Vísir - 12.11.1976, Page 2
Föstudaeur 12. nnvembpr 197«
Magnús Pálsson, fþróttakenn-
ari: — Nei, yfirleitt ekki.
Lára Thorsteinsson, nemi: —
Nei, ég hef aldrei farið á upp-
boð. Astæðan- fyrir þvi er
einfaldlega sú að ég hef ekki
áhuga þetta er svo tauga-
strekkjandi.
„Líst vel á þetta"
EIGENDUR HAMRANESS FÁ ENGAR BÆTUR
hann seldi United Artists, út-
gáfuréttinn af hljómplötu
Gunnars.
Gunnar sagði að sex til sjö út-
gáfufyrirtæki hefðu gott
dreifingarkerfi sem næði viða
og eitt þeirra væri United Art-
ists, hins vegar væru hundruðir
smáfyrirtækja.
,,Ég vil endilega breyta plöt-
unni áður en hún verður gefin út
að nýju”, sagði Gunnar. ,,Ég
ætla að blanda hana og taka út
hluti sem eru farnir að fara i
taugarnar á mér og bæta nýjum
inn i”.
Gunnar sagði að hann þyrfti
sjálfur að skrifa undir samn-
inga við United Artists áður en
að hann tæki gildi.
—EKG
Hæstiréttur hefur kveðið upp tryggingafélagið sýknað af
dóm i máli sem eigendur togar- kröfum þessara fyrirtækja, en
ans Hamraness, sem sökk i júni
1972, höfðuðu gegn Almennum
tryggingum. Eigendur töpuðu
málinu i héraði og tryggingafé-
lagið var cinnig sýknað af kröf-
unni i Hæstaréttj.
Þegar Hamranesiðsökk héldu
skipstjórnarmenn þvi fram að
sennilega hefði það rekist á
tundurdufl. Atburðurinn þótti þó
allur nokkuð grunsamlegur og
þvi neituðu Almennar trygging-
ar að greiða út vátryggingaféð.
Hófu eigendur þá málarekstur,
en um það leiti sem skipið sökk
var útgerðin komin á hausinn.
Hæstiréttur dæmdi það til að milljónir og Vélsmiðjunni lið-
greiða Bæjarútgerðinni 3,4 lega- milljón auk vaxta. —SG
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
og Vélsmiðja Hafnarfjarðar
höfnuðu meðalgöngusök i mál-
inu haustið 1973. 1 héraði var
Þessi mynd var tekin þegar skipbrotsmennirnir af Hamranesinu komu til Keflavikur. Ljósm. B.G.
Jón Herbertsson, rafvirkja-
nemi:— Nei.ég hef aldrei farið.
Enda kem ég frá stað þar sem
uppboð eru aldrei haldin.
Kristinn Pétursson, sjómaður:
— Nei,ég hef aldrei farið á upp-
boð. Mér hefur einfaldlega
aldrei dottið i hug að fara.
— segir Gunnar Þórðarson,
sem skrifar undir
útgófusamning við
United Artists
,,Mér list mjög vel á þetta”,
sagði Gunnar Þórðarson tón-
listarmaður, þegar Visir ræddi
viö hann i morgun I tilefni af þvi
að hið heimskunna bandariska
hljómplötufyrirtæki United Art-
ists ætlar að gefa út plötu hans
Setið er yfir islenskum eitur-
lyfjasölum i fjörrum löndum
engu slöur en hér heima, og ný-
verið fannst eiturlyfjasjóður —
mest i dollurum — i bankahófi i
Reykjavik. Ber þetta vitni mik-
illi og skipulegri útsjónarsemi,
sem varla verður eignuð ung-
lingum cingöngu, heldur þvi
truflaða siðgæöi, sem gerir aö
verkum, að fullþroska menn
leggja til atlögu við lif og heilsu
náungans i gróðaskyni.
Fram að þessu hefúr einkum
staðið barátta gegn smygli á
brennivini og spira, sem löngum
hefur verið helsta deyfilyf
landsmanna. En nú sér á að
cityrlyf eru oröin mjög i tisku,
enda hefur sá hluti landsmanna,
sem kallast mætti brennivins-
þjóðin, farið halloka fyrir hinum
nýja innflutningi. Hass er komið
i staðinn fyrir spira meö þeim
árangri, að nokkur sjóður fyrir-
finnst i landinu. Aftur á móti
hafa aldrei fundist sjóöir vegna
spirasmygls, og yfirleitt ekki
neitt til að henda reiður á, þrátt
fyrir langar og strangar rann-
sóknir og varðhöld.
Angi áfengisvandans hefur
m.a. náð til Vestmannaeyja,
þar sem vinstúka hótelsins hef-
úr veriö lokuð um skeiö vegna
þess að grannar hótelsins vilja
ekki að hún veröi opnuð á ný. Nú
eru menn löngu búnirað gleyma
af hverju vinstúkunni var lokað.
Var það kannski vegna sölu á ó-
leyfilegu áfengi? Það er eins og
fólk hafi á tilfinningunni, að út
um land séu aðilar, sem séu
reiðubúnir til aö vitna að þeir
SUNGIÐ Á SPÁNI?
eru stöðugt að finnast menn,
sem gerst hafa eins konar
scndisveinar hjá eigendum
hass-sjóðsins, og vita eflaust
minna en ekki neitt, nema hvað
þeir geta sagt frá feröum sinum
til útlanda og heim aftur. Einn
þessara hassmanna situr i fang-
elsi suður á Spáni, tekinn eftir
sendiför suður yfir Miðjarðar-
haf. Fyrst eftir að hann var tek-
inn fór lögregla héðan til að
kanna um skamma stund hvað
maðurinn hefði að segja, en ef-
laustþó meira til þess að freista
þess að fá hann hingaö heim i
bliðuna. Eftir að islenska lög-
reglan var snúin heim héldu
spánverjar áfram að tala við
sendimanninn, og hermir sagan
að hann hafi vitaö margt fleira
en ætlandi var venjulegum
hassburðarmanni.
Ekki er vitað til að allur
skráöur framburður mannsins
hafi veriö fenginn hingað til
lands til yfirlestrar. Ætti fram-
burður hans þó að geta veriö
forvitnilegur, einkum ef þar
væri að finna nöfn helstu páfa
hasssmygls á tslandi, og þeirra,
sem einkum fjármögnuðu inn-
kaupin i fyrstu og það I dollur-
um. Bærust þessi plögg til
landsins gæti svo farið, að I
þeim fyrirfyndist réttur eigandi
hass-sjóðsins mikla, og þyrfti þá
ekki að leita hans lengur. Aftur
á móti er enga slika spænska
lausn að finna á spiramálinu,
m.a. vegna þess að nokkrum
breiddargráðum munar um að-
ferðir við uppljóstrun mála.
Svarthöfði
„Gunnar Þórðar son”, sem
Gunnar gaf út hér á landi i
fyrrahaust.
Eins og kunnugt er undirritaði
Gunnar samning við bandariska
umboðsmanninn Lee Kramer
um útgáfu á tónlist hans, en
Gunnar Þórðarson þegar hann
skrifaði undir samningana við
Lee Kramer. Ljósmynd Visis
Jens.
Þórður Þóröarson, loftskeyta-
maður hjá Landhelgisgæslunni:
— Nei, ég hef aldrei farið á upp-
boð.
hafi fengið spira sendan úr á-
kveðnum stað i Reykjavik, sé
nógu fast eftir leitað. Spiri þessi
fór yfirleitt ekki dult og mun ef-
laust hafa verið sendur ifragt til
móttakanda. Þá er vitab, að á
spirarannsókn. Má liklegt telja,
miðað við aðra rannsókn mála,
að tekin hafi verið góð og gild
einhver yfirbreiðsla sökudólga,
enda fyrirhafnarminnst að taka
allt það trúanlegt, sem mönnum
sinum tima feröuðust rannsókn-
armenn út á land I spirakönnun,
en engan rekur minni til að yfir-
völd hafi yfirleitt látiö frá sér
fara eitt orð um árangur þess-
ara ferða, og niðurstöðu af
dettur i hug viö yfirheyrslur.
Þótt spirasjóöurinn sé ófund-
inn og finnist aldrei, þá er þaö
þó nokkur huggun að hass-sjóð-
urinn skuli fundinn. Jafnframt
í Reykjavík ^
Feröu á uppboð?