Vísir - 12.11.1976, Síða 8

Vísir - 12.11.1976, Síða 8
8 LEIKFONG - GJAFAVÖRUR Kaupmenn - kaupfélög Tökum upp á hverjum degi mikið úrval af leikföngum og gjafavörum INGVAR HELGASON Vonarlondi v Sogoyog — Simar 84510 og 8451 1 Akureyri Við skóladagheimili sem verður opnað snemma á næsta ári vantar kennara, fóstru eða starfsmann með hiiðstæða menntun til að veita heimilinu forstöðu, svo og aðstoðarfóik m.a. i mötuneyti. Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa á öðrum dagvistunarstofnunum Akureyrar- bæjar frá miðjum desember og áramót- um. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis. Upplýsingar gefnar i sima 96-21000. Félagsmálastofnun Akureyrar. Sjúkraflutninganómskeið Rauði Kross íslands efnir til námskeiðs fyrir sjúkraflutningamenn dagana 26.-28. nóvember i Reykjavik, Frekari upplýs- ingar veitir skrifstofa RKí, Nóatúni 21, Reykjavik, simi (91) 26722. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 14. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Efstasundi 77, þingl. eign Eyjólfs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 15. nóvember 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglyst var i 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á muta í Efstasundi 6, þingl. eign Einars Guöbjartssonar fer ,eftí^ kli®íu Jóns Ingólfssonar hdl. o. fl. á eigninni sjálfri mánudag 15. nóvember 1976 ki. 14.30 Borgarfógetaembættiö i Reykja vik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26. , 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Háaleitisbraut 119, þingl. eign Asgeirs H. Magn- ússonar, fer fram eftir kröfu Agústs Fjeidsted hrl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 15. nóvcmber 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Venjuleg fjölskylda á ferð um Suðurland Leikfélag Þorlákshafnar er nú á ferðalagi meö leikrit Þor- steins Marelssonar, Venjulega fjölskyldu. 1 kvöld sýnir leikfé- lagiö i Kópavogsbiói, en á sunnudag verður sýning á Hvolsvelli og Hellu og siðar i mánuðinum á Selfossi, Borg, Flúðum og Grindavik. Leik- stjóri er Haukur J. Gunnars- son. Einar Helgason opnar síno fyrstu mólverku sýningu á Akureyri Einar Helgason, kennari á Akureyri opnar málverkasýn- ingu i sal Iðnskólans á Akureyri á föstudagskvöld. Er þetta fyrsta sýning Einars, en hann er þó fyrir löngu þekktur fyrir myndir sinar, bæði á Akureyri og viðar. A sýningunni eru 75 verk, mest vatnslitamyndir en einnig nokk- ur oliumálverk og teikningar i pastel rauðkrit og svartkrit. Þettta er sölusyning, og eru öll verkin til sölu. Myndirnar eru flestar gerðar á siðastliðnu sumri, og eru fyrirmyndirnar margar hverjar sóttar i náttúru Eyjafjarðar, en aðrar eru frá Akureyri. bá er nokkur hluti myndanna frá árinu 1971, en þá dvaldist Einar i Keflavik; og eru flest mótifin frá Reykjanesskaga. Einnig er að finna á sýning- unni allmargar mannamyndir, en þær hafa löngum verið helsta viðfangsefni Einars. Einar Helgason er ættaður af Austf jörðum.en hefur lengst af búið á Akureyri. Hann var við nám i Handiða- og myndlista- skólanum i Reykjavik, en hefur siðan starfað við teiknikennslu i Gagnfræðaskóla Akureyrar. Sem fyrr segir er Einar fyrir löngu vel þekktur á Akureyri og viðar fyrir myndir sinar, og er þvi ekki að efa að marga fýsir að leggja leið sina i sal Iðn- skólans á Akureyri um helgina. Sýningin’ verður opnuð á föstudagskvöld klukkan 20.30, enverður siðan opin laugardag, sunnudag og mánudag frá kl. 10 árdegis til miðnættis. —AH, Ljósm.: Friðjón Axfjörð. „Kem aði myndanm Veturliði Gunnarssi myndum fró ýmsui „Þetta er alit of litill salur. Ég kem ekki fyrir nema hluta af þvi sem piig langar til aö hafa með,” sagði Veturliði Gunnarsson er Visir heimsótti hann að Kjarvals- stöðum þar sem hann vann við uppsetningu sýningar sem hann opnar þar á laugardaginn. Veturliði sagði að þessi sýning ætti fyrst og fremst að vera sýnis- horn frá ýmsum timabilum ævi sinnar en hann hefur nú nokkra daga um fimmtugt. Elsta myndin á sýningunni er frá 1949 og þær nýjustu voru gerðar á þessu ári. „Mér finnst yfirleitt skemmti- legri sýningar þar sem hægt er að sjá hvar listamaðurinn hefur verið staddur á ýmsum timum. Það er ekki alltaf það besta sem I verið er að gera siðustu dagana fyrir sýningu. Ég vil lika gjarnan gefa þeim, sem ekki hafa séð fyrri sýningar minar tækifæri til að sjá hvaða þróun hefur orðið á myndagerðinni hjá mér,” sagði hann. Eðalsteinar æðri ættar Veturliði ferðast mikið um Norrœnar bar Mál og menning hefur opnað sýningu á barnabókum frá öllum Norðurlöndunum i barnabóka- deildinni að Laugavegi 18. 1 Sýningin er haldin til þess að verða við óskum kennara og fóstra um fjölbreytilegra lesefni fyrirnemendur og börn. Bækurn- ar á sýningunni eru um 500 og er þeim sem þess óska gefið tæki- færi til þess að verða sér úti um þessar bækur. Flestar bækurnar eru eftir inn- lenda höfunda viðkomandi landa, en þó eru þar á meðal nokkrar Danshús Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi í Súlnasal á laugar- dags- og sunnudagskvöld. A sunnudag sýnir Karon, samtök sýningarfólks, tískuna frá Herragarðinum og Verðlistan- um og gleraugnatfskuna frá Linsunni. Hótel Borg: Hljómsveit skemmtir föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúskjallarinn: Skuggar leika fyrir dansi um helgina. - Klúbburinn: Sóló og Hafrót skemmta föstudags- og laugar- dagskvöld. A sunnudagskvöld er diskótek. Sigtún: Pónik og Einar skemmta um helgina. Glæsibær: Stormar leika fyrir dansi um helgina. Þórscafé: Næturgalar og Hljómsveit hússins skemmta um helgina. óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Tónabær: Diskótek. Sýningar Kjarvalsstaðir: Veturliði Gunnarsson opnar málverka- sýningui vestursal á laugardag. Norræna húsið: Málverkasýn- ing Victors Sparre hefur verið framlengd til sunösunnudags- kvölds. Sýningin er opin kl. 14-22 Listasafn islands: Yfirlitssýn- ing á verkum Finns Jónssonar. Sýningin er opin kl. 13.30-22. Loftið: Þorvaldur Skúlason sýn- ir 34 vatnslitamyndir. Sýningin er opin kl. 2-6 á laugardögum, en kl. 9-6 alla virka daga. Mokka: Sýning á teikningum Tryggva Ólafssonar við bók Asa i Bæ, „Grænlandsdægur”. Listasafn ASÍ: „Grafik frá Færeyjum”. Sýning á grafik- myndum eftir þrjá færeyska listamenn. Sýningunni lýkur á sunnudag en hún er opin kl. 14-18. Leikhús Þjóðleikhúsið: Sólarferð verður sýnd föstudag og laugardag kl. 20.00. A sunnudag verður 4. sýn- ing á Vojtsek kl. 20.00, en kl. 15.00 verður þriðja siðasta sýn- ing á Litla prinsinum. Leikfélag Reykjavikur: Skjald- hamrar verða sýndir á föstudag kl. 20.30. Á laugardag verður 4. sýning á Æskuvinum og Stór- laxar verða á sunnudagskvöld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.