ingar og skjöl. — Svo við hættum
þvi.”
Rumsfeld sagði það persónu-
lega skoðun sina, að „ég á erfitt
með að skilja, hvernig nokkrum
getur fundist það fara saman viö
markmið Nato, að láta kommún-
istasinnaöa stjórn hafa aðgang að
leyndarmálum bandalagsins.”
Rumsfeld um Angóla:
Um afskipti kúbanska herliðs-
ins af borgarastyrjöldinni i
Angóla sagði Rumsfeld við Lurie,
Martin Hoffmann, fyrrum skóla-
bróðir Rumsfelds ráöherra, „sér i
anda þann tima, þegar mér verð-
ur ekki svefnsamt.”
hershöfðingi viö hlið honum, þeg-
ar Rumsfeld reyndi að bæta úr
ummælum hans.
Ráðherrann sagði, að hershöfð-
inginn hefði ekki hlotið ofanigjöf,
en það mætti ekki skiljast á þann
veg, aö stjórnin legði blessun sina
á ummæli hans. — Hershöföing-
inn sagðist hafa veriö að svara
spurningunni i þrengstu merk-
ingu, en heilshugar fylgja stefnu
stjórnarinnarumaðstyðja Israel.
Fyrir tveim árum setti Ford
forseti alvarlega ofan i við hers-
höfðingjann þegar Brown lét
þaúorö falla i ræðu, að gyöingar I
Bandarikjunum hefðu „óeðlileg
áhrif” á þingið.
Brown um breta: I fram-
haldi viðtalsins skrifar Lurie:
„Brown sagöist einnig hafa
siðasta vor við aðmirál Edward
B. Ashmore, æðsta flotaforingja
Bretlands, sem spurði hvort
„Bandarikin hefðu i rauninni þor
til aö standa gegn Sovétrikjun-
> >
um.
„Ég sagði „Nei, þaö höfum viö
ekki,” upplýsti Brown i viötali
okkar, og hélt svo áfram: „Ég
Þaö herbergið, sem umlukiðer hvað mestri leynd IPentagon. — Hingað berast fréttir af öllum viðburð-
um jafnharðan, sem þeir gerast. En hver gætir að skrifborði Austurlanda nær? Ofursti sem hefur
brugðið sér frá að púðra á sér nefið kannski?