Vísir - 12.11.1976, Síða 4

Vísir - 12.11.1976, Síða 4
Föstudagur 12. nóvember 1976 VISIR Japanir senda MIG- þotuna til Sovét Mig 25-herþotan, sem sovéski flóttaflugmað- urinn lenti i Japan fyrir tveim mánuðum, hefur verið flutt i þrettán pört- um til hafnar i Hitachi. Hún verður nú send heim til Sovétrikjanna. Um 2,500 lögreglumenn gættu leiðarinnar frá flugstööinni i Hyakuri til hafnarbæjarins, þar sem flugvélapartarnir veröa settir um borö i sovéékt skip. Ekkert bar þó til tiöinda meöan á flutningunum stóö. Japanskir og bandariskir flug- hersérfræðingar hafa grandskoð- aöflugvélina háttog lágt, en flug- maöurinn hefur fengið hæli sem pólitiskur flóttamaöur i Banda- rikjunum. Höfundur hreyfi- mynda látinn Bandariski mynd- höggvarinn, Alexander Calder, sem skóp „hreyfimyndlistina”, lést af hjartaslagi i New York i gær. Hann var 78 ára gamall. Hreyfimyndir Calders voru abstrakt-figúrur, sem fóru á hreyfingu undan súg. Þá fyrstu sýndi hann i Paris 1932. Calder fékk hugmyndina eftir heimsókn i vinnustofu iista- mannsins Piet Mondrian i Paris, þar sem úði og grúöi af rétthyrningsmyndum og lita- flóði. — Fyrstu hreyfimyndir Calders fóru af staö meö tilstilli vélar, sem áhorfandinn setti sjálfur i gang. Siðar sleppti hann alveg vélaraflinu. Meðal frægra verka Calders er „International Mobile”, sem er á listasafni Houston, og „Whirling Ear”, sem hann geröi fyrir sýningardeild Bandarikjanna á heimssýning- unni í Brussel 1957. Aður en hann snéri sér aö hreyfimyndum, haföi hann einkum gertmyndir úr viravirki, og eins leikföng. Af þeim er frægast „Cirkus Calders”, sem voru 55 vélrænar brúöur, dýr og akróbatar, sem nú eru i Whit- neysafninu i New York. Calder var útlærður vélaverk- fræðingur, en hafði viöa farið og lagt stund á margt. Hann sigldi um hriö á kaupskipum, vann við skógarhögg og fteira, áður en hann sneri sér að málaralist og siöar aö höggmyndalist. Hann starfaöi jöfnum höndum i Frakklandi og á bóndabýli i Connecticut. Tussaud t vaxmyndasafni madame Tussaud i London eru fáir, sem eiga sér þar visan samastaö til eiliföar. Þegar frægöarsól þeirra hnigur, eru vaxmyndir mannanna færöar ur sýningar- söiunum inn i hliöarherbergi. Um leiö og úrslit forsetakosn- inganna I Bandaríkjunum uröu kunn varö myndin af Ford forseta aö þoka fyrir vaxmynd af hinum nýja forseta, Jimmy Carter. yfir barna- rœningjum Réttarhöldin yfir mönnunum þrem, sem rændu i Kaliforniu i sumar áætlunarbil full- um af skólabörnum munu ekki fara fram i Madera, heimabæ þeirra. Að kröfu verj- endanna fara þau fram i nágrannasýslunni Ala- meda. Lögmennirnir halda þvl fram, að skjólstæöingar þeirra geti ekki vænst hlutleysis hjá kviödómi i heimabæ þeirra, þar sem al- menningsálitiö hefur snúist gegn þeim. Tveir bræður, 24 og 23 ára, og vinur þeirra, 24 ára, hafa allir verið ákærðir fyrir að ræna skóla- bil með 26 börnum auk ökumanns i júlí i sumar. Astæðuna skilja menn ekki, þvi að sakborningar eru af efnuðu fólki. Skólabörnin voru flutt i sendi- bilum 150 km leið til grjótnámu i Alamedasýslu. Þar voru þau grafin i bilnum inni i námunni en tókst á 16 klukkustundum að grafa sig út aftur. Gleymdu skurðhníf í sjúkl- ingnum Júgóslavnesk kona hafði i tvö og hálft ár falið i brjósti sér skurðhnifsblað. Hún hefur nú höfðað mál á hendur sjúkrahúsi einu i Belgrade, en það voru læknar þess, sem gleymdu hnifsblaðinu I kon- unni, eftir aögerð. HUn gekkst undir uppskurö- inn i mars 1974, en losnaöi ekki við þrautir i brjóstinu, eins og vonlegt var. Hnífsblaðið upp- götvaðisti röntgenmyndatöku fyrir tveim vikum. Konan er búin að láta fjar- lægja þaö i öðru sjúkrahúsi. Tekinn úr vax mynda- safni frú

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.