Vísir - 24.10.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 24.10.1976, Blaðsíða 15
15 VISIR Sunnudagur 24. George Brown, hershöföingi, finnst ísrael „byröi”, hernaöar- máttur breta „aumkunnarverö- ur” og efast um, aö bandarikja- menn hafi „þor” til aö standa gegn rússum. Pentagon lætur flest til sin taka, og jafnvel eiginkonur foringjanna eru upplýstar um nýjustu viöburöi á hernaöarlegu eöa diplómatfsku sviöi. að sú stund mundi renna upp, aö umheiminum mundi blöskra að- ferðir sovétmanna við að beita fyrir sér leppum og bandamönn- um. „Fólk mun komast aö þeirri niðurstöðu, að það sé ámóta eins og að mata krókódila, Einhvern tima verður þú að hætta að vina, að þú sért sá síðasti, sem é'tinn verði, og þá muntu segja: Mér likar ekki hvert stefnir.” Hoffmann um fjárveitingar: I heimsókn sinni til Pentagon hafði Lurie viöa viðkomu, eins og sést á teikningum hans hér á slð- unni.oghannræddi meðal annars við Martin R. Hoffmann, ráðu- neytisstjóra hermálaráöuneytis- ins, sem ber kviðboga fyrir þvi, er hann kallar fifldjarfa fjármála- stefnu I varnarmálum. „Ég get séð i anda þann tima koma,” sagði Hoffmann, „þegar mér verður ekki svefnsamt um nætur, ef við ekki vendum okkar kvæði I kross i fjárveitingum til varnarmála og viðbúnaðar, og hvetjum með þvi bandamenn okkar til þess sama.” október 1976 AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ HEL- VÍTI SÁLARINNAR — Af hinni mögnuðu sjónvarpsmynd Ingmar Bergmans sem íslenska sjónvarpið sýnir nú FYRST voru þaö „Myndir úr hjónabandi”.Nú er þaö „Augliti til auglitis”, sem vafalaust mun halda isienskum sjdnvarps- áhorfendum i greipum sinum næstu miövikudaga eins og áhorfendum á öörum Noröur- löndum, og raunar viöar. Rétt og skylt er aö lofa þaö framtak sjónvarpsins aö fá þetta úrvals- efni til sýninga hér svo nýtt sem raun ber vitni, en „Augliti til auglitis” eöa „Ansikte mot ansikte” var frumsýnt i Sviþjdö imais.l. Siöan hefur sjónvarps- myndinni, sem er i f jórum hlut- um og var sá fyrstisýndur hér á miövikudag, veriö steypt saman I langa kvikmynd og hún veriö sýnd viöa i kvikmyndahúsum, t.a.m. i Bandarikjunum. Þar kom leikur Liv Ullman i aöal- hlutverkinu sterklega tii álita viö úthlutun síöustu Oscars- verðlauna. Þetta mun vera siðasta Túlkun Liv Ullmann á sáiarkvöi geðlæknisins, dr. Jenny Isaksson kom sterklega tii álita viö veit ingu Oscarscerölauna. myndin sem meistarinn Ingmar Bergman gerði iSviþjóð áður en hann hraktist frá heimalandi sinu vegr.a ofsókna skriffinna sænska skattabáknsins. Það virðist samdóma álit manna að honum hafi ekki burgðist boga- listin frekar en fyrri daginn með þessari nöturlegu en áhrifa- sterku lýsingu á leið einnar konu i helviti eigin sálar, gegn- um taugaáföll og sjálfsmorðs- tilraunir. Reyndar fundu marg- ir sjónvarpsáhorfendur til svo mikillar samkenndar með geð- lækninum, dr. Jenny Isaksson, sem missir stjórn á eigin geö- heilsu, að lesendadálkar dag- blaða á Norðurlöndum uröu barmafullir af samsvarandi lýsingum lesenda. Eins og jafnan skrifar Berg- man sjálfur handritið og leik- stýrir þvi, en meðal leikenda eru auk Liv Ullmann, Erland Josephson, sem einnig lék á móti henni i „Myndum úr hjónabandi”, Aino Taube, Gunnar Björnstrand, Tore Segelcke, Kari Sylwan (lékm.a. i kvikmynd Bergmans „Hvisl og hróp” sem hér var sýnd i Háskólabiói ekki alls fyrir löngu, Birger Malmsten og Gör- an Stangertz. Handritið skrifaði Bergman á eynni Farö, þar sem hann dvaldist löngum i algjörri einangrun, en siðan var kvik- myndin tekin á aðeins sex vik- um. „Augliti til auglitis” fjallar eins og svo mörg verk Ingmar Bergmans um sálarkvalir, sálarstrið.angistog innra helviti manneskjunnar, og i þeksari mynd þykir honum eins og endranær takast að gera afar persónulega reynslu, — að miklu leyti sina eigin reynslu — að sameiginlegri reynslu margra manna, og a.m.k. afar nærgöngula við aðrar. Sænskir listamenn hafa löngum verið upptekniraf angistinni, en fáum tekst betur en Ingmar Bergman að túlka hana á nærgöngulan hátt. Eins og oft áður lætur Berg- man þessa kvikmynd sina ger- ast i umhverfi yfirborðslegs öryggis forréttindafólks. Siðan gliðnar þetta traustvekjandi yfirborð svo að æ meir glyttir i kviku sálarbáknsins. Umhverfið er ^amfélag vel- metinna og velstæðra lækna. Liv Ullman leikur dr. Jenny Isaksson sem er yfirlæknir I af- Erland Joscphson og Liv Uil- man i hlutverkum sinum I „Augiiti til auglitis”. leysingum á geðdeild. Hún virð- ist vera örugg kona i góðu jafn- vægi. Hið ytra er lif hennar að þvi er virðist vel skipulagt. Eiginmaðurinn, leikinn af Sven Lindberg-, er dugmikill læknir, sem sækir nú læknaráðstefnu i Chicago. Hún á sér einnig tisk huga (Erland Josephson). Dr Isaksson gengur röskiega til sinna starfa á geödeildinni uns skyndilega skellur á sálar- myrkvi. Ekki er rétt að rekja gang þeirrar sögu lengra. Hér er það samleikur manna á milli, einangrun þeirra i hlut- verkunum sem umhverfiö skip- ar þeim i, og samleikur manneskjunnar við sina eigin sál, sitt innsta eðli sem veröur Ingmar Bergman að drama- tiskum efnivið. Og ekki sist samleikur lifs og dauða. —AÞ tók saman „Jenný er lík mér og þér" — segir Liv Ullman um erfiðasta hlutverk sitt „I „AUGLITI til auglitis” kafaði ég dýpra og komst i meira návigi við hlutverk mitt en ég hef nokkurn tima gert áöur á ferli minum sem leikari”, sagði Liv Ullmann ekki alls fyrir löngu i viðtali við sænska sjónvarpið. Ekki fer á milli mála að i þvi hefur hún haft er- indi og árangur sem erfiði. Leikur hennar i hlutverki dr. Jenny Isaksson hefur hlotið einróma lof viða um lönd. Um leik hennar sagði Expressen i Stokkhólmi t.d. aö þar gæfi að lita „sál manneskju, algjörlega nakta og varnarlausa i kvöl sinni”. Og bandariska vikuritið Time sagði: „Kvikmyndin „Augliti til auglit- is” tilheyrir Liv Ullmann. Hún hefur aldrei verið betri. Leikur hennar er hin endanlega túlkun á vitisför mannsálar. Margir leikar- ar hafa glimt við slika túlkun.en þegar maður sér Liv Ullmann skil- ur maður hversu fáir hafa leyst hana vel af hendi”. Geta menn farið inn i hlutverk á þennan hátt án þess að verða sjálfir fyrir áhrifum, án þess að breytast sjálfir? Hvað Liv Ullmann varðar er svarið neitandi. Eftir að hafa leikið sjálfsmorösatriðið i „Augliti til auglitis” var hún niðurbrotin manneskja I marga daga. Það sem virðist ýta Jenny i kvikmyndinni út I sálarháskann er að hún er skyndilega og af tilviljun ein. Bæði eiginmaðurinn og dóttirin eru fjarverandi. Og hún ræður ekki við þessa einsemd sina. „Jenny er lik þér og mér”, sagði Liv Ullmann i sjónvarpsviðtalinu, „og reyndar flestum. Hún er kona sem skyndilega stendur augliti til auglitis við sjálfa sig i fyrsta sinn. Þetta er það sem hún ræður ekki við”. Liv Ullmann hefur sjálf reynt slika einsemd, og t.d. hefur hún oft látið orð falla i blaðaviðtölum um hversu erfitt þaö sé fyrir sig að vera langdvölum frá dóttur sinni við starf erlendis. Starf leikara er ekki ósvipað starfi geðlæknis. En á meðan geð- læknirinn laðar fram bældar kenndir úr sálarfylgsnum sjúklinga sinna þá verður leikarinn að leita til sjálfs sin, sinnar eigin reynslu og tilfinninga til bess að komast i hina sálrænu kreppu hlutverksins. A sama hátt og Ingmar Bergman skrifaði „Augiiti til auglitis” út frá eigin reynslu þá skóphannpersónu Jenny útfrá Liv Ullmann, og fyrir hana. Sjálf var Liv um tima gift geölækni. Kvikmyndatakan var slikt átak fyrir Liv Ullmann að hún varö aö draga sig algjörlega i hlé að henni lokinni. Hún fór til Noregs með dóttur sinni, Linn. Þar komst hún fljótlega i sitt eðlilega jafnvægi á ný. Liv Ullmann ásamt dóttur sinni Linn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.